Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 25

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 25
L).J ÓSBERINN 109 Piltnr e«a §túlka SJtáldtaga nftit E. Fenmore PRETTÁNDI KAFLL »Ég' hefi fréttir til ykkar«, sagdi Júlíá frænka morguninn eítir, er þau voru að drekka teið. Hún hafði setizt mitt á milli tvíburanna af ótta viö það að annars kynnu þau að rjúka saman. Hún hélt á opnu bréfi 1 hendinm. »Elsa og Stígur, faðir ykkar og Margrét koma í dag«. »Húrra, húrra«, hrópaði Stígur. »Bara, að þau séu nú ekki að sækja okkur«, sagði Elsa og lézt verða kvíðin. »Já, það væri árans laglegt«, flýtti Stíg- Ur sér að bæta við. »Góða Elsa, en það orðbragð, eem þú notar«, s'agði Júlía frænka, »en ég verö nú samt að hryg-gja ykkur með því, að Dabbi ykkar skrifar mér, að hann vi'lji íara heim með ykkur annað kvöld«. Tvíburarnir skotruðu augunum hvort til nnnars himindifandi glöð. »Það er leiði'nlegf, að þið skulið fara ^vona fljótt aftur«, sagði Júlía frænka, »við höfum varla séð Stíg enn þá. Og nú verðum við að flýta okkur að sýna ykk- nr borgina«. »Hvað vilt þú helzt sjá, Stígur?« spurði öóra, »nú skukuð þið hin þegja, svo að við heyrum hvað hann segir sjálfur«. Hinn nýkomnit »Stígur« hugsaði sig vel Urh rcðnaði ofur lítið og spurði því næst: »Má það kosta nokkuð?« skrifstofu K. F. U. M. t. d. um útbún- :|ö í. ferðina og ýmislegt þess háttar, sem Dauðsynlegl er að vita. Og ef einhverjir Vlvkar kynmi að vera efnaðir og ‘ykkur þingaði til að styrkja skálasjóðinn. þá er af hægt að koma slíkum tillögum á 1 raml'æri / K. F. U. M. — mikið þarf lil °g allt er vel þegið. Reykjavík, 20. júní 1942. Júlía frænka hló. »Hann er svei mér ekki slakur«, sag'ði Pá.ll. »Segðu það bara, Stígur!«’ sagði Dóra. Hinn raunverulegi Stígur beið í órólegrí eftií'væntingu. »Bara að stelpufíflið géri nú ekki einhverja reg- in-vitleysu,«. hugsaði hann. »Mig langar svo fjarskalega til að koma á einhvern fínan stað, þar sem maður get- ur borðað kökur og hlustað á músik — og að fá að borða eins margar, og ég get. Pabbi leyfði einu sinni Grétu að gera þetta-, og það var alveg hroðalegt, hvað h.ún gat hámað í sig«. »Þú talar jafn failega og Elsa systir þín, Stígur — eða réttara sag't,, það er auð- heyrt, hvar hún hefir lært það; en þú skalt fá ósk þína uppfyllta, drengur mitnn«, sagði Júlía frænka og gerði sér allt far um að vera ving'jarnleg, »en þá er víst bezt, að þið búið ykkur undir eins, því að mér finnst, að við ættum fyrst að sýna Stíg ýmislegt, sem hann kynni að haía gaman af, áður en við ráðumst á köku,rnar«. »Þú ert skringilegur páungi, Stígur•, sag'ði Páll hlæjandi, þegar þau stóðu upp frá borðum. »Þú ert miklu betur við Dóru og mömmu hæfi en Elsa. Eigum við ekki, Elsa, að fara á meðan inn í bæ og líta eft- ir kuðungunum, sem maðurinn lofaði okk- ur í gær að geyma handa okkur. Ég fékk peninga fyrir þá hjá mömmu«. »Grasasni!« hvíslaði Stígur að systur sinni, um leið og hann g'ekk fram hjá henni. — »Já, við skulum þá bara fara!« sagði hann upphátt. »Mig langar líka til að sjá Dýragarð- ,inn«, sagði Elsa, sem varð hálf rugluð af þessari »hugulsemi« bróður síns, »og mig hefði langað til að kaupa eina tvo mar- svínsunga eða þá angórakettliúg. Ég á heila krónu til þess«. »Viltu ekki heldur f'á þér ljónsunga?« spurði Pálk hlæjandi. »Komdu nú, Elsa, svo .getur brcðir þinn verið kavallér fyr- ir mömmu og Dóru«. »Við förum í Tívolí, þar er svo skemmti- legt fyrri hluta dagsins, og þar getur víst Th. A.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.