Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Side 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1971, Side 43
í árslok 1968 skiptist nemendafjöldinn þannig eftir starfsgreinum: Bókaiðnaður 118 Byggingariðnaður 863 Matvælaiðnaður 134 Málmiðnaður 591 Rafmagnsiðnaður 262 Tréiðnaður 128 Þjónustuiðnaður 217 Annar iðnaður 41 iðnnemar á öllu landinu » Alls 2354 iðnnemar á öllu landinu Frá árslokum 1966 til ársioka 1968 hafa þessar breyt- ingar helztar orðið um fjölda iðnnema í einstökum starfsgreinum: Fjöldi nemenda í bókaiðnaði og öðrum iðnaði hefur svo til staðið í stað, fjölgað hefur um 33 nem- endur í þjónustuiðnaði og 20 nemendur í matvælaiðnaði. í byggingariðnaði hefur fækkað um 28 nemendur, í tré- iðnaði um 35 nemendur, rafmagnsiðnaði um 50 nemend- ur og fækkun nemenda í málmiðnaði nemur 98 iðnnem- um frá árslokum 1966. Eins og sjá má af þessu hefur fækkun iðnnema orðið mest í málmiðnaðargreinum á árunum 1967 og 1968. Á það rætur sínar að rekja til erfiðleika á vinnumarkaði í atvinnugreininni á þeim tíma. Löggiltar iðngreinar eru nú 63 talsins og hefur þeim fjölgað um eina frá árslokum 1966. Með reglugerð frá 15. september var skrúðgarðyrkja löggilt sem iðngrein. Náms- tími í þessari nýju iðngrein eru þrjú ár og námið bæði verklegt og bóklegt eins og í öðrum iðngreinum. Hið bók- lega nám fer fram í Garðyrkjuskóla ríkisins auk nokkurs verklegs náms, en að öðru leyti fer námið fram á vinnu- stöðvum, undir handleiðslu meistara. í árslok 1968 var 1 nemandi við nám í þessari iðngrein og er hann úr Reykjavík. Af þessum 63 iðngreinum hafa um langan aldur aðeins um 45-47 iðngreinar verið með nemendur á skrá. Nemendafjöldi í iðnskólum Skólaárin 1967-1968 og 1968-1969. '67-68 '68-69 Iðnskólinn í Reykjavík 1241 1289 5) í Keflavík 107 104 » í Hafnarfirði 156 156 » á Akranesi 96 116 » á ísafirði 54 64 á Sauðárkróki 34 71 á Siglufirði 40 53 » á Akureyri 210 250 » á Ólafsfirði* 0 20 » á Húsavík 23 11 » á Seyðisfirði 23 19 » á Egilsstöðum* 16 42 » í Neskaupstað 15 32 » í Vestmannaeyjum 84 91 » í Borgatnesi 28 33 » í Stykkishólmi 12 0 » á Patreksfirði 10 31 » á Selfossi 101 120 Alls 2250 2503 * Starfa skv. sérstakri undanþágu þessi skólaár. REYKJAVÍK, NÁMSSAMNINGAR í GILDI PR. 31. DESEMBER 1967 IÐNGREINAR 1964 1965 1966 1967 Alls 1. Bakarar . 2 4 3 1 10 2. Bifreiðasmiðir . 7 6 13 4 30 3. Bifvélavirkjar . 32 29 26 18 105 4. Bílamálun . 0 0 1 3 4 5. Blikksmiðir . 4 4 3 4 15 6. Bókbindarar . 5 5 1 4 15 7. Flugvirkjar . 0 14 1 0 15 8. Framreiðslumenn . . . . . 0 12 23 11 46 9. Glerslípun og speglag. . . 0 0 1 0 1 10. Gullsmiðir . 1 2 5 2 10 11. Hárskerar . 4 2 3 3 12 12. Hárgreiðslukonur . . . . . 0 24 35 27 86 13. Húsasmiðir . 64 67 70 57 258 14. Húsgagnabólstrarar . . . 0 1 1 0 2 15. Húsgagnasmiðir . . . . . . 21 19 22 4 66 16. Kjólasaumakonur . . . . . 0 1 2 0 3 17. Kjötiðnaðarmenn . . . . . 3 5 2 6 16 18. Klæðskerar . 0 0 1 1 2 19. Leirkerasmiðir . 1 0 0 0 1 20. Leturgrafarar . 0 0 0 1 1 21. Ljósmyndarar . 2 2 4 0 8 22. Matreiðslumenn . . . 12 9 24 8 53 23. Málarar . 8 6 9 2 25 24. Mjólkuriðn . 3 3 1 1 8 25. Múrarar . 33 41 20 18 112 26. Netagerð . 0 1 1 0 2 27. Offsetprentarar . . . . . 2 2 1 3 8 28. Offsetmynda og plötugerð . . 1 2 2 2 7 29- Pípulagningarmenn . . 14 15 17 13 59 30. Plötusmiðir . 2 1 3 1 7 31. Prentarar . 15 4 7 5 31 32. Prentsetjarar . 6 7 10 2 25 33. Prentmyndasmiðir . . . . . 1 1 0 0 2 34. Prentmyndaljósmyndarar . 1 2 0 0 3 35. Rafvirkjar . . 27 16 23 19 85 36. Rafvélavirkjar . 7 17 7 2 33 37. Rennismiðir . 14 9 5 2 30 38. Skipasmiðir , . 2 0 0 0 2 39. Skósmiðir . 0 3 0 0 3 40. Sútarar . 0 0 1 0 1 41. Skriftvélavirkjar . . 3 3 3 0 9 42. Úrsmiðir . 1 1 0 2 4 43. Útvarpsvirkjar . . 10 16 8 10 44 44. Veggfóðrarar . 1 2 8 1 12 45 Vélvirkjar . . 33 41 24 16 114 AIls 342 399 391 253 1385 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 79

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.