Fréttablaðið - 20.11.2009, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 20.11.2009, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 20. nóvember 2009 Útigangsfólkið þarf ekki að ganga alla leið úr bænum út á Eyja- slóð til að komast í aðhlynningu. Hjálpræðisherinn á bíl sem fer á ákveðnum tímum til að sækja þá sem það kjósa. Þetta segja þær Birna Vilberts- dóttir og Rannvá Ólsen sem báðar starfa í Dagsetrinu. Spurðar um fjármögnun starfs- ins segja þær nytjamarkað Hjálp- ræðishersins, sem er í sama húsi og Dagsetrið fjármagna það að stórum hluta. Meðal annars stendur hann undir leigukostnaði húsnæðisins. Þá styrkja ýmis fyrirtæki og ein- staklingar reksturinn, einkum með matargjöfum. Borgin hefur útvegað félagsráðgjafa í hálfa stöðu. Hann hefur gert krafta- verk, segja þær. Laugardaginn 28. nóvember verður efnt til söfnunar fata og húsbúnaðar, sem fólk er hætt að nota, fyrir nytja markaðinn. Tekið verður á móti því sem fólk vill láta af hendi rakna í Digra- neskirkju frá klukkan 14 til 17, segja þær stöllur. Að söfnuninni lokinni verður skellt í skemmti- dagskrá í kirkjunni þar sem fram koma hljómsveitir og söngvarar að hætti Hersins. Fötum safnað og húsbúnaði til að fjármagna rekstur Dagsetursins: Skjólstæðingar sóttir í bæinn ALEIGAN Þarna eiga skjólstæðingar veraldlega aleigu sína, fötin sín, hrein og strokin. JÓLAKORT Sýnishorn af jólaföndrinu. DAGSETRIÐ Birna Vil- bertsdóttir og Rannvá Ólsen starfa báðar á Dagsetrinu. Sex vinir alveg óháð kerfi Bestu vinir þínir eru bestu vinir þínir og Síminn elskar alla jafnt. Í Sex vinir óháð kerfi hjá Símanum velurðu þér sex vini hjá hvaða farsímafyrirtæki sem er og sendir þeim SMS eða hringir í þá fyrir núll krónur.* Skráðu þína sex vini á siminn.is, í næstu verslun Símans eða í síma 800 7000. 800 7000 • siminn