Fréttablaðið - 13.11.2009, Page 69

Fréttablaðið - 13.11.2009, Page 69
FÖSTUDAGUR 13. nóvember 2009 49 Leikarinn Bruce Willis sagði í viðtali við Fox News að hann myndi aldrei leggjast undir hníf- inn til að viðhalda unglegu útliti. „Ég er ekki aðdáandi lýtalækn- inga, en ég þekki marga einstakl- inga sem notfæra sér hvers kyns fegrunaraðgerðir til að viðhalda útlitinu. Þessi bransi veltir háum upphæðum árlega og þess vegna reyna þeir allt hvað þeir geta til að plata fólk út í ýmsa vitleysu. Ég hef ekki í huga að láta skera í mig, en það kæmi ykkur líklega á óvart hversu margir karlleikarar hafa hugsað um þetta. En mér er nokkuð sama um útlit- ið. Ég verð oft hissa þegar ég er minnt- ur á aldur minn því í anda er ég enn 24 ára.“ Vill ekki láta skera í sig UNGUR Í ANDA Bruce Willis hefur ekki áhuga á að nýta sér lýta- lækningar. Pamela Anderson lét nýverið þau orð falla að það væri ekki mögu- leiki að hún og fyrrverandi eigin- maður hennar, rokkarinn Tommy Lee, myndu nokkurn tímann taka saman aftur. Anderson og Lee giftu sig árið 1995 eftir að hafa þekkst í aðeins tvo sólarhringa og eiga þau saman tvo syni. „Það er ekki hægt að láta hryggbrjóta sig trekk í trekk. Ég er hætt að svekkja mig yfir öllu sem hann gerir. Hann trúir því ekki sjálfur að hann sé að gera nokkuð rangt. Ég segi honum hvað mér finnst, en ég hef verið særð af Tommy síðustu tíu árin og nú er mér farið að standa á sama. Svo lengi sem strákarnir eru ánægðir, ég er ánægð og við erum örugg má Tommy hlaupa af sér hornin. Ég styð hann í því,“ sagði kynbomban. Pamela ekki lengur sár HÆTT AÐ VERA SÁR Pamela Anderson segist ekki vera sár út í rokkarann Tommy Lee. Tuttugu teiknimyndir hafa verið tilnefndar sem Óskarskandídatar á næsta ári og fimm þeirra verða á endanum valdar í lokahópinn. Á meðal tilnefndra mynda eru Up, Coraline, Monsters vs. Ali- ens, Ice Age: Dawn of the Dinos- aurs og Astro Boy. Að lágmarki þurftu sextán teiknimyndir að vera gjaldgengar til Óskarsins til að fimm myndir gætu síðan keppt um verðlaunin. Þetta verð- ur í fyrsta sinn síðan 2002 sem fimm teiknimyndir verða í loka- hópnum. Óskarsverðlaunin verða haldin í 82. sinn hinn 7. mars. Til- kynnt verður um tilnefningarnar 2. febrúar. Tuttugu í Óskarsslag UP Teiknimyndin Up er ein þeirra sem munu vafalítið berjast um Óskarsverðlaunin á næsta ári. HÁRPRÚÐUR Taylor Lautner þoldi ekki hárkolluna sem hann bar í New Moon. Hinn sautján ára gamli Tayl- or Lautner þurfti að ganga með síða hárkollu við gerð kvikmyndarinnar New Moon. Honum þótti hárkollan heldur óþægileg og sagðist hafa verið ánægður þegar tökum lauk og hann gat loks losað sig við koll- una. „Mig klæjaði undan henni, var heitt og þetta var pirrandi. Hárlokkar festust í munninum á mér og það kom fyrir að ég þurfti að hrækja úr mér hári í miðjum tökum. Þetta var mjög pirrandi. Þegar tökum lauk reif ég af mér kolluna og henti henni frá mér; tökuliðið fagnaði með lófa- klappi. Það var frábær dagur.“ Kollukláðinn A n d e r & Lau th A n d e r s e n & Lau th A n d e r s e n & Lau th A n d e r s e n & Lau th A n d e r s e n & Lau th e s t a b l i s h e d 1 9 3 4 Herraverzlun sími 551 6811, Laugavegur 7 www.andersenlauth.com Jakkafatadagar A n d e r s & Lau th Það eru tæplega 100 ár frá því að fyrstu jakkafötin okkar voru saumuð á klæðskeraverkstæði Andersen & Lauth í Reykjavík. Við elskum að gera falleg föt. 20% afslát tur a f ö l lum jakka fö tum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.