Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Blaðsíða 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Blaðsíða 43
í árslok 1968 skiptist nemendafjöldinn þannig eftir starfsgreinum: Bókaiðnaður 118 Byggingariðnaður 863 Matvælaiðnaður 134 Málmiðnaður 591 Rafmagnsiðnaður 262 Tréiðnaður 128 Þjónustuiðnaður 217 Annar iðnaður 41 iðnnemar á öllu landinu » Alls 2354 iðnnemar á öllu landinu Frá árslokum 1966 til ársioka 1968 hafa þessar breyt- ingar helztar orðið um fjölda iðnnema í einstökum starfsgreinum: Fjöldi nemenda í bókaiðnaði og öðrum iðnaði hefur svo til staðið í stað, fjölgað hefur um 33 nem- endur í þjónustuiðnaði og 20 nemendur í matvælaiðnaði. í byggingariðnaði hefur fækkað um 28 nemendur, í tré- iðnaði um 35 nemendur, rafmagnsiðnaði um 50 nemend- ur og fækkun nemenda í málmiðnaði nemur 98 iðnnem- um frá árslokum 1966. Eins og sjá má af þessu hefur fækkun iðnnema orðið mest í málmiðnaðargreinum á árunum 1967 og 1968. Á það rætur sínar að rekja til erfiðleika á vinnumarkaði í atvinnugreininni á þeim tíma. Löggiltar iðngreinar eru nú 63 talsins og hefur þeim fjölgað um eina frá árslokum 1966. Með reglugerð frá 15. september var skrúðgarðyrkja löggilt sem iðngrein. Náms- tími í þessari nýju iðngrein eru þrjú ár og námið bæði verklegt og bóklegt eins og í öðrum iðngreinum. Hið bók- lega nám fer fram í Garðyrkjuskóla ríkisins auk nokkurs verklegs náms, en að öðru leyti fer námið fram á vinnu- stöðvum, undir handleiðslu meistara. í árslok 1968 var 1 nemandi við nám í þessari iðngrein og er hann úr Reykjavík. Af þessum 63 iðngreinum hafa um langan aldur aðeins um 45-47 iðngreinar verið með nemendur á skrá. Nemendafjöldi í iðnskólum Skólaárin 1967-1968 og 1968-1969. '67-68 '68-69 Iðnskólinn í Reykjavík 1241 1289 5) í Keflavík 107 104 » í Hafnarfirði 156 156 » á Akranesi 96 116 » á ísafirði 54 64 á Sauðárkróki 34 71 á Siglufirði 40 53 » á Akureyri 210 250 » á Ólafsfirði* 0 20 » á Húsavík 23 11 » á Seyðisfirði 23 19 » á Egilsstöðum* 16 42 » í Neskaupstað 15 32 » í Vestmannaeyjum 84 91 » í Borgatnesi 28 33 » í Stykkishólmi 12 0 » á Patreksfirði 10 31 » á Selfossi 101 120 Alls 2250 2503 * Starfa skv. sérstakri undanþágu þessi skólaár. REYKJAVÍK, NÁMSSAMNINGAR í GILDI PR. 31. DESEMBER 1967 IÐNGREINAR 1964 1965 1966 1967 Alls 1. Bakarar . 2 4 3 1 10 2. Bifreiðasmiðir . 7 6 13 4 30 3. Bifvélavirkjar . 32 29 26 18 105 4. Bílamálun . 0 0 1 3 4 5. Blikksmiðir . 4 4 3 4 15 6. Bókbindarar . 5 5 1 4 15 7. Flugvirkjar . 0 14 1 0 15 8. Framreiðslumenn . . . . . 0 12 23 11 46 9. Glerslípun og speglag. . . 0 0 1 0 1 10. Gullsmiðir . 1 2 5 2 10 11. Hárskerar . 4 2 3 3 12 12. Hárgreiðslukonur . . . . . 0 24 35 27 86 13. Húsasmiðir . 64 67 70 57 258 14. Húsgagnabólstrarar . . . 0 1 1 0 2 15. Húsgagnasmiðir . . . . . . 21 19 22 4 66 16. Kjólasaumakonur . . . . . 0 1 2 0 3 17. Kjötiðnaðarmenn . . . . . 3 5 2 6 16 18. Klæðskerar . 0 0 1 1 2 19. Leirkerasmiðir . 1 0 0 0 1 20. Leturgrafarar . 0 0 0 1 1 21. Ljósmyndarar . 2 2 4 0 8 22. Matreiðslumenn . . . 12 9 24 8 53 23. Málarar . 8 6 9 2 25 24. Mjólkuriðn . 3 3 1 1 8 25. Múrarar . 33 41 20 18 112 26. Netagerð . 0 1 1 0 2 27. Offsetprentarar . . . . . 2 2 1 3 8 28. Offsetmynda og plötugerð . . 1 2 2 2 7 29- Pípulagningarmenn . . 14 15 17 13 59 30. Plötusmiðir . 2 1 3 1 7 31. Prentarar . 15 4 7 5 31 32. Prentsetjarar . 6 7 10 2 25 33. Prentmyndasmiðir . . . . . 1 1 0 0 2 34. Prentmyndaljósmyndarar . 1 2 0 0 3 35. Rafvirkjar . . 27 16 23 19 85 36. Rafvélavirkjar . 7 17 7 2 33 37. Rennismiðir . 14 9 5 2 30 38. Skipasmiðir , . 2 0 0 0 2 39. Skósmiðir . 0 3 0 0 3 40. Sútarar . 0 0 1 0 1 41. Skriftvélavirkjar . . 3 3 3 0 9 42. Úrsmiðir . 1 1 0 2 4 43. Útvarpsvirkjar . . 10 16 8 10 44 44. Veggfóðrarar . 1 2 8 1 12 45 Vélvirkjar . . 33 41 24 16 114 AIls 342 399 391 253 1385 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.