Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 33
LJÖSBERINN
117
Barnaguðspjónusta
Kæru börn! Þið hafið gaman af, að
saskja sunðudagaskólann! Svo ætti það að
vera að minnstda kosti. I þeim skóla heyr-
<ð þið sagt frá barnavininum mikla, sem
v,ll hjálpa ykkur með orði sínu og' anda
dl að vera og verða Guðs ástfólgin börn,
sem lifað geti honum til velþóknunar og
síðan orðið sæl og hólpin í samfélagi hans.
Og það er mesta hamingjan í lífi ykk-
ar, er það ekki, að þið gangið á vegum
Guðs hér í heimi og að koma svo síðan
heim í himin Guðs.
Nú ætla ég að segja ykkur, bvernig
harnaguðsþjónusta var haldin á dögum
1-úthers. Það er Pétur Palladius, fyrsti
ðiskup Dana, í lutherskum sið, sem hefir
' itað það hjá sér. Hann hafði verið á ferð
;i Þýzkálandi, föðurlandi Lúthers og er
iuinn kom heim aftur, ritaði hann það sem
hér fer á eftir:
Eg dvaldi um hríð í borginni Jena. Þar
Var þetta venja: A hverjum þriðjudegi og
Linmtudegi komu öll smábörn I—6 ára
Si>man í. kirkju klukkan eitt. Sum voru
leidd, en önnur borin á höndum þangað.
Síðan voru þau látin setjast á kórþrepiö
°§ allt upp að altarinu, og sneru andlit-
Ur>um fram í kirkjuna. Síðan geklc prest-
Ur>nn fram og aftur fyrir neðan þrépið og
Lafði lítinn hrísvöncl í hendi; ias hann
síðan fræði Lúthers hin minni fyrir þeim,
°g' börnin höfðu upp eftir honum það, sem
Ikinn las. Síðast las hann upp sálm og
l>að Faðirvor, og börnin sungu með hon-
úm og l)áðu bænina í heyranda liljóði.
Þá gat það komið fyrir, að presturinn
einhvern piltinn eða stúlkuna að
standa upp og lesa upp úr sér eitthvað
því sem hann eða hún hafði heyrt.
^ri þau ekki rétt með það,4eiðrétti hann
bku óðara og snerti þau lítilsháttar meö
^Lsinni. og hótaði þeim, að ef þau kynnu
ekki betur næst, þá skyldu þau lá óþökk
B’rir, en ekki sló liann í nokkurt þeirra
á dögum Lúthers
Standmynd af Lúlher í Eisenach.
með vendinum eða kvistinum, heldur
snerti þau aðeins Iítið eltt með honum
Meðan þessi barnafræðsla stóð yfir,
stóð meðhjálparinn upp við altarið og
sneiddi niður piparkökuv handa börnun-
um. Síðan skipti presturinn kökunum
milli barnanna, hverjum á stærð við fing-
urbjörg. Börnunum þötti bitarnir g'óðir og
voru fús lil að koma aftur. Því að þau
hlökkuðu til að fá þetta góðgæti. Fjórir
menn í borginni hafa tekið sig saman
um að kaupa kökurnar handa þeim.
Fyrir þæa: láta þeir tvo dali á ári. En þeir
kaupa þær því aðeins, að börnin' viiji
koma og læra guðsótta og góða siði«.
•Þetta var það, sem Pétur biskup hafði
ritáð hjá sér. Nú getið þið, kæru börn,
skorið úr því sjálf, hvort ykkur mundi
þykja betra að koma til barnaguðsþjón-
ustu nú eða á dögum Lúthers.
Þessi barnafræðsla eða aðrar henni
svipaðar \oru teknar upp í lútherskum
söfnuðum og héldust allt til þess er barna-