Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 41

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 41
IÖnaðarmennirnir fjórir, á- samt forseta Landssam- bandsins. Frá vinstri: Giss- ur Sigurðsson, Adolph Sör- ensen, Stig Stefanson, Þor- geir Jósepsson og Sigurður Kristinsson. un Meistarasambands byggingamanna og var í stjórn þess frá 1965 til 1971. Á árunum 1968 til 1971 sat Gissur í stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna og í varastjórn lengi áð- ur. Hann hefur setið Iðnþing óslitið frá árinu 1961. Stig Stefanson hefur verið formaður Sænska iðn- sambandsins, systursamtaka Landssambands iðnað- armanna í Svíþjóð, í 18 ár, eða lengur en nokkur núverandi formaður iðnsambandanna á Norður- löndunum. Hann hóf störf sín í stjórninni 1952 og hefur því verið í fremstu víglínu í iðnaðarmál- um í Svíþjóð í fast að 25 árum. Hefur hann verið skeleggur málsvari fyrir hagsmunum lítilla og með- alstórra fyrirtækja og lagt áherslu á mikilvægi þeirra fyrir sænskt efnahagslíf. Árið 1933 öðlast Stefanson meistararéttindi í iðn sinni, gleraugna- og sjónglerjasmíði og hefur rekið fyrirtæki í því fagi síðan í heimabæ sínum, Lud- vika í Svíþjóð. Hann hefur og tekið virkan þátt í félagsmálum iðnaðarmanna þar, og m.a. verið for- maður í Iðnaðarmannafélaginu í Ludvika s.l. 8 ár. Auk umsvifamikilla starfa að iðnaðarmálum heimafyrir, hefur Stefanson verið mikilvirkur þátt- takandi í norrænu og alþjóðlegu samstarfi iðn- meistara og fyririækja. Hann er nú forseti Nor- ræna iðnráðsins og hefur verið það áður á árun- um 1959-1962. Hefur hann þar, eins og aðrir, sem lengi liafa átt þátt að norrænni samvinnu, lagt sitt lóð á vogarskálina til eflingar íslenskum iðnaði. Stefanson er einnig varaforseti Alþjóða iðnsam- bandsins (IGU). l>að er ekki aðeins innan iðnaðarsamtakanna, sem Stefanson hei'ur verið í fararbroddi. Á hann hafa ltlaðist fleiri tímafrek trúnaðarstörf. Var hann m. a. jjingmaður í 11 ár, á árunum 1960 til og með 1970 fyrir Folkepartiet. Þorgeir Jósepsson, vélvirkjameistari, er fæddur að Eystra Miðfelli á Hvalfjarðarströnd. Hann lauk námi í vélsmíði 1922 og fékk meistarabréf nokkru síðar. Hann og bróðir lians, Ellert, byggðu vél- smiðju árið 1928. Þetta fyrirtæki hefur hann rekið einn eða með öðrum síðan. Át'ið 1938 er fyrirtæk- ið stækkað með byggingu dráttarb/rautúr og er Jjað nú meðal stærstu skipasmíðastöðva landsins. Hefur Jjað tekið virkan þátt í að ryðja stálskipa- smíðum braut hér á landi. Þorgeir hefur lengi verið í forystusveit iðnaðar- manna. Hann varð fyrst fulltrúi á Iðnþingi árið 1939 og hefur setið á flestum IðnJjingum síðan. Hann er einn af áhugamönnum um nánari tengsl við hin Norðurlöndin og var meðal þeirra er fyrst sóttu Norræn iðnþing. Allt frá J>ví að samtök drátarbrauta og skipa- smiðja voru stofnuð, hefur Þorgeir verið virkur þátttakandi í þeim samtökum og lengi í stjórn Jseirra. Hann hefur einnig tekið virkan þátt í íélags- starfsemi iðnaðarmanna og opinberum málum síns byggðarlags. Var hann m.a. bæjarfulltrúi á Akra- nesi í mörg ár. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.