Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 18

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 18
„Gamlar" kempur á Iðn- þingi. Frá vinstri: Bragi Hannesson, bankastjóri og fyrrverandi framkvœmda- stjóri Landssambandsins, þá eru tveir fyrrverandi forsetar Landssambandsins, Ingólfur Finnbogason, húsa- sm.meistari og Vigfús Sig- urðsson, húsasm.meistari og lengst til hcegri er Stig Stefanson, formaður Sænska iðnsambandsins og núverandi forseti Norræna iðnráðsijis. Guðbjörn Guðmundsson, Keflavík Þórir Óskarsson, Reykjavík. Kjörnefnd: Sveinn Sæmundsson, Kópavogi Magnús Arnason, Reykjavík Sigurvin Snæbjörnsson, Garðahreppi Birgir Guðnason, Keflavík Sigurbjörn Guðjónsson, Reykjavík Guðmundur Kristinsson, Reykjavík Páll Sigurðsson, Reykjavík. Á málaskrá 36. Iðnþingsins var 21 mál, en á með- an á þinginu stóð var lagt fram eitl nýtt mál og voru því alls tekin fyrir 22 mál á jíessu Iðnþingi. Var undirbúningur þingsins með öðru móti en áður hafði tíðkast, Jtar sem öll mál, sem lögð voru fyrir þingið í upphafi, höfðu verið sérstaklega und- irbúin í nefndum, sem störfuðu fyrir J)ingið. Er þetta í samræmi við hin nýju lög Landssambands- ins, en þeim hafði verið breytt á Iðnþinginu 1973, og er ákvæði þeirra sem fjallar um undirbúning Iðnþings Jrannig: „Sambandsstjórn Landssambandsins skal skipa 5 nefndir með 7 íulltrúum í hverri nefnd til Jress að undirbúa einstök mál, sem lögð verða fyrir þingið. Skipun nefndanna skal fara fram eigi síðar cn 6 mánuðum áður en IðnJjing kemur saman, og skidu Jrær hafa lokið störfum og skilað tillögum sínum um ályktanir til framkvæmdastjórnar Landssambandsins eigi síðar en 3 mánuðum fyrir IðnJjing. Framkvæmdastjórn Landssambandsins skal senda tillögur þessar ásamt athugasemdum sínum til sambandsfélaganna og skulu jjau skila umsögn og athugasemdum til framkvæmdastjórn- ar Landssambandsins eigi síðar en einum mánuði áður en Iðnjúng kemur sanran. Framkvæmda- stjórn Landssambandsins leggur síðan ályktan- irnar fyrir Iðnjring til endanlegrar afgreiðslu. Mál, er einstakir félagar eða félög óska að verði tekin fyrir á Jringinu, skulu komin til fram- kvæmdastjórnar Landssambandsins ekki síðar en einum mánuði fyrir Jring. Framkvæmdastjórn Landssambandsins leggur mál, sem Jrannig koma fram, til ályktunar fyrir Jringið ásamt urnsögn sinni.“ í samræmi við Jsetta lagaákvæði var lagt frarn í upphafi þings sérstakt þingskjal með hverju ein- stöku máli, og fylgdu all ýtarlegar upplýsingar sum- um málum. Þótti Jsetta fyrirkomulag takast vel. Á fyrsta degi Jnngsins voru tekin fyrir eftirfarandi nrál: Skýrsla stjórnar Landssambands iðnaðarmanna til Iðnþings Framsögu liafði Þórleifur Jónsson, framkvæmda- stjóri Landssambandsins, en skýrslunni var dreift 18

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.