Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 43
þýðingarmikið væri að kærnist á sem fyrst. Þá benti hann á að það væru ekki einungis hagræn málefni, sem þýðingu hefðu fyrir atvinnu- lífið og nefndi í því sambandi samvinnu Norður- landaráðs á sviði löggjafarmála, samgöngumála og jafnvel menningarmála. Taldi hann að öll þessi atriði hefðu mikil áhrif á atvinnu- og efnahagsmál þjóðarinnar. Framsögumaðurinn sagði, að Norð- urlandaráð gæti ekki tekið bindandi ákvarðanir fyrir einstök lönd, en styrkur þess lægi í því, að þegar málefnin væru komin á jrað stig, að grund- völlur væri til samvinnu eða samræmingar, þá hefðu ályktanir ráðsins verulega þýðingu og yrðu beinlínis til þess, að þau væru samræmd í liinum ýmsu aðildarlöndum ráðsins. Láder Ve lauk erindi sínu með jn'í að segja, að Jrað ætti sér stað mikil og sterk samvinna á milli Norðurlandanna og að Norðurlandaráð væri að- eins einn hlekkur, en þó mjög mikilvægur hlekk- ur, í jressu samstarfi. Þetta samstarf getur leitt til mjög mikils árangurs fyrir hin ýmsu lönd, sagði Láder Ve að lokum. Eftir jjctta erindi urðu stuttar umræður og nokkrunr fyrirspurnunr var beint til framsögumanns- ins. Eitt nrál lá m.a. fyrir Jringinu, sem fjallað hafði verið unr í Norðurlandaráði, en Jrað er samræming á skilyrðunr fyrir útgáfu meistarabréfa á Norður- löndum. Með tilvísun til þessa nráls var spurt, hvort Norðurlandaráð hefði yfir að ráða því fjár- nragni, eða arrnarri aðstöðu, til Jress að koma slíkri samrænringu í framkvæmd. Ve svaraði, að Norð- urlandaráð Irefði ekkert fjárnragn til slíkra hluta, aðeins til eigin rekstrar. Liggi hins vegar fyrir samhljóða álit ráðsins á Jrví, hvernig leysa skuli ein- stök nrálefni, er gerð unr Jrað ályktun og hinar einstöku ríkisstjórnir útvega nauðsynlegt fjármagn til franrkvænrdanna. Næsta mál á dagskrá var umræða um svonefnd ,,svartamarkaðsfyrirtæki“ í handiðnaðinum á Norð- urlöndunr. Með Jressu er ýmist átt við fyrirtæki, senr eru beinlínis ólögleg, Jrar senr ]>au greiða ekki lögboðin gjöld til ríkis og sveitarfélaga, eða að átt er við fyrirtæki, senr ekki eru rekin af iðnlærðunr mönnum, og standast því ekki Jrær gæðakröfur, scm eðlilegt er að gerðar séu til þeirra. Var Jretta eitt aðalmál Jringsins og urðu unr það miklar urnræð- ur. Á meðan á umræðunum um Jretta mál stóð bættust í hóp Jringfulltrúa 13 fulltrúar frá ýmsum aðildarfélögum og landssamböndum Norska iðn- sambandsins (Norges Handverks- og Industribe- drifters Forbund). Einn þriggja framkvæmdastjóra Sænska iðnsam- bandsins (Sveriges Hantverks oclr Industriorganis- ation), Verner Helte, hafið framsögu í Jressu máli. Gerði hann grein fyrir hinurn svokalláða gráa vinnumarkaði í Svíjrjóð, eins og þetta fyrirbæri er kallað Jrar. Kom fram, að mikill áhugi er fyrir Jrví í Svíjrjóð, að gert verði átak í Jrví að skilja á milli annarsvegar raunverulegra fyrirtækja, sem uppfylla skyldur sínar, bæði gagnvart ríkinu og öðrum samfélagslegum stofnunum, launþegum og neytendum, og Iiins vegar ólöglegra fyrirtækja, sem svíkja undan skaLti og greiða ekki launatengd gjöld, og standa ekki við gerða samninga vinnunrarkað- arins. Undirstrikaði framsögumaður sérstaklega í Jressu sambandi, að bæði vinnuveitendur og laun- Jregar, samtök Jreirra svo og ríkisvaldið, sérstaklega skattayfirvöldin, ættu hér sameiginlegra hagsmuna að gæta, þar sem væri stöðvun þessara ólöglegu fyrirtækja. Verner Helte sagði að Jjað væri of snemmt að segja um hver áhrif jjessi barátta hefði í Svíþjóð, en hugsanlegt væri, að iðnaðarsamtökin )>ar myndu gera kröfur um skrásetningarskyldu nýstofnaðra fyrirtækja. Liigð voru fram drög að ályktun um Jjetta efni og voru um þau miklar umræður. í Jjessum urn- ræðum kom fram, að frístundavinna, ]>.e. sjálfstæð vinnusala launþega utan reglulegs vinnutíma, er mjög algengt fyrirbæri á Norðurlöndunum. Var m.a. upplýst að í Danmörku skiptir slík vinna mörgurn hundruðum milljóna króna. Ennfremur kom fram, að a.m.k. í sumum landanna nær Jressi iðja ckki eingöngu til byggingargreinanna heldur einnig þjónustugreina, s.s. hárskera og hárgreiðslu- iðna. Einn fundarmanna, Adolf Sörensen, múrara- meistari, Danmörku benti á að þetta mál væri ekki eingöngu vandamál Norðurlandanna, heldur væri þetta víða þekkt í Evrópu og vísaði hann til um- ræðna senr átt höfðu sér stað í Vestur-Þýzkalandi um Jretta efni. Eftir miklar umræður var ákveðið að fresta af- greiðslu ályktunarinnar til morguns, Jjar sem marg- ar ábendingar höfðu komið fram, sem rétt Jjótti að taka Jrar nteð. Næsta mál á dagskrá var um byggðastefnu á Norðurlöndunum. Framsögu í Jjcssu rnáli hafði Eyvind Halle, framkvæmdastjóri Norska iðnsam- bandsins. Hann gerði grein fyrir frumvarpi, sem nýlega hafði verið lagt fram í norska Jjinginu. I frumvarpinu var gert ráð fyrir því að yfirvöld (rík- isstjórnin) gætu stjórnað staðsetningu fyrirtækja. Þannig var gert ráð fyrir því, að yfirvöld gætu neitað stofnsetningu fyrirtækja í verslun, þjónustu og iðnaði, nema að uppfylltum tilteknum skilyrð- um. í umræðum um þetta mál kom fram, að í Sví- Jjjóð hafði verið lagt fram frumvarp, sem rnjög líkist hinu norska. Aðalreglan er sú, að fyrirtæki og opinberar stofnanir, sem hafa í huga að útvíkka starfsemi sína eða að setja á stofn nýja starfsenri, 4S

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.