Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 18

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 18
„Gamlar" kempur á Iðn- þingi. Frá vinstri: Bragi Hannesson, bankastjóri og fyrrverandi framkvœmda- stjóri Landssambandsins, þá eru tveir fyrrverandi forsetar Landssambandsins, Ingólfur Finnbogason, húsa- sm.meistari og Vigfús Sig- urðsson, húsasm.meistari og lengst til hcegri er Stig Stefanson, formaður Sænska iðnsambandsins og núverandi forseti Norræna iðnráðsijis. Guðbjörn Guðmundsson, Keflavík Þórir Óskarsson, Reykjavík. Kjörnefnd: Sveinn Sæmundsson, Kópavogi Magnús Arnason, Reykjavík Sigurvin Snæbjörnsson, Garðahreppi Birgir Guðnason, Keflavík Sigurbjörn Guðjónsson, Reykjavík Guðmundur Kristinsson, Reykjavík Páll Sigurðsson, Reykjavík. Á málaskrá 36. Iðnþingsins var 21 mál, en á með- an á þinginu stóð var lagt fram eitl nýtt mál og voru því alls tekin fyrir 22 mál á jíessu Iðnþingi. Var undirbúningur þingsins með öðru móti en áður hafði tíðkast, Jtar sem öll mál, sem lögð voru fyrir þingið í upphafi, höfðu verið sérstaklega und- irbúin í nefndum, sem störfuðu fyrir J)ingið. Er þetta í samræmi við hin nýju lög Landssambands- ins, en þeim hafði verið breytt á Iðnþinginu 1973, og er ákvæði þeirra sem fjallar um undirbúning Iðnþings Jrannig: „Sambandsstjórn Landssambandsins skal skipa 5 nefndir með 7 íulltrúum í hverri nefnd til Jress að undirbúa einstök mál, sem lögð verða fyrir þingið. Skipun nefndanna skal fara fram eigi síðar cn 6 mánuðum áður en IðnJjing kemur saman, og skidu Jrær hafa lokið störfum og skilað tillögum sínum um ályktanir til framkvæmdastjórnar Landssambandsins eigi síðar en 3 mánuðum fyrir IðnJjing. Framkvæmdastjórn Landssambandsins skal senda tillögur þessar ásamt athugasemdum sínum til sambandsfélaganna og skulu jjau skila umsögn og athugasemdum til framkvæmdastjórn- ar Landssambandsins eigi síðar en einum mánuði áður en Iðnjúng kemur sanran. Framkvæmda- stjórn Landssambandsins leggur síðan ályktan- irnar fyrir Iðnjring til endanlegrar afgreiðslu. Mál, er einstakir félagar eða félög óska að verði tekin fyrir á Jringinu, skulu komin til fram- kvæmdastjórnar Landssambandsins ekki síðar en einum mánuði fyrir Jring. Framkvæmdastjórn Landssambandsins leggur mál, sem Jrannig koma fram, til ályktunar fyrir Jringið ásamt urnsögn sinni.“ í samræmi við Jsetta lagaákvæði var lagt frarn í upphafi þings sérstakt þingskjal með hverju ein- stöku máli, og fylgdu all ýtarlegar upplýsingar sum- um málum. Þótti Jsetta fyrirkomulag takast vel. Á fyrsta degi Jnngsins voru tekin fyrir eftirfarandi nrál: Skýrsla stjórnar Landssambands iðnaðarmanna til Iðnþings Framsögu liafði Þórleifur Jónsson, framkvæmda- stjóri Landssambandsins, en skýrslunni var dreift 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.