Ljósberinn - 01.07.1942, Blaðsíða 15
LJÖSBERINN
99
um, sem sloppinn var vír klóm þeirra, og
sneru sér síðan öskuvondir að Andrési.
»Jæja, tetrið, það varst þá þu, sem þurft-
ir að álpast hingað til þess að eyðileggja
þetta fyrirtæki okkar«, ýskraði anriar
þorparanna, »það er víst bezt, að við létt-
um á þér þessu iítilræði, sem þú kannt
að hafa meðferðis. Þú getur komið í stað-
inn fyrir hinn dónann«. Og hann lét ekki
sitja við orðin tóm, heldur réðust háðir
ræningjarnir á hann, og' gripu hann með
járnklóm sínum.
Andrés varð heiftúðlega reiður og sner-
ist til varnar, þó öll vörn væri algerlega
gagnslaus og bersýnilega hættuleg. Barð-
ist Andrés hraustlega og Lappi, sem ýlfr-
aði af grimmd, réðist hamstola á fætur
tantanna. En þeir spörkuðu geðvonzku-
lega í hundinn, og kastaðist hann þá lang-
ar leiðir og lá þar gapandi.
Þegar hinn ötuli og ósérhlífni félagi
Piltsins var fallinn, varð hann ofurliði
borinn á svipstundu. Annar illræðismann-
atina greip því heljartaki fyrir kverkar
honum, að honum sortnaði fyrir augum.
Svo voru rifnir frá honum allir pening-
arnir, sem hann hafði aflað sér með hin-
'tni mestu erfiðismunum, og loks hörðu
Peir hann í höfuðið með krepptum hnef-
anum, svo að hann steyptist til jarðar og
'á þar meðvitundarlaus.
Hann raknaði úr yfirliðinu við það, að
vitthvað hlýtt og rakt kom við andlit
hans. Opnaði hann þá augun og sá og
fann að Lappi var að sleikja hann. Mann
lá kyrr stundarkorn og horfði inn í gulu,
Hygglyndislegu augun vinar síns, en heili
bans barðist við að reyna að muna, 'nvaö
lyrir hefði komið. Loks settist hann upp
þó hann hefði óþolandi verki í öllum lim-
km, og fengi sáran svima yfir höfuðið.
Lessu næst leitaði hann í vösum sínum
°g leit umhverfis sig.
»ötætis þorpararnir, þeir hafa lekið
hvern einasta grænan eyri«, emjaði hann.
Og hvernig höfðu þeir svo líka farið
Pteð hann. Hann gat trauðla staðið á fót-
unurn og ekki hreyft höfuðið nema að
hann logverkjaði í hálsinn. Og það voru
kolsvartir marblettir á hálsinum á hon-
um undan krumlum þorparanna. Veslings
drengurinn varð að láta fallasL niður á
vegarbrúnina, og skalf al' kulda eftir aö
hafa legið svo lengi á rakri jörðinni. Tenn-
urnar glömruðu í munni hans og það fór
um hann kuldahrollur, og það var yfir
honum svimá-drungi, eins konar fyrirboði
dauða úr \’osbúð og kulda. Skyldi hann ,
nú eiga að deyja hér á þjóðveginum?
En hvaða hljóð var nú það tarna, sem
hann heyrði. Eða var það iiara suða, drun-
ur eða klukknahljóð fyrir eyrunum, af því
að hitasóttin, undanfari dauðans, var bú-
in að gagntaka hann?
Nei, það var sannarléga vel kunnugt
hljóð. Það var fjarlægur suðandi dynur
í hifreiö, sem nálgaðist óðum.
»Ef ég gæti stöðvað bifreiðina, þá væri
um frelsun að ræða fyrir mig, en á hvern
hátt má það verða?« Honum kom til hug-
ar að veifa með vasaklútnum sínum, en
það mundi tæpast sjást í myrkrinu, auk
þess gat hann varla hreyft handlegginn.
En þá sá hann Lappa allt í einu þjóta
eins og ör í áttina til bifreiðarinnar. Og
nú sá hann bifreiðarljósin og í bjarman-
um af ljósunum sá hann Lappa, sem lék
þar allar mögulegar hunda-»kúnstir« til
þess að stöðva bifreiðina. Síðan rauk hund-
urinn í brott í hendingskasti, settist við
hliðina á Andrési, og ýlfraði hátt.
Bifreiðin hætti að suða, og nam skyndi-
lega staðar frammi fyrir þessum,kynlegu
félögum. Þrjár manneskjur stigu út úr
bifreiðinni, tveir skrautbúnir karlmenn og
smástúlka, 7—8 ára gömul. Eldri karl-
maðurinn ávarpaði Andrés:
»Hvað gengur að þér, litli vinur minn?
llefir þú orðið fyrir slysi?«
Drengurinn sagði nú frá hinni sorglegu
sÖgu um árás ræningjanna, og hversu
hjálparvana hann var, og bað þessu næst
ferðamenn þessa að lofa sér að vera raeð
í bifreiðinni til næsta þorps.