Fréttablaðið - 20.11.2009, Blaðsíða 76
20. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR56
FÖSTUDAGUR
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
15.35 Leiðarljós (e)
17.00 Táknmálsfréttir
17.10 Bjargvætturinn (16:26)
17.35 Tóta trúður (3:26)
18.00 Hanna Montana (56:56)
18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Marteinn (3:8) Íslensk gaman-
þáttaröð. Aðalhlutverk: Jóhannes Haukur Jó-
hannesson, Kjartan Guðjónsson og Edda
Björg Eyjólfsdóttir.
20.50 Feðginin (I’ll Be There) Bresk
gamanmynd frá 2003 um fyrrverandi popp-
ara sem kemst að því að hann á dóttur
á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Craig Fergu-
son, Charlotte Church, Ian McNeice, Imelda
Staunton og Joss Ackland.
22.40 Varg Veum - Beisk blóm (Varg
Veum – Bitre blomster) Norsk spennu-
mynd frá 2007 um Varg Veum einkaspæj-
ara í Björgvin og ævintýri hans. Aðalhlut-
verk: Trond Espen Seim, Bjørn Floberg, Kat-
hrine Fagerland og Endre Hellestveit.
00.15 Smáborg (Little City) Bandarísk
bíómynd frá 1997. Málarinn Adam sem
vinnur við leigubílaakstur kennir fyrrverandi
kærustu sinni um kvennavandræði sín.
Aðalhlutverk: Jon Bon Jovi, Penelope Ann
Miller, Josh Charles og Annabella Sciorra.
(e)
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Game Tíví (10:14) (e)
08.00 Dynasty (10:29) (e)
12.00 Game Tíví (10:14) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.40 America’s Next Top Model (e)
17.30 Dynasty (11:29)
18.20 Innlit/ Útlit (4:10) (e)
18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga
Lind Karlsdóttir.
19.00 King of Queens (2:25) (e)
19.25 Rules of Engagement (10:15) (e)
19.50 Fréttir (e)
20.00 Fyndnar fjölskyldumynd-
ir (10:12)
20.30 Spy Kids 3-D: Game Over Fjöl-
skyldu- og ævintýramynd frá árinu 2003.
Þetta er þriðja og síðasta myndin um njósna-
krakkana Cameron og Juni Cortez sem nú
halda inn í þrívíddarveröld tölvuleikja til að
berjast við hinn stórhættulega Toymaker. .
22.00 30 Rock (7:22) (e)
22.25 Lipstick Jungle (5:13) (e)
23.15 Law & Order: Special Victims
Unit (10:19) (e)
00.05 The Contender Muay Thai
(14:15)
00.55 King of Queens (1:25) (e)
01.20 World Cup of Pool 2008 (25:31)
Bestu pool-spilarar heims sýna snilldartaka í
heimsbikarkeppninni í pool.
02.10 The Jay Leno Show (e)
03.00 The Jay Leno Show (e)
03.50 Pepsi MAX tónlist
▼
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar.
21.00 Segðu mér frá bókinni Fjórir höf-
undar kynna nýútgefnar bækur sínar og
segja frá þeim, tilurð þeirra auk þess sem
þeir lesa upp úr þeim fyrir áhorfendur.
21.30 Í nærveru sálar Kolbrún Baldurs-
dóttir ræðir við Valgerði Auðunsdóttur um
Psoriasis. (e)
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl-
arnir og Kalli litli Kanína og vinir.
08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 The Apprentice (3:14)
11.10 America‘s Got Talent (8:20)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (73:300)
13.45 La Fea Más Bella (74:300)
14.30 La Fea Más Bella (75:300)
15.15 Identity (3:12)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Kalli litli Kanína og vinir og Stuðboltastelp-
urnar.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi
eru mættir aftur hressari og uppátækjasam-
ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem
allt er leyfilegt.
20.05 Logi í beinni Laufléttur skemmti-
þáttur í umsjón Loga Bergmann. Hann
fær landsþekkta viðmælendur í heimsókn
og býður upp á tónlistaratriði og ýmsar
uppákomur.
20.55 Stelpurnar Það er óhætt að segja
að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár-
legu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast
ekkert ætla að dvína.
21.25 Mystery Men Gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna.
23.25 The Half Life of Timofey Berez-
in Sannsöguleg bíómynd frá HBO um starfs-
mann í rússnesku kjarnorkuveri sem lendir í
vinnuslysi, verður fyrir geislavirkni og neyðist
til að hætta störfum. Til þess að sjá fyrir fjöl-
skyldunni ákveður hann að stela plútóníum
með það fyrir augum að koma því í verð á
svartamarkaði Moskvuborgar.
