Fréttablaðið - 20.11.2009, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 20.11.2009, Blaðsíða 45
„Ég get alveg sagt að platan Parklife með Blur hafi breytt lífi mínu. Systir mín fékk hana þegar pabbi kom heim frá Bretlandi, árið 1995, og ég stalst til að hlusta á hana nokkuð oft. Þá var ég ellefu ára og var alveg geðsjúk- ur Blur-aðdáandi. Ég gekk með Blur-húfu og allan pakkann,“ útskýrir Snorri. „Blur var fyrsta uppáhaldshljóm- sveitin mín og er það í rauninni enn þá í dag. Það hefur tvímælalaust haft áhrif á mína tónlist og ég hlusta enn þá mikið á þá. Versta birtingarmyndin af þessari kreppu fyrir mig var að ég komst ekki til Bretlands í sumar til að sjá Blur spila í Hyde Park, en það voru fyrstu tónleikar þeirra síðan 2001. Maður veit ekki hvort þeir ætla að gera eitthvað meira, en ef þeir gera eitthvað verð ég að sjá það,“ segir Snorri. BLUR Snorri Helgason tónlistarmaður ÁHRIFA- valdurinn B andaríska snyrtivörufyrir- tækið Estée Lauder hefur sent frá sér fallega haust- línu sem kallast „Sensous Gold“. Þar er á ferðinni kvenleg og skínandi litalína í brúnum og rós- rauðum tónum sem með gylltu yfirbragði. Púðrið veitir húðinni sérstakan gylltan ljóma og gerir hana frísklega með dúnmjúkri áferð. Augu eru förðuð með brún- um, ferskjulituðum og koparlit- um tónum og varir eru kopar- og plómulitaðar. Heildarútkoman er einstaklega kvenleg og falleg. - amb Gyllt lína frá Estée Lauder P arið Mia Lisa Spoon og Rui Andersen Rodrigues Diogo hafa unnið saman undanfarin fjög- ur ár og settu á fót merkið Spon Diogo árið 2008. Mia hefur unnið sem klæðskeri í mörg ár en Rui rak gallerí í Reykjavík á sínum tíma með Önnu Maríu Helgadóttur sem nefndist Gallerí 101. „Ég ber enn sterkar tilfinningar til Íslands og á góða vini þar,“ segir Rui. „Við Mia unnum saman fyrir nokkur fyrir- tæki í Kaupmannahöfn og gerðum meðal annars skartgripi og töskur. Okkur langaði að skapa merki fyrir konur með áherslu á einfaldleika og skarpa hönnun og munaðarfull efni. Spoon Diogo-konan á að vera sjálfsörugg borgardama.“ Fyrsta lína Spoon Diogo leit dagsins ljós síðast- liðið haust og var seld í versluninni ParisTexas í Kaupmannahöfn. Vetr- ar- og haustlínan fyrir 2009 inni- heldur 36 „capsule“-stykki og kall- ast Facets. „Við höldum okkar fyrstu tískusýningu á tískuvikunni í Kaup- mannahöfn hinn 5. ágúst og í kjöl- farið förum við á tískuvikuna í París og við erum ofsalega spennt fyrir því.“ www.spondiogo.com -amb Nýtt danskt hönnunarteymi: SPOON DIOGO Búa saman og vinna saman Mia Spoon og Rui Diogo hanna fyrir sjálfstæðar konur. POPP er nýtt fylgirit Fréttablaðsins og kemur út mánaðarlega. Við viljum að þið sendið okkur klikkuðustu símamyndirnar ykkar. Bestu myndirnar birtast í næsta tölublaði og höfundur bestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos í verðlaun. Sendið myndirnar í síma: 696 POPP (696 7677) eða á popp@frettabladid.is Við viljum tvífara fræga fólksins! Er kærastan þín eins og Angelina Jolie eða er vinur þinn eins og Jack Black? Sendu okkur mynd til sönnunar og hún gæti birst í næsta tölublaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.