Fréttablaðið - 11.11.2009, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 11.11.2009, Blaðsíða 9
D Y N A M O R E Y K JA V ÍK ÁST OG AÐSKILNAÐUR Heillandi saga um ást og aðskilnað, einsemd og eftirsjá, hamingju og vonbrigði – og amerískan geðlækni sem skrifar raunveruleikaskáldsögu með fræðilegu ívafi. Ísmeygileg gamansemi, fágaður stíll og einstök innsýn í heim ástarinnar eru einkenni þessarar glæsilegu skáldsögu sem kallast um margt á við ástsælar bækur Steinunnar, Tímaþjófinn og Ástin fiskanna. GÓÐI ELSKHUGINN EFTIR STEINUNNI SIGURÐARDÓTTUR D Y N A M O R E Y K JA V ÍK „Einstakur höfundur.“ – Le Monde „Gamansemi hennar og leikandi léttur stíll, sem er einstaklega hugmynda- ríkur, gera lesturinn afar ánægjule- gan, ekki ósvipað því að lesa verk Halldórs Laxness þegar hann var upp á sitt besta.“– Politiken Kemur út í dag! Tilboðsverðí verslunum Eymundsson frá 10.-21. nóvember 3.990,-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.