01.05 Underfunded
02.25 Something New
04.00 Accepted
05.30 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Yours, Mine and Ours
10.00 French Kiss
12.00 Waitress
14.00 Yours, Mine and Ours
16.00 French Kiss
18.00 Waitress
20.00 Eragon Bráðfjörug ævintýramynd
um ungan bóndason sem skyndilega stendur
frammi fyrir því að vera sá útvaldi og sá eini
sem bjargað getur þjóð sinni undan illum
drekakonungi.
22.00 Showtime
00.00 Smokin‘ Aces
02.00 16 Blocks
04.00 Showtime
06.00 Dreamgirls
18.10 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur.
18.40 Childrens Miracle Network
Classic Sýnt frá hápunktunum á PGA móta-
röðinni í golfi.
19.35 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í spænska boltanum.
20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
21.00 UFC Unleashed Sýnt frá Ultimate
Fighter - Season 1 en þangað voru mættir
margir af bestu bardagamönnum heims.
21.45 UFC 106 Countdown Hitað upp
fyrir UFC 106 sem fram fer í Las Vegas 28.
nóvember næstkomandi.
22.20 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
23.15 NBA - Bestu leikirnir LA Lakers -
Boston Celtics, 1987.
01.00 Orlando - Boston Bein útsending
frá leik í NBA.
17.00 Everton - Blackburn Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.40 Wigan - Man. Utd. Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
20.50 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild-
inni.
21.50 PL Classic Matches Arsenal -
Liverpool, 2003.
22.20 PL Classic Matches Man City -
Man United, 2003.
22.50 Premier League Preview
23.20 West Ham - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
> Antonio Banderas
„Tíska fer í taugarnar
á mér. Það sem er í
tísku í dag er búið á
morgun. Ég vil ekki
taka þátt í því.“
Banderas fer með hlut-
verk í myndinni Spy Kids 3-
D. Game Over sem Skjáreinn
sýnir í kvöld kl. 20.30.
17.30 Supernanny
STÖÐ 2 EXTRA
20.00 Fyndnar fjölskyldu-
myndir SKJÁREINN
20.00 Eragon STÖÐ 2 BÍÓ
20.05 Logi í beinni STÖÐ 2
20.15 Marteinn SJÓNVARPIÐ
▼
Undanfarið hef ég komist að því að ég er afar lélegur
sjónvarpsáhorfandi. Sérstaklega þegar kemur að því að
fylgjast með framhaldsþáttum í sjónvarpi. Minni mitt er
einfaldlega farið að gefa sig og því get ég aldrei munað
hvenær tilteknir þættir eru sýndir eða klukkan hvað.
Stundum hefur það komið fyrir að ég hef einsett
mér að horfa á einhvern ákveðinn þátt en vegna
minnisleysis óvart farið út úr húsi á þeim tíma og
ekki munað eftir áhorfinu fyrr en heim er komið
og þátturinn búinn.
Ef til vill er þetta kostur en ekki löstur, því
fyrir vikið eyði ég meiri tíma á meðal manna og
minni tíma fyrir framan skjáinn. En svo eru það
auðvitað kvikmyndirnar. Þær get ég vel horft á
þar sem ég þarf ekki að muna sérstaklega eftir
þeim í viku hverri.
Þetta vandamál er þó til þess að ég get á
engan hátt tekið þátt í öllum þeim umræðum sem
skapast í kringum ýmsa vinsæla sjónvarpsþætti. Ég
þekki hvorki nöfn persónanna né söguþráð þáttanna
og því er innlegg mitt í slíkum samræðum lítið og
samanstendur aðallega af spurningum á borð við
hver og hvað svo.
Þetta þýðir þó ekki að ég reyni ekki, ég hef
ekki gefist upp og reyni reglulega að minna
sjálfa mig á að kíkja í fréttablöðin á sjónvarps-
dagskrána svo ég sjái svart á hvítu hvort ég
geti farið út úr húsi það kvöldið eður ei. En
auðvitað gleymi ég því líka og fletti þess í
stað pent í gegnum blöðin án þess að stoppa
og lesa dagskrána. Ég er þó sannfærð um að
einhvern daginn nái ég að koma þessu í vana
og í kjölfarið geti ég átt mér einhvern „uppá-
halds“ þátt í sjónvarpinu.
VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON REYNIR AÐ FINNA SÉR UPPÁHALDS SJÓNVARPSÞÁTT
Lélegt minni minnkar sjónvarpsáhorf
RAFSTILLANLEG HJÓNARÚM
VERÐ FRÁ: 299 .900
50%–90% AFSLÁTTUR AF
SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM
OG HEILSUPÚÐUM. MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
RAFSTILLANLEG
EINSTAKLINGSRÚM
VERÐ FRÁ: 164 .214
HEILSUKO
DDAR
FYLGJA Ö
LLUM
RÚMUM
MIKIÐ ÚRVAL AF RAFSTILLANLEGUM ÞÝSKUM HEILSURÚMUM Á GAMLA VERÐINU