Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 17
ljösberinn
10»
gerði alger kraftaverk, svo að hann sýndi
ferðafólkinu allar sínar heztu snilli-listir,
eftir því sem rum vannst til í bifreiðinni.
Hálftíma eftir að Andrés var tekinn upij
1 bifreiðina, rann hún inn í borgina Ami-
ens. Þar var vitjað læknis, sem skoðaði
Andrés og batt um sár hans. Eftir að
drengurinn hafði hresst sig á góðum máls-
'erði, leið ekki á löngu þangað til hann
var nærri búinn að g'leyma öllum skrá-
eeifunum, sem hann hafði orðið fyrir.
2. kap.
Aðkoman að námunni.
Öldumyndaða landslagið í suðurhluta
fýlkisins Artois lá nú að baki ferðamönn-
unum, en fram undan þeim blasti við af-
nrstór flatneskja, sem leit notalegar úl;
1 nrildu tunglsljósinu, en að deginum, með-
annars vegna þess, að nú var ekki hægt
;,ð sjá, að allir vegir voru biksvartir af
kolaryki. Nú varpaði máninn silfurljóma
sínum á allt. En tilbreytingarlaust var
t>að. Vagninn þaut með geysihraða röst
eftir röst, án þess að nokkuð bæri annað
kvrir augun en bús og hús í smáþyrping-
ntn.
En nú bólaði á einhverri þústu fram
htidan í sjóndeildarhringnum, hún varð
stærri og stærri og leit út eins og háls
eða hæðadrag, á að gizka 50 metra hátt
°g nrörg hundruð metrar á breidd. Þetta
stakk ntjög í stúf við tilbreytingarleysi
héraðsins, en þetta var engin hæð gerð
:,t náttúrunnar hendi. heldur bláber
1T,anna verk.
Alhir þessi voldugi haugur var ekki
nenta tákn um það, að nú væru menn
konmir að kolanánnríini. Haugurinn var
vkkert annað en rusl, sem stöðugt vard
:,d flytja burt úr námunni. Þarna voru
baugar af kolasalla og molar af flögu-
grjöti, sem hjökkur námumannanna voru
kdlaust að mylja dag og nótt í iðrum
jarðar.
bað var ekki einungis að hauguriun
vekti athygli á sér með því að gnæfi
þarna upp í loftið, upp úr sléttlendinu
og tilbreytingarleysinu. Hitt var þó enn
undarlegra, haugurinn var eins og blóma-
eða laukagarður þarna í auðninni, því þó
ótrúlegt væri, voru þessar ófrjóu grjót-
dyngjur huldar hinum fegursta gróðri,
allskonar trjám og runnum, sem bundu
þessar lausu sandskriður, svo að þær runnu
ekki niður á jafnlendið.
Þarna var bugða á veginum og bifreið-
in hægði á ferðinni, en augnabliki síðar
sást móta fyrir ýmsum byggingum, og
yfir þeim gnæfðu við næturhimininn há-
.ir reykháfar og turnar. Fjöldi dökkra
manna var þarna á ferli milli húsanna.
Allt þetta næturlíf hafði undarleg, ónota-
leg áhrif, sem jukust verulega við það,
að með stuttu ákveðnu millibili heyrðist
sogandi og hvæsandi hljóð, rétt eins og
einhver risavaxin ófreskja svæfi þarna í
myrkrinu. Andrés fékk að vita, að þetta
væru hinar voldugu dælur, sem dældu neð-
anjarðar.vatninu upp úr námunum.
Skammt frá voru nokkur hús meö
blómagarða fyrir framan. Bifreiðin nam
staðar við citt þeirra, þar sem Clement
átti heima. Búið var að slökkva öll ljós
og loka öllum hurðum, og allir fallnir í
fastan svefn fyrir góðum tíma.
Herra Fabert steig út úr bifreiðinni og
knúði fast á dyrnar. Loks heyrðist ein-
hver hreyfing inni í húsinu.
»Það er Andrés Clement, bróðursonur
yðar frá París, sem er kominn«, hrópaði
Fabert. Var það svar við einhverri syfju-
legri spurningu, sem lcomið liafði innan
úr húsinu.
Nú var hurðin opnuð og Clement kom
f Ijós á þröskuldinum. Hann var maður
á fertugs aldri, hraustbyggður að sjá, en
farin að láta á sjá sökum hins þrotlausa
þrældóms. Hin bláu augu hans, sem nú
voru þreytulég og svefnþrungin, höfðu
hinn sama hreinskilnislega svip og augu
Andrésar. Skegg hans hafði verið svart,
en var nú orðið mjög hæruskotið. And-