Fréttablaðið - 13.11.2009, Page 3

Fréttablaðið - 13.11.2009, Page 3
 Að skapa ný tækifæri Við sem störfum hjá Norðuráli sjáum þau hvetjandi áhrif sem fyrirtækið hefur á framboð atvinnutækifæra, og grósku mannlífs í nágrannabyggðum. Við upplifum líka þann aukna kraft til vaxtar sem samstarfi ð við Norðurál hefur skapað fjölmörgum þjónustufyrirtækjum. Vissir þú að: Um 1.500 manns hafa atvinnu af álveri Norðuráls á Grundartanga Störf í álveri kalla á mikla fjölbreytni í menntun og starfsreynslu Þekking af þjónustu við álver skilar íslenskum verkfræðistofum og iðnfyrirtækjum nú þegar miklum útfl utningstekjum Beinn ávinningur íslenska ríkisins af framkvæmdum vegna álvers í Helguvík næstu tvö ár verður 1 milljarður á mánuði með sköttum og sparnaði, eða samtals 24 milljarðar Bygging álvers í Helguvík og framkvæmdir við orkumannvirki mun skapa 2.000 til 3.000 manns atvinnu á næstu tveimur árum Þegar álverið í Helguvík verður fullbyggt má áætla að um 2.000 manns hafi beina atvinnu af starfsemi þess og skattgreiðslur verði um 4 milljarðar á ári      

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.