Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 23
IíJÖ'SBERINN
107'
liurð á hvérri hæð. Uppi á búr|)akinu \ar
vélfræðingur að eudahæta eitthvað hring-
uui, sem burðarstrengirnir voru festir í.
IVeir menn aðrir, ineð skrítnar og þykk-
;ir leðurhúfur stóðu og horfðu á þetta.
i fvor um sií> hafði námulampa, sent hékk
1 ieðurbelti, sem þeir höfðu um mittið.
Vndrés kannaðist \ ið Jampa þessa af
"íyndurn, sem hann hafði séð. Drengur-
Uin undraðist það, með hve mikilli lotn-
"igu Torsin heilsaði mönnum þessum.
»Þetta er yfirverkfræðingurinn og véi-
ii’æðingar«, mælti Torsin í hálfum hljóð-
uin.
En Andrés kom in'átt auga á vélfræð-
"'g, sem stóð við dyrnar á herhergi, þar
sem voidug gufuvél, grænmáluð, ljómaði
e»ns og skyggt stál. f sama bili heyrðust
"lörg sterk bjöllumerki hvert á cftir öðru.
Vélfræðingur færði uú til handföngin á
"Okkriun stöngum, hin mikla vél tók tiJ aö
starfa. og það kom vindkviðu-dynur frá
ekiu stóra blakltarhjólinu uppi undir þak-
inu.
»Nú kemur sendiug að neðan«, mælti
iorsin útskýrandi, og pilturinn starði eft-
"’VæntingarfuHum augum niður í djúpið.
Það var ekki löng hið. Mínútu síðar
"'átti greina þakið á annari lyftu í gjáár-
op’inu. Hægt og rólega kom hún upp. Það
heyrðust nokkur haleaslög og smellir af
hökum,'sem gripu inn í járngróp, og þetta
"úrtröll nam staðar. I hverri næð voru
nokkrir smávagnar fullir af ltolum. HurrV
""um var fljótlega hrundið upp, vagu-
"i’nir teknir út, og nú fóru þessir tveir
"tenn með leðurhúfurnar inn í aðra lyft-
"na, og hurðunum var skellt aftur á eftir
I^ini. Aftur heyrðust bjöllumerkin, og nú
lór lyftukassinn, eins og voðalega stór
'ánfugl niður í undirdjúpin, með sarg-
'iljóði og járnnúningi. Eitt augnablik var
*1aigt að greina bjarmann frá beltislömp-
L"n mannanna, en svo hurfu þeir. Það var
C1"ungis hinn murrandi kliður í blökk-
"mi, og agnar-titringur í vírstrengjunum,
Sem sýndi að lyftan var stöðugt á niður-
ioið. En það var ekki liðin nema rösk mín-
úta þegar bjöllumerkin heyrðust aftur.
»Nú eru þeir komnir niðuj’, þetla eru
- næst-neðstu göngin, 580 metra«.
Drengurinn gat ekki haft augun af
þessu jnyrkursvarta djúpi.
»Eu ef ejnhver vírstrengurinn hrykki
nú í sundur?«
Þá sagði Torsin honum frá hinum marg
háttuðu öryggisútbúnaði, sem þarna væri.
»En ef allt um þrýtur«, mælti hann, »eru
það stigarnir í loftgjánni. Þá leið má allt
af komasl, ef hregst með flutninginn þessa
leiðina. En ég gef ekki mikið fyrir skinn-
' ið, sem eflir kann að verða á fingrunum,
;ið ferðinni lokinni. Stigarnir eru meira
en 100, sem upp þarf að ltlifra. Það er
enn margt, sem ég gæti sýnt þér, eins
<jg t. d. lampasalinn, þar sem allir hinir
tölusettu öryggislampar eru. En nú hefi
ég ekki lengur tíma. Vertu nú sæll og‘
heilsaðu Clemeut«.
Þegar Andrés gekk heim til námuþorps-
ins, stútfullur af umhugsuninni um allt
það, sem hann hafði séð, tólc hann fyrst
eftir því, að hendur hans báru þess óræk-
ar menjar, að hann hafði komið í lyftu-
vélahúsið, en honuni fannst hann vaxa
af þessu, og hégómagirni hans var dillað.
Það var eins og hann hefði fengið á sig
eins konar stimpii, eða aðalsmerki um
það, að þarna ætti hann heima, og að
námugímaldið vildi við hann kannast.
Frh.
T dýragarðinum í Lundúnum var skjald-
baka, sem var álitin vera -100 ára gömui.
Var hún frá Gaíapagos-eyjunum. A sín-
um iieztu dögum át hún grænmeti á við kú!
f heiminum em til um 280 teg. af öpum.
Frímerki voru fyrst gerð á Englandi og
notuð á hréf í fyrsta sinn 6. maí árið 1840.
Islendingar hyrjuðu að nota frímerki
árið 187.3.