Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 49
HIIAD ER AB GERAST
í BVGGINGARIDNAHINDM?
Nú um nokkurra ára skeið hafa
vcrið gefnar út af hálfu þjóðhags-
stofnunar (áður Hagrannsókna-
deild Framkvæmdastofnunar) svo-
kallaðar atvinnuvegaskýrslur. Itera
þær nöfn atvinnugreina, Iðnaður,
Sjávarútvegur og Verslun. Ekki
verður hér rakið innihald þessara
skýrslna, sem á margan hátt eru
hinar ágætustu, heldur aðeins bent
á tvö meginatriði, sem einkurn
rýra gildi jreirra upplýsinga, sem
þar koma fram. Annað atriði er,
að skýrslurnar taka ntjög langan
tíma í vinnslu.
Iðnaður 1973, sem er nýjasta
skýrslan, kom út í júlí 1975, og
eru nýjustu upplýsingar um ein-
stakar iðngreinar jjví 30 rnánaða
gamlar nú Jregar jietla er skrifað
í mars 1976. Hitt atrðiði er, að
iðnaðarskýrslur þessar ná alls ekki
til allra Jrátta iðnaðar og er jtá
einkum átt við byggingariðnað-
inn. Má í raun telja furðulegt
hversu lengi hefur dregist að hag-
skýrslugerð í byggingariðnaði sé
komið í eðlilcgt horf, eða a. m. k.
á svipaðan grundvöll og í öðrum
atvinnugreinum, ef haldið er fast
við jrá skilgreiningu, að bygging-
ariðnaður sé sérstök atvinnugrein,
en ekki hluti jsess sem einu nafni
nefnist iðnaður. Um byggingariðn-
að eru aðeins birtar opinberlega
sáralitlar upplýsingar og eru jress-
ar helstar:
1. Tölur yfir slysatryggðar vinnu-
vikur, sem birtast í Hagtíðind-
um 12—15 mánuðum eftir lok
jjess árs, sem tölurnar eiga við.
2. Tölur um fjölda rekstrareinda
(fyrirtækja) unnar í Þjóðhags-
stofnun (Atvinnugreinaskrá).
3. í skýrslum Þjóðhagsstofnunar:
Úr Jtjóðarbúskapnum birtast
tölur um fjármunamyndun í
íbúðarhúsum og byggingum
hins opinbera. Hins vegar er
ekki aðgreind fjárfesting í bygg-
ingum og önnur fjárfesting at-
vinnuveganna. í skýrslum Þjóð-
hagsstofnunar birtast einnig töl-
ur um l'ullgerð hús á landinu í
þús m3. Að því er varðar íbúða-
byggingar eru birtar tölur um
fjölda byrjana og lúkninga,
fjölda íbúða í smíðum um ára-
mót svo og meðalstærð.
Þessar upplýsingar liggja fyr-
ir tæpu ári eftir lok jtcss árs,
sem tölurnar eiga við.
Af jjessu má ráða, hversu örðugt
er að gera sér grcin fyrir, hvað í
raun er að gerast í jressari atvinnu-
grein, enda virðist lítil áhersla
lögð á að kanna Jrað af opinberri
hálfu. Sést Jretta t. d. greinilega sé
litið á skýrslu Þjóðhagsstofnunar
útg. október 1975, en Jrar er fjallað
um atvinnugreinarnar sjávarútveg,
landbúnað, iðnað (undanskilið
fiskiðnaður og byggingariðnaður)
og verslitn. 1 fáum orðum er síð-
an fjallað um byggingarstarfsemi
og mannvirkjagerð ásamt opin-
berri ])jónustu o.fl., undir fyrir-
sögninni: Aðrar greinar og frarn-
leiðslan í heild, en jtar er aðeins
getið um aukningu í byggingar-
starfsemi og mannvirkjagerð um
ákveðinn lumdraðshluta og virðist
því eingöngu miðað við fjárfest-
ingu í landinu, senr verður að telja
næsta vafasaman mælikvarða á
stöðu byggingariðnaðarins. Skortir
jrar allar upplýsingar um afkomu,
þróun kostnaðarjrátta, markaðs-
ástand og fjárfestingu í grcininni
sjálfri. Virðist þó full ástæða til að
athuga slíkt nánar, jrar sem í hlut
á atvinnugrein sent hefur innan
49