Fréttablaðið - 31.10.2009, Síða 45

Fréttablaðið - 31.10.2009, Síða 45
Vegna aukinna verkefna leitum við nú að efnaverkfræðingi til starfa á starfsstöð okkar á Akureyri. Meðal verkefna viðkomandi má nefna: Rannsóknir og þróun endurnýjanlegs eldsneytis í samvinnu• við atvinnulíf og háskóla Orkulíftækni• Vinna tengd loftslagsmálum• Meðhöndlun úrgangs og nýting• Ýmis vöruþróun• Hæfniskröfur: Meistaragráða í efnaverkfræði með áherslu á framleiðslu• (e. process engineering) Gott vald á skrifaðri og ritaðri íslensku og ensku• Færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði og sjálfstæði í starf• Starfsreynsla úr atvinnulí nu er æskileg• Mannvit hf. I Grensásvegi 1 I 108 Reykjavík I s: 422 3000 / f: 422 3001 I www.mannvit.is Efnaverkfræðingur Mannvit verkfræðistofa er með um 400 starfsmenn sem sinna ölbreyttum og kre andi verkefnum hér á landi og erlendis. Fyrirtækið er leiðandi í tækniráðgjöf á Íslandi og stefnir á ö uga starfsemi á alþjóðamarkaði. Mannvit leggur áherslu á fyrsta okks starfsumhver þar sem saman fer reynsla, nýsköpun, framsýni og símenntun. Markmið Mannvits er velferð á grunni þekkingar og vísinda en viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is Nánari upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir, starfsmannastjóri, í síma 422-3338. Á starfsstöð Mannvits á Akureyri vinna nú tveir efnaverkfræðingar. Auk þess vinna mm efnaverkfræðingar í Reykjavík. Mannvit hefur rekið rannsóknarstofu á Akureyri síðan vorið 2008 þar sem m.a. hefur verið haft eftirlit með malbikslögnum og tilraunaframleiðsla lífdísils. ÞJÓÐGARÐURINN Á ÞINGVÖLLUM FRAMKVÆMDASTJÓRI Þingvallanefnd auglýsir laust til umsóknar starf fram- kvæmdastjóra fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum sem jafnframt er þjóðgarðsvörður Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er á heimsminjaskrá UNESCO og hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu sem verndarsvæði vegna einstaks menningarlandslags. Þjóðgarðurinn er undir stjórn Þingvallanefndar sem hefur m.a. það hlutverk að varðveita ásýnd þjóðgarðsins, viðhalda þar upprunalegu náttúrufari og dýralífi , stuðla að verndun Þingvallavatns og lífríkis þess og hafa eftirlit og umsjón með framkvæmdum innan þjóðgarðsins. Starf þjóðgarðsvarðar felst í að annast og bera ábyrgð á rekstri þjóðgarðsins á Þingvöllum í umboði Þing- vallanefndar. Þjóðgarðsvörður ber ábyrgð á fjárreiðum þjóðgarðsins og annast m.a. ráðningu starfsfólks, gerð fjárhags-, rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir þjóð- garðinn og er tengiliður á milli almennings, lóðarleigu- hafa, ábúenda, sveitarfélagsins o.fl . og Þingvallanefndar. Hann hefur eftirlit með innheimtu lóðarleigugjalda og gjalda svo sem vegna tjaldsvæða og veiðileyfa. Þjóðgarðsvörður er ábyrgur fyrir þjónustu við ferða- menn og aðra gesti, sér um og skipuleggur fræðslustarf og viðhald göngustíga. Þjóðgarðsvörður sinnir öðrum verkefnum sem Þingvallanefnd felur honum og falla innan starfssviðs hans skv. reglugerð nr. 848/2005 um þjóðgarðinn á Þingvöllum, verndun hans og meðferð og í samræmi við lög um þjóðgarðinn á Þingvöllum nr. 47/2004. Eftirfarandi kröfur um menntun, reynslu og þekkingu verða hafðar til viðmiðunar við mat á hæfni umsækj- anda og ráðningu í starfi ð: • Háskólamenntun sem nýst getur í starfi , framhalds menntun er kostur • Þekkingu á Íslandi, sögu lands og þjóðar, íslensku náttúrufari og íslenskri ferðaþjónustu • Reynsla af stjórnunarstörfum, almennum rekstri, fjármálastjórn og mannaforráðum • Þekking á umhverfi smálum, náttúrutúlkun og/eða landvörslu er kostur • Reynsla eða þekking á fræðslu til mismunandi hópa • Góð íslensku- og enskukunnátta auk Norðurlanda máls, frekari tungumálakunnátta er kostur. Stefnt er að því að ráða í starfi ð frá og með áramótum en fyrr ef kostur er. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfi ð. Skrifl egri umsókn með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Þingvallanefndar, Austurstræti 8, 150 Reykjavík, eigi síðar en 20. nóvember n.k. Upplýs- ingar um starfi ð veitir Álfheiður Ingadóttir, formaður Þingvallanefndar, netfang alfheiduri@althingi.is, sími 8938866. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin. Spænskukennari óskast Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða vanan spænskukennara í hlutastarf næstu vorönn. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið ohj@hradbraut.is. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.