Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 4
88
1LJÖSBERINN
EHDUR
I SVEIT
Lg var allt af lítill vexti, einna minnst-
ur jafnaldra minna og leikbræðra, frem-
ur táplítill, en snarpur í snöggum átök-
um og fádæma liðugur, svo að ég stóð
hinuxn stærri og tápmeiri leikbræðrum
mínum á spoi’ði í flestym leikjum og í
sumum leikjum var ég þeim fremri. Mat
arlyst og heilsufar var í bezta lagi, þang-
að til ég var kominn á tólfta árið. Þá fór
að bera á einhverri ólund í skrokknum
á mgr, einhvers konar letikenndu mátt-
leysi og lystarleysi. Læknirinn bjó í sama
híisi og foreldrar mínir og var vinur þeirra.
Hann var undur. góður við mig og ég var
oft hjá honum, því að hann var að reyna
að troða í mig erlendum tungumálum
(ensku og frönsku) og' mér þótti gam-
an að vera nálægt, þegar eitthvað var
um að vera hjá honum, rétta honum á-
höld og sníiast f.vrir hann. Hann tók fljótt
eftir því, þegar þetta »letikast« byrjaði,
og átti strax tal við móður mína og sa'gði
henni að »senda strákinn i sveit«. En
mamma þybbaðist við. £g held að hun
hafi ekj<i þorað að sleppa þannig af mér
hendinni, og hun liélt ’ao þetta væri
l>ara dintir og leti, og þ a ð hlyti að batna.
Kg vissi að eittlivað var að mér, og ég
tók það svo upjj hjá sjálfum mér í lækn-
ingaskyni, því að mig Jangaði til að verða
liraustur, að ég fór á bverjum morgni,
heilt siimar, til lýsisbræðslumanns, sem
var kunningi minn óg fékk hjá honum
vænan lýsissopa volgan, sem ég drald< úr
ausu. En það virtist éngin áhrif Jiafa, ad
minnsta kosti ekl<i í hili. Næsta vetur var
ég aftur borubrattari samt, gekk vel að
læra, en var mikið títi, á skíðum og skaut-
um. En vorið eftir fór allt í sama horf-
ið aftur með matarlystina og letina. Og
aftur fór læknirinn að nauða á því við
mömmu, áð hún sendi stráldnn í sveit »til
þess að hafa þessa ólund úr honum« eins
og hann orðaði það.
Og nú' fóru þau, foreldrar mínir, að
raáða það sín 'á milli, hvert bezt væri ad
senda mig. Niðurstaðan varð sú, að mér
myndi verða hezt borgið norður í Svarf-
aðardal hjá frændfólki föður míns. Eg
komst allnr á loft, þegar þau sögðu niéi'
frá þessari ráðagerð, — ég hlakkaði til
férðalagsins og ég hlakkaði til að sjá »dal-
inn hans pabba«, sem hann hafði sagt
mér svo rnargt um. Pabhi varð allt af