Fréttablaðið - 13.11.2009, Side 52

Fréttablaðið - 13.11.2009, Side 52
 13. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR32 Verslun Hljóðfæri Dúndurtilboð! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.- pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.- Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.gitarinn.is. Perl trommusett til sölu. Nýtt, ónotað og er ennþá í kössum. Uppl. í s. 864 4895 eða 662 5041. Tölvur Bráðvantar skjávarpa, og það ekki ekki seinna en í dag, sæki og borga í reiðu- fé. Vinsaml. hafið samband við Einar í síma 695 2413. Til bygginga Harðviður til húsabygg- inga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park- et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf- ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Krossviður, timbur, mótaborð, kamb- stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og ulfurinn.is HEILSA Heilsuvörur Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife. Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf- ur. www.rkb.heilsuskyrsla.is Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920. Fæðubótarefni VILTU GOTT Í KROPPINN ... notum þá Herbalife, hafðu samband í gsm 618 3909 eða svavar8@gmail.com, Svavar Ásbj. Sjálfstæður dreifingaraðili. Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd J. B. HEILSULIND Dekurdagar? Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt- ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða, Ayur Veda, heitsteina, jurta, sogskála og hunangsnudd. Næringar, heilsu og hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH. EKKERT sex nudd, NO erotic massage. Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S. 445 5000. Velkomin Fullkomið nudd. Uppl. í s. 662 0841. TANTRA MASSAGE An exclusive gift for men, women and couples. Tel. 698 8301 www.tantra- temple.com Þjónusta Er andlega orkan á þrotum? Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða, verkjum og streitu. Tímapantanir Guðrún 695 5480. HEIMILIÐ Heimilistæki Bráðvantar skjávarpa, ekki seinna en í dag, sæki og greiði í reiðufé. Einar, 695 2413. Dýrahald Mjög ljúfur og góður Silky Terrier fæst gefins á gott heimili! S. 557 9293 & 690 1503. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj aðganur að internet, baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj Internet, bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www. leiguherbergi.is Til leigu 180 fm raðhús í Grundarhv. á Kj.nesi. Laus strax. Uppl. í S 660 3398. Einstaklingsíbúðir/ herbergi til leigu í hverfi 101. Uppl. í s. 661 1247 og 694 6396 á milli kl. 17-21 alla virka daga. Leiguliðar ehf Fossaleyni 16 Skrifstofa Leiguliða auglýsir lausar íbúð- ir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík, Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes, Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www. leigulidar.is eða 517 3440. Til leigu í Lindahverfinu í Kópavog, 130 ferm. 5 herbergja sérhæð á besta stað í Lindahverfinu til leigu. Langtímaleiga fyrir traustann leigjanda. Vinsamlegast hafið samband við Auði í síma 898 1766. Fasteignir BÚJÖRÐ ÓSKAST Fjölskyldufólk óskar eftir bújörð í skiptum fyrir2ja hæða einbýlishús í Hafnarfirði ásamt bílskúr, makaskipti. Uppl. í sima 695 3744. Einstaklingsíbúð í Vesturbergi , 111 RVK, laus strax. Stutt í bæði skóla, sund, strætó og aðra þjónustu. Uppl í 5571861 eða 8241861 eftir hádegi. Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í Hafnarfirði. Nokkrar stærðir, hagstætt verð. S: 8224200 Geymsluhúsnæði Geymsluhús.is Mjög gott 3000m2 upphitað geymslu- hús í Innri Njarðvík, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagnar, bílar ofl. ATH!gott verð!! Uppl. í síma 770-5144. Sparaðu þér sporin Sparaðu þér sporin Upphituð geymsla fyrir bíla, ferðavagna, mórorhjól og báta í pósnúmeri 105 Reykjavik. Uppl í síma 824 8425. