Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 31

Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 31
ljosberinn 115 JESÚ-LÆKNIRINN Híin gamla Wang-Ti-Schau sat fyrir ul- an litla ltofann sinn með stafinn sinn í hendinni. Hún var. nálega alblind, svo hún 'ar ekki vinnufær. Nú hejrrði hún grát og kveinstafi til grannkonu sinnar'og reis þá hvatlega á fcetur. »Hvað er ad þér. hví grætur þú nú, Ma Li?« spurði gamla konan. »0, sonur minn, sonur minn«, kveinaði hún, »hann verður farlama alla æfi«. »ö, nci, svo slæmt er það nú ekki. að hllum líkindum«, sagði gamla konan Ma Li til hughreystingar; »fóturinn verður heill með tímanum«: »Já, ég vona það, en allt af er honum samt að versna í honum. Ég vildi hann gmti komisttil erlenda læknisins á kristni- hoðsstöðinni. Áf honum fara margar Lirðusögur. En til hans eru margar míl- ur og drengurinn getur ekki í fótinn stig- og ég get ekki horið hann. fíg ltæm- ,fð þangað aldrei á mínum samanböggl'- l|ðu bundnu fótum. Nei, ég sé engin ráð«, S;|gði Ma Li og fór aftur að kveina. »Þegiðu nú eins og steinn«, sagði gamla honan, »ég get borið hann þangað. Fæt- u,'nir á mér hafa aldrei verið bundnir, svo mér er létt til gangs«. »Ætlar þú að bera drenginn minn? En hú ert þó næstum steinblind, þú getur ekki ratað«, »Já, blind er ég að vísu«, sagði gamla Lonan raunamóð, »en hann sonur þinn hefir góða sjðn, og þá geturn við spurt okk- 11'' áfram«. »En þér verður ofviða að bera hann, Jafnvel þótt hann sé nú megri, af því að hann hefir verið veikur: en mundu það hann er níu ára«. Loks var það þó fastráðið, að þau skyldu 'eSgja af stað. Og árla næsta morguns jagði Wang-Ti-Scháu af stað með dreng- 1Uu á bakinu. Vegurinn varð henni lang'- ur og þreytandi, og er gömlu konuna lolcs bar að sjúkrahúsi kristniboðsstöðvarinn- ar, þá var hún alveg að þrotum komin. Þá kom kristin kínversk kona til rnóts við hana og hjálpaði henni og drengnum inn í biðstofuna, sem var troðfull; þó gátu þau drengurinn og gamla konan fengið sæti. öðara en gamla konan settist niður, ör- magnaðist hún af þreytunni og sofnaði. Hún vaknaði ekki fyrr en læknirinn lagði höndina á öxl henni og sagði: »Þú ert víst langt að komin, gamla kona. Lofaðu mér að sjá, hvað að þér geng- ur. Hver veit, nerna ég geti hjálpað þér?« »Hjálpað mér?« hrópaði garnla konan og rejs á fætur. »Eg er nú ekki komin hingað mín vegna. Það er drengurinn hennar grannkonu minnar, sem ég hafði með mér. Hún gat ekki gengið hingað sjálf, því fæturnir á henni eru bögglaðir. Ó, kæri læknir, ég' bið þig svo innilega, að nöta nú öll þín kynjalyf við drenginn. »fíg er nú þegar búinn að veita drengn- um hjálp«, sagði læknirinn, því að dreng- urinn hafði sagt honum alla söguna, »og ég vona, að hann verði heill aftur með' Guðs hjálp. En lofaðu mér nú að athuga þig sjálfa dálítið, þú þarfnast lækningar líka«. »Af hverju á ég að læknast. fíg er dá- lítið þreytt«. »En ef sjónleysi þitt yrði læknað?« »Ég læknist af sjónleysinu?« Gömlu konunni varð hverft við. »Ö, nei, það hef- ir mér aldrei til hugar komið. fíg veit, að það er ómögulegt«. »En ég get áreiðanlega læknað þig, með Guðs hjálp, ég sé það á augunum í þér. Það verður að taka burt himnu og að því húnu muntu sjá jafnvel, eins og þú sást á unga aldri. Þetta þótti gömlu konunni ótrúlegt. En þó lét hún læknirinn ráða og þá gerðist

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.