Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 27
ljösberinn
111
»Hélstu að ég' væri blátt áfram gras-
asni?« spurði læknirinn og hristi Stíg góð-
látlega, »eða heldurðu kannske,, að ég þekki
®kki hug'vitssömu tvíburana mína?«
»Pabbi, hélztu þó ekki, að ég væri Stíg-
l]i' á leiðinni til Ström?« spurði Elsa.
»Jú, ég hugsaði ekkert út í það í fyrst-
Uttni. En þú skilur, að það gat ekki staðiö
lengi yfir. Pví þó' að þú sért öðru hvoru
jafn mikill durgur og draslari og bróðir
Þinn, þá er þó allt af munur á dreng og
telpu, En mér fannst,, að Stígur hefði gott
af því að dúsa sem lengst í telpufötunum,
°k þes,s vegna bað ég Eísu urn að þegja,
Þangað til ég kæmi, því að ég býst nú við,
Stígur, að þér hafi ekki þótt þetta sérlega
skemmtilegt?«
»Það var verulega andstyggilegt«, sagði
Stígur með sannfæringarkrafti,, »en viss*
lrðu, pabbi, að Júlía frænka ætlaði að
sækja EIsu?«
»Nei*, drengur minn, það voru nú forlög-
ln. sem gripu þar fram í og gerðu allt sam-
an enn furðulegra og flóknara«.
»Hvernig áttaði pabbi sig á þér, Elsa?«
»Hún fór að sauma brúðufiöt«, sagði Mar-
ki'ét hjæjandi.
_ »Nei,t nú befi ég aldrei* vitað annað eins
tííl! Yeiztu það líka, Gréta, að hún kom
uingað með kattarrispu, svo að það hefði
verið ómögulegt fyrir okkur að hafa fata-
skifti«.
»Ég mátti það heldur ekki vegna pabba«,
greip Elsa fram í, »og þú hefðir líka leik-
ið þér að kettlingunum, ef það hefðir ver-
ið þú«.
»Viljið þið nú hætta þessu, - hérna
kemur Júlía frænka!«
I gangforstofunni stóðu þau Júlía
frænka, Páll og Dóra.
»Velkomi'nn, William bróðir og Margrét,
velkomin! Ég- hélt annars, að þið hefðuð
aldrei ætlað að komast upp stigannk
»Jú, það tókst nú loksins«, sag'ði bróðir
hennar hlæjandi, »en við höfðum ýmislegt
að tala um, Stígur, Elsa og' ég — fari'ð þiö
nú bæði inn og hafið fataskifti, svo skai
ég á meðan skýra Júlíu systur frá öllu
saman«,
O'g’ tvíburarnir, sem voru himinlifandi
glöð yfir því að þurfa eigi að vera áheyr-
endur að þessum útskýringum, voru horf-
in í sama vetfangi.
Þegar þau komu ofan aftur stundarfjórö-
ungi síðar. var etatsráðsfrúin enn ekki bú-
in að ná sér.
»Nei, aldrei á æfi minni hefi ég heyrt
annað eins! En Jretta er svci öldungis ótrú-
legt ... nei, líttu bara á þau, Dóra, getur
þú séð mun á þeim?«
»Nú fer ég að skilja, hvers vegna þú
varst svo duglegur að klifra«, sagðf Páll,
»því ég verð að segja — að af telpu ...«
»Og það var þess vegna, sem þú klifr-
aðir yfir girðinguna og niður í garð ofurst-
ans!« sagði Dóra.
»Henny!« Stígur greip nafnið á lofti, »ó,
pabbi,, ég verð að tala við þig um Henn,y!«
»Hver er Henny, drengur minn?«
»Nú skulum við fyrst borða almenni-
lega«, greip Júlía frænka fram í. »Mat-
urinn verður kaldur, meðan við stöndum
hérna og spjöllum, — taktu hattinn af
þér, Margrét mín, og svo skulum við ganga
til borðs. Þið hljótið að vera orðin hálf-
dauð úr hungri!«