Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 42
NORIUEN
SAMUINNA
Dagana 11. og 12. nóvember 1974 var 17. norræna
iðnþingið haldið í Oslo. Af íslands hálfu sóttu
þingið Sigurður Kristinsson, forseti Landssambands
iðnaðarmanna, Sigurvin Snæbjörnsson, bygginga-
meistari og Þórleifur Jónsson, framkvæmdastjóri
Landssambands iðnaðarmanna.
Ola Frost, múrarameistari, forseti Norræna iðn-
ráðsins, setti þingið með ræðu og ræddi um þýð-
ingu norrænnar samvinnu fyrir iðnaðarsamtökin
í aðildarlöndunum. Hann benti á, að með sam-
vinnu gætu Norðurlöndin haft mun meiri áhrif
á gang heimsmálanna, heldur en ef þau berðust
hvert fyrir sig. Hann nefndi nokkur raunhæf dæmi
um áhrif norrænnar samvinnu og benti á, að innan
Norræna iðnráðsins ætti sér ekki síður stað virk
samvinna, sem oft hefði haft mikla Jjýðingu fyrir
iðnaðarsamtök landanna.
Þá ávarpaði iðnaðarráðherra Noregs, Ingvald
Ulveseth, þingið og fjallaði um þróun iðnaðarins
í Noregi og áhrif fyrirhugaðrar olíuvinnslu í Norð-
ursjó á atvinnulíf landsins. Ræddi ráðherrann af
miklum skilningi um vandamál smárra iðnfyrir-
tækja. í ræðu hans kom fram, að í Noregi er veru-
legur hluti iðnfyrirtækja smáfyrirtæki. Hafa þau
umtalsverðan hluta vinnuaflsins í sinni þjónustu.
Hins vegar lítur út fyrir að nokkur breyting muni
eiga sér stað á þessu og að meirihluti vinnuaflsins
muni færast yfir á stöðugt færri og stærri fyrirtæki.
Ráðherrann fór nokkrum orðum um vandamál
hinna smáu fyrirtækja, sérstaklega með lilliti til
launatengds kostnaðar. Þessi fyrirtæki eru yfirleitt
vinnuallsfrek og kemur Jressi gjaldaliður því illa
niður á þeim. Þá ræddi ráðherrann um þýðingu
olíuvinnslunnar fyrir norskt efnahagslíf og ræddi
ennfremur í því sambandi um möguleika á nor-
rænni samvinnu í orkumálum. Taldi ráðherrann
að samvinna ætti að vera möguleg á vinnumark-
aðnum og benti á í því sambandi atvinnideysi í
Djanmönku, en mikila þenslu á vinnumarkaði í
Noregi.
Að lokum ræddi ráðherrann sérstaklega um stöðu
handiðnaðarins í Noregi. í þessu sambandi ræddi
hann meðal annars um iðnaðarlögin (hándværks-
loven), sem voru sett til þess að skapa aðstæður
til að sjá handiðnaðinum fyrir Jajálfuðu vinnuafli
með góða verkmenntun. Taldi hann að Jiegar að
á heildina væri litið hefðu iðnaðarlögin haft jákvæð
áhrif á þeim árum, sem liðin væru frá endurskoðun
þeirra, en lögunum var breytt í ýmsum veigamikl-
um atriðum árið 1970.
Að lokinni ræðu ráðherrans var gengið til dag-
skrár og var lyrsta mál á dagskránni erindi, sem
aðalritari norsku sendinefndarinnar hjá Norður-
landaráði, hr. Láder Ve, flutti. Fjallaði erindið um
Norðurlandaráð og þýðingu Jjess fyrir efnahags-
og atvinnulífið. Þetta efni hafði nokkrum sinnum
borist í tal á undanförnum Norrænum iðnþing-
um og hafði Jní koniið fram nokkur vafi um að
Norðurlandarád hefði nókkra Jrýðingu fyrir at-
vinnulíf landanna. I erindi sínu benti fyrirlesar-
inn á nokkur dæmi, sem sanna hið gagnstæða.
í þessu sambandi nefndi hann m.a. hinn nýja
Norræna iðnaðarsjóð, sem þá var nýstofnaður, sam-
eiginlegan vinnumarkað o.fl. Þá gat hann Jress, að
þótt nokkur árangur hefði náðst, væri enn meiri
Jrörf á frekari samvinnu á liagrænu sviði, og nefndi
í því sambandi hugmyndina um efnahagsbandalag
Norðurlanda, Jrar sem gert var ráð fyrir sameig-
inlegum markaði og jafnri samkeppnisaðstöðu
allra Norðurlandanna, sem hann taldi að mjög
42