Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 19
LJÖSBERINN 103 Skín við sólu Skagafjörður, skrauti búinn, fagurgjörður: Bragi, Ijóðalagavörður, Ijá mér orku, snild og skjól! Kenn mér andans óró stilla; ótál sjónir ginna, villa, dilla, blinda, töfra, trylla, truflar augað máttug sól. Hvar skal byrja? Hvar skal standa? hátt til fjalla? lágt til stranda? Bragi leysir brátt úr vanda, bendir mér á Tindastól! (Matt. Joch.) ® )\ jí £

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.