Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Blaðsíða 30

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Blaðsíða 30
skeið) fyrir kennarana. Lokasemjendur einstakra náms- skráa verði að jafnaði 3-5 eftir stærð verkefnisins. Er þá miðað við, að í slíkum starfshópum verði að jafnaði a. m. k. einn kennari með reynslu af kennslu í hlutaðeigandi námsgrein, a. m. k. einn sérfræðingur í greininni, sem ekki er kennari, og helzt einn sérfræðingur í gerð prófa. Loks leggur nefndin til, að komið verði á fót sam- starfskerfi atvinnulífs og skóla, fyrst og fremst með þeim hætti, að fulltrúar hverrar starfsgreinar velji viðeigandi þætti úr námsskrám til kennslu í greininni, eftir því sem henta þykir. Nánara er fjallað um það samstarf í 16. liið. 14. Tenging námsbrauta. Nefndin viil vekja sérstaka athygli á nokkrum helztu tillögum sínum um tengingu námsbrauta: 14.1. Skammtímalausn. a) lÖnám. Að loknu eins árs iðnnámi í málmiðnaðar- grein komist nemendur á 1. stig vélskóla skv. nýrri námsskipan þess skóla. Að loknu sveinsprófi í vélvirkjun komist nemendur á 2. stig þessa vélskólanáms. b) Vélskólanám. Vélstjórar 3. stigs, miðað við núverandi nám í Vélskóla íslands, fái aðgang að raungreinadeild Tækniskólans. Eftir breytinguna á námsskipan Vél- skólans miðist aðgangur að raungreinadeildini einnig við 3. stig (fram til ársins 1981, sjá 14.2.). Vélstjórar 2. stigs skv. hinni nýju námsskipan fái rétt til að þreyta sveinspróf í vélvirkjun að lokinni 6 mán- aða starfsreynslu á vélaverkstæði. d) Tœkniskólanám. Próf upp úr raungreinadeild Tækni- skólans (síðan tæknaskóla) veiti rétt til að hefja verk- fræðinám í Háskóla íslands (seinna tækniháskóla) að því tilskildu, að nemandinn hafi áður lokið sveins- prófi, símvirkjaprófi eða vélstjóraprófi 2. stigs. Tækni- fræðingar frá Tækniskóla íslands fái rétt til tveggja ára styttingar á fjögurra ára B.S.-verkfræðinámi í Há- skólanum. Eftir að tæknanám Tækniskólans (síðar tæknaskóla) hefur verið endurskipulagt sem tveggja ára sérstök námsbraut fyrir iðntækna, veiti próf frá þeirri náms- braut beinan aðgang að raungreinadeild skólans. f) Garðyrkjunásn. Garðyrkjumönnum verði gefinn kost- ur á allt að 12 mánaða undirbúningsnámi í almenn- um greinum, og að fullnægðum kröfum þess náms fái þeir rétt til að stunda a. m. k. líffræðinám í Há- skóla íslands. g) Frambaldsdeild gagnfrceðaskóla. Jafnvel þótt nefndin fjalli ekki beinlínis um nám í þessari deild, þá er rétt að taka það fram, að hún gerir ráð fyrir, að tveggja ára nám í deildinni muni senn veita rétt til aðgangs að 3. bekk menntaskóla, að fullnægðum eðlilegum kröfum viðtökuskólanna um námsánngur. Eins árs nám á matvælakjörsviði, þegar til þess verð- 66 tímarit iðnaðarmanka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.