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S: 564-6500 www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. Er með upphitað geymsluhúsnæði fyrir Fellihýsi - tjaldvagna - hjólhýsi - pall- hýsi. S. 867 1282. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. Gisting GISTING Í KAUPMANNAHÖFN GÓÐ STAÐSETNING GOTT VERÐ! Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.stracta. com eða annalilja@stracta.com 2 manna herb. í miðbæ Rvk. 6500 kr. nóttin. Gistiheimilið Egilsborg s. 896 4661. ATVINNA Atvinna í boði Sniðningar. Við leitum að starfskrafti í snið- deild okkar. Þekking á sniðum og reynsla við efnisskurð nauð- synleg. Stundvísi og dugnaður skilyrði. Áhugasamir hafi samband. halldor@henson.is HENSON Sports HF 5626464 / 8922655 Óskum eftir starfsmanni 25 ára eða eldri í 30-40% starf við afgreiðslu í Skóbúð/skóvinnustofu. Umsóknir send- ist á netfangið; skoari@islandia.is Vantar þig auka pening fyrir jólagjöfum? Við hjá Tryggingum og Rágjöf eru m að leita af duglegum hringjurum í hlutastarf á kvöldin. Sun-fim, frá 18-22. Góður peningur í boði fyrir duglega hringjara. Hentar vel fyrir skólafólk. Nánari upplýsingar veitir kristjan@ tryggir.is eða í s. 825 0057. Hlöllabátar Smáralind Hlöllbátar Smáralind óska eftir starfsfólki í vaktavinnu og hlutastarf. 20 ára aldurstakmark og íslenskukunnátta skilyrði. Uppl í síma 842 2800 helgi@ redchili.is Ert þú næturmanneskja? Subway Hringbraut/N1 auglýsir eftir duglegum starfsmanni með mikla þjónustulund á næturvaktir. Um 100% starf er að ræða. Unnið er 7 nætur í röð og 7 nætur frí. Íslenskukunnátta er æskileg en annars mjög góð enskukunnátta skilyrði. Lágmarksaldur er 18 ár. Umsóknareyðublöð á staðnum eða gegnum subway.is Vegna símaþjónustu sinnar „Dömurnar á Rauða Torginu“ leitar Rauða Torgið samstarfs við djarfar og yndislegar konur, 25 ára og eldri. Góðir tekju- möguleikar fyrir ófeimnar, lífsreyndar konur. Sjá nánar á heimasíðu okkar, www.RaudaTorgid.is (atvinna). Aukaleikarar í Sjónvarpsþætti Við erum að leita að aukaleik- urum á öllum aldri fyrir tökur allan desember og janúar. Áhugasamir sendið upplýs- ingar um umsækjendur með mynd og síma á aukaleikarar@ sagafilm.is Viltu komast á sjóinn? Sjóarinn.is er einfaldasta leiðin. Skráðu þig á www.sjoarinn.is og láttu okkur um að finna vinnu fyrir þig. DOMO! Veitingastaðurinn Domo óskar eftir nema í eldhús. Áhugasamir senda fyrirspurn á Viktor Örn, vktoro@sim- net.is Vantar freelance forritara sem hefur reynslu af vefforritun og html í millistórt verkefni með möguleika á fleiri verk- efnum í framtíðinni. Umsóknir sendist á einarmatthiasson@gmail.com Vélstjóra vantar á 100 tonna bát, véla- stærð 465kw. Uppl. í s. 892 0367 & 483 3548. Vantar vana manneskju til úthringistarfa 2 daga í viku. Sveigjanlegur vinnutími. Frábær aukavinna. Upplýsingar í síma 6908090 Viðskiptatækifæri Atvinnurekstur óskast til leigu. Má vera lokað. Uppl. í s. 695 3744. Til sölu glæsilegur matsölustaður og veisluþjónusta, rekstur sem stendur vel og byggir að mestu á hádegismat og veisluþjónustu. Sendið fyrirspurn með upplýsingum um spyrjanda og síma til 3dveitingar@gmail.com TILKYNNINGAR Tilkynningar Einkamál Dömurnar á Rauða Torginu eru fjöl- breyttur og síbreytilegur hópur ynd- islegra kvenna sem elska að daðra við karlmenn í djörfum samtölum og spennandi símaleikjum. Hver þeirra verður vinkona þín í kvöld? Símar 908- 6000 (símatorg) og 535-9920 (kred- itkort). Símadömur 908 1616 Hringdu og daðraðu við okkur. Njóttu þess að tala og hafa gaman að. Við erum alltaf við. Vodafone/Tal 908 1616 Hádegismatur alla virka daga Allar veitingar á vægu verði. Hamborgaratilboð ! Útleigusalur Boltatilboð Vinsæll Austurlenskur veitingastaður til sölu. Um er að ræða veitingastað sem er með mikla veltu í hádeginu, á kvöldin og um helgar. Vegna sérstakra aðstæðna koma ýmis skipti til greina og eru kaupin mjög auðveld fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 868 0049 Atvinna Skemmtanir Til sölu Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.