Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 7
ÚÖSBERINN 91 lítið í ensku veturinn áður, og þótti gam- an að reyna þá kunnáttu á karlinum. Eu víst hefir hún ekki verið »upp á marga fiska« enskan mín þá, því að mér gekk illa að skilja karlinn, þó að ég g;eti hins vegar gert mig nokkurn veginn skiljan- iegan á einhverju hrognamáli, sem ég á- leit að væri enska. Eins og áour er sagt, var blíðskapar veö- ur á hverjum degi. enda var þetta sneinma í júnímánuði, og þegar við loks komum í Eyjafjörðinn, \rar hann eitt sólskinsbros °g spegilsléttur. Eyjafjörður er fagur í slíku veðri, — tvímælalaust einhver i'eg- ursti fjörðurinn okkar. Hann er svipmeiri oti aðrir l'irðir, bæði vegna þess, hvað hann f!f breiður utan tii, og Hrísey er þar eins °g fagurt djásn. Við vormn heilan dag að komast inn Eyjafjörð, — fórurn fyrir Gjögurtá s»emma moi*guns, — en Mjölnir átti aö •toma við í Hrísey, á Hjalteyri og Sval- karðseyri, — og það var komið kvöld, þeg- :|r lagst var við bryggju á Akureyri. Þar átti ég að hitta móðurbróður minu, Jósep »keyrara« og vera hjá honum, þang- :,ð tii ég kæmist út á Ðalvík. Mér datt : hug eftir á, að ég hefði gert skyssu: ég kefði átt að biðja skipstjórann á Mjölnir leggja lykkju á leið sína, um leið og ^ann létti akkerum við Hrísey, og skjót- usít með mig yfir um, til Dalvíkur. Hon- utu virtist ekki liggja meira á en það, aö hann hefði eflaust gert það »fyrir hálft orð«, ~ og þá hefði sennilega allt farið á annan veg en raun varð á um sveitar- dvölina mína. Framh. Auðurinn bezti. Hver, sem á Mnmeska auðinn, frá Iwnum stelwr ei dauðmn; þó eigi hann ekhi' á sig kjóUnn, er 'hawn sarnt ríkari’ en sólm. Mat.t. Joch. LÖAN SMÁA Lóu smáa líta má létta fljúga' wmr haga. Fögur, há, ‘á himni blá, heitt skem sól um daga. »Oft í lyngi Ijúft ég syng« lóan kveð-ur smáa, »flýg í kring unn himna hring í heiðloftinu hláw. »Næ-r ég haustsins heyri raust, hekl ég bnrtfhr skjóta, á vœngjum hraustwm hef ég trarnt, er hafsins bylgjur þjóta«. Sídla dags, um sclaritag, simna kvatt þá kefur, lóa’ í haga’ und bijjar brag með brotna vængi sef u r. Hún á frém fold-u hér, fönmm vafin deyði; tit.t svo er - ei vitum vér, hvar verður okkar leiði. Ekki ■rnáttu allt of hátt upp í loftið þora: harla þrátt. má líta lágt laftkastala vora. Sannar attt, að vist er valt vcengjum drambs að treysla, þó andi kcdt, þú cétíð skait ala- ■vomrneista. Heimilisbfíiðið 1917. R. Of,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.