Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 30
114 LJÖSBERINN MAGNÚS RUNÓLFSSON: LINDARRJÓÐUR 0, hvað oss Guð er góður, sein gaf oss Lindarrjöður og beztan blómagróður og bjartan sumardag. Ó, lofum Guð í ljóðum og lofsöng andans hljóðum vog inustu hjartans óðum ið unaðsríkan liag. Hér brosa birkiluudir, hér bíða góðar stundir, liér veitast vinafuudir, sem verma líf og sál. Á vatni sem í viði er völ á ljúfum friði. I þögn og kvæðakliði er kunngjört lífsins mál. Ilér býður Guð hið bezta og blessuu lífsins mesta ef viljum vér oss festa í von og trú við hann. Því höfníim heimsins táli og hrindum auðsins prjáli en fögnum friðarmáli, sem frelsað getur mann. Hve sæll er sá, er hlvtur, og sannrar gæfu nýtur og-^óðum Guði lýtur og gefur honurn sig. Hann kveður heimsins hylli j)ótt hismið veröld gylli, að friður Guðs hann fylli um fagrau æfistig. * kvöddust með ósk um að hittast heil, áð- ur lang-t liði. Ofurstinn og' Henny hlógu aó lokum hjartanlega að dálitlum atburði, sem gerð- ist á síðustu stundu. Pað var, er Stígur af gömlum vana tók hatt Elsu og setti hann upp í staðinn fyrir húfu sína. Ofurstinn tók utan um herðarnar á hon- um og sneri honum að speg'linum, og meö þessum g'laða hlátri, sem hljpmaði í hin- um fyrrum svo þög'ulu stofum ofurstans, lauk hinní kátbroslegu sögu Stígs og Elsu, tvíbura-umskiftinganna litlu. ENDIR.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.