Fréttablaðið - 13.11.2009, Síða 25

Fréttablaðið - 13.11.2009, Síða 25
Af hverju greiðsluverkfall? Fyrsta greiðsluverkfallið sem stóð í tvær vikur leiddi af sér “greiðslujöfnunarúrræðið” sem er engin lausn heldur fl ókin fjármálaafurð sem þyngir greiðslubyrgð lána þegar til lengdar lætur. Þess vegna blásum við nú til þriggja vikna greiðsluverkfalls til þess að knýja stjórnvöld og lánastofnanir til að koma með sanngjarna lausn sem leiðréttir stökkbreytta höfuðstóla lána. Svona getur þú tekið þátt! - Með því að greiða ekki af íbúðar- og bílalánum frá 15. nóvember til 10. desember. - Með því að taka út innistæður úr bönkum. Kaupþingi, Íslandsbanka, Landsbanka. Helstu kröfur Hagsmunasamtaka heimilanna eru: 1. Leiðrétting höfuðstóla lána. 2. Afnám verðtryggingar. 3. Að veð takmarkist við veðandlag. 4. Að skuldir fyrnist á 5 árum eftir gjaldþrot. Greiðsluverkfall! Tilkynning frá greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtaka heimilanna Hagsmunasamtök Heimilanna www.heimilin.is - heimilin@heimilin.is Stöndum saman sem heild Tökum stöðu með heimilunum Lát tu þín a r öd d h eyr ast ! Sk ráð u þ ig str ax í d ag í h ag sm un sam tök in! ww w.h eim ilin .is Samtökin eru þverpólitísk og opin öllum. Skráðu þig strax í dag! 15.nóv - 10.des

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.