Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 24

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 24
108 LJÓSBERINN Morgunþvottur í Eyrárvatni. Að þessu sinni ætla cg aðeins að segja ykkur, hvcrnig forgöngumennirn- ir hafa hugsað sér áætl- unina fyrir þetta sumar: Fyrst i drerigjaflokkur- inn fer upp el’tir (lil Akra- ness) með e.s. Alden 2. jtíh og kcmur aftur 8. júlí. Gjaldið fyrir þennan tíma að meðtöldum fargjöldum er 33 króriur fyrir yngri drengi en 14 ára og 10 kr. Sumarstarf Skógarmanna K. F.U.M. Allir Ljósberadrengir vita hvað það er, þetta sumarstarf Skógarmanna í Vatna- skógi, að minnsta kosti af afspurn og því, sem Ljósberinn hefir frá því skýrt, því að hann hefir oft mirinst á það og birt rnynd- ir af »sumarbúðunum«. Og þó nokkrir Ljósberadrengir þekkja það af eigin reynslu, að það er bæði gaman og í alla staði indælt að eyða sumarleyfinu sínu þar upp frá. I sumar verður miklu notalegra að vera þar en áður, því að nú er hægt að búa og borða í hlýjum skálanum, þó að'hann sé ekki fullgerður. En nú á að ljúka við að innrétta hann og' fegra að innan í sumar. Og þið megið trúa því, að þessi skáli okkar verður vistlegur og þar verður gott að vera, þeg'- ar hann er fullgerður. Og bezt af öllu er það, að við vitum að Guð hefir lagt blessun sína yfir þetta starf pg skálann, og þar verður Drottinn Jesús alit af hjá okkur. fyrir þá, sem eldri eru. Annar flökkur fer 8. júlí og kemur 15. s. m. Gjald- ið: 35 kr. og 43 kr. — Friðji flokkur fer 15 júlí og kemur aftur 22. s. m. - Gjald- ið-hið sama og í öðrum flokki. Fjórði flokkur verður lengst upp frá. eða 10 daga, frá 22. júlí til 2. ágúst, og er dýrust vistin í þeim flokki, þess vegna, eða 45 kr. og 55 kr. En síðasti og fimmti flokkurinn fer upp eftir 1. ágúst og kemur heim 0. s. m. 1 þeim flokki er gjaldið 39 kr. fyrir yngri drengina og 48 kr. fyrir þá eldri. Náriari upplýsingar geta svo allir, sem luig hafa i að komast upp e.ftir, fengið á Vel varið mark.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.