Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 32

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 32
116 LJÖSBERINN hið mikla undur. Þegar hindið var tekið frá aúgunum, þá sá hún glögg't. Það var undursamleg stund. Drengurinn stóð hjá rúmi sínu enn þá gagnteknari en hún sjálf. Nú var hann orðinn alheill í fæt- inum. »Nú skulum viö fara heim til mömmu«, sagði hann allur ljðmandi af fögnuði. »Nú get ég gengið og þíí getur séð. Nú skul- um við segja öllum frá Jesú-lækninum, sem læknaði okkur að heilu. fíin fyrirhugaða Hallgrímskirkja í Reykjavík. »Já, barn, það skulum við gera. Jesú- læknirinn hefir gert dásamlega hluti. Við skulum fara heim og segja frá gæzku hans«. Kaupmaður: »Ég retla að biðja yðuv að gera mér þíi ánœgju, að heimsækja mig á laugardags- kvöldið. Klukkan 7 byrjar hún. dóttir min aö leika ö hljóðfreri og klukkan 8 verður borðhald«. Kunninginn: »Ég þakka yður krerlega fyrir. Ég' skal koma s.tundvíslega kl. 8«.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.