Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 40

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 40
FJÖRIR IDNARARMENN HEIDRADIR Fjórir iðnaðarmenn voru heiðraðir á 36. Iðn- þinginu í Reykjavík í október 1975. Voru þeir allir sæmdir heiðursmerki iðnaðarmanna úr gulli fyrir framúrskarandi störf að iðnaðarmálum ís- lands. Þessir menn eru Adolph Sörensen, múrara- meistari, formaður Danska iðnsambandsins, Gissur Sigurðsson, húsasmíðameistari, Reykjavík, Stig Stefanson, optikermeistari, formaður Sænska iðn- sambandsins og núverandi forseti Norræna iðn- ráðsins og Þorgeir Jósepsson, vélsmíðameistari, Akranesi. Adolph Sörensen, formaður Danska iðnsambands- ins, hefur verið í forystu í félagsmálum iðnaðar- manna og atvinnurekenda í sínu heimalandi í fulla 3 áratugi. Hann öðlast meistarabréf í iðn sinni, múrverki, árið 1936 og hefur rekið fyrirtæki í því fagi síðan. Hann hefur átt sæti í stjórn Danska vinnuveitendasambandsins í 34 ár eða frá árinu 1941 og verið formaður iðnaðarmannafélags síns heimabæjar, Sorö, í 28 ár. Þá hefur hann verið formaður í Landssamtökum múrarameistarafélaga í Danmörku í 15 ár og formaður Danska iðnsam- bandsins, systursamtaka Landssambandsins í Dan- mörku frá árinu 1963 og varaformaður á árunum 1954-1963. Á árunum 1968-1971 var Sörensen forseti Nor- ræna iðnráðsins, en á þeirn árurn var skrifstofa ráðsins í Kaupmannahöfn. Á árinu 1965-1968, þeg- ar skrifstofa ráðsins átti að vera hér á landi, tók Danska iðnsambandið að sér að rækja þetta hlut- verk af hendi fyrir Landssamband iðnaðarmanna. Með störfum sínum sem formaður Danska iðn- sambandsins og forseti og stjórnarmaður Norræna iðnráðsins hefur Sörensen lagt drjúgan skerf til íslenskra iðnaðarmála. Hafa íslenskir iðnaðarmenn lengi notið árangursríkrar samvinnu á vettvangi Norræna iðnráðsins. Auk þessara umfangsmiklu starfa að iðnaðar- málum hefur Sörensen gegnt fjöldamörgum trún- aðarstörfum. M.a. var hann þingmaður í danska þinginu fyrir Konservativ Folkeparti á árunum 1953-1967. Gissur SigurðssoJi, húsasmíðameistari, er fæddur á Bergsstöðum í Biskupstungum. Hann nam húsa- smíði hjá Skúla Þorkelssyni og lauk sveinsprófi 28. október 1938, og öðlast meistararéttindi í iðn sinni 28. október 1941, eða nákvæmlcga 3 árurn síðar. Hann hefur alla tið síðan verið athafnasamur verk- taki og rekur nú ásamt öðrum eitt af stærstu bygg- ingafyrirtækjum landsins. Hefur hann, ásamt með- eigendum sínum, náð umtalsverðum árangri við lækkun byggingarkostnaðar og verið meðal þeirra scm lengst liafa náð á þessu sviði. Gissur á langan starfsferil að baki í félagsmálum iðnaðarmanna og í tvo áratugi hefur hann verið í forystu og tekið virkan þátt í stefnumótun iðn- aðarsamtakanna. Hann var einn af stofnendum Meistarafélags húsasmiða og sat í stjórn þess á árunum 1954-1970 og lengst af sem formaður. Hann var einnig einn af frumkvöðlunum að stofn- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.