Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Page 6

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Page 6
Herra iðnaðarráðherra, virðulegu iðnþingsfulltrúar, góðir gestir. Ég býð yður öll velkomin til setningar 36. lðn- Jtings íslendinga. Ég flyt meistarafélögum í bygg- ingariðnaði í Reykjavík, Kynningarklúbbnum Björk og Klúltbi eiginkvenna málarameistara Jtakkir fyrir að undirbúa og standa fyrir dagskrá fyrir maka þingfulltrúa. Einnig færi ég starfsfólki góðar Jrakkir fyrir allan undirbúning þinghaldsins. Frá Jrví að síðasta Iðnþing var baldið, bafa fjórir fyrrverandi iðnþingsfulltrúar látist, Jreir Tómas Vigfússon, Jón E. Ágústsson, Hclgi Hermann Ei- ríksson og Guðjón Scheving. Tómas Vigfússon húsasmíðameistari lést 1. febr- ar 1974. Hann var athafnamaður og mjög vandvirk- ur, enda eftir honum sóst til vandasamra verka. Vegna forustuhæfni hlóðust á hann fjölmörg störf, ckki eingöngu fyrir samtök iðnaðarmanna, heldur og einnig opinber störf og forysta í umfangsmiklum framkvæmdum. Hann var í forystu í félagasamtök- um iðnaðarmanna um áratuga skeið. Elann átti sæti í stjórn L.I. í 22 ár, eða frá 1947—1969. Hann var sæmdur heiðursmerki iðnaðarmanna úr gulli 1962 og kjörinn heiðursfélagi 1970. Verk hans verða seint metin sem vert er, en munu geymast í minn- ingunni um góðan félaga og forustumann. Jón E. Ágústsson málarameistari lést 27. mars 1974. Hann var mikill félagsmálamaður og tók virkan þátt í félagsmálum sinnar iðngreinar, átti um áratuga skeið sæti í stjórn Málarameistarafélags Reykjavíkur. Þá átti hann sæti í stjórn L.I. urn 7 ára skeið og var þar sem annars staðar hinn trausti og raungóði félagi. Helgi Hermann Eiríksson verkfræðingur lézt 10. október 1974. Þegar hann kom heim frá nárni sínu gekk hann lil móts við iðnaðarmenn á sviði félags- rnála. Hann varð skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík og tók virkan þátt í nrótun samtaka iðnaðarins á frumstigi. Hann var með í forystu um stofnun L.I. og varð hinn sjálfkjörni leiðtogi og forystumaður um tuttugu ára skeið, jafnframt því sem liann tók virkan þátt í opinberum málurn. Hann var sæmdur heiðursmerki iðnaðarmanna úr gulli 1949. Kjörinn heiðursfélagi 1952. Guðjón Scheving málaramcistari lést 9. október 1974. Hann var fæddur í Vestmannaeyjum, lærði málaraiðn í Reykjavík, en fluttist aftur til Vest- mannaeyja og stundaði þar iðn sína. Hann var frum- kvöðull og stofnandi margra félaga. Mest af starfs- orku sinni helgaði hann Iðnaðarmannafélagi Vest- mannaeyja, var formaður þess í meir en aldarfjórð- ung, hann var fulltrúi þess á mörgum Iðnjringum. Hann var kjörinn heiðursfélagi í félagi sínu og 6

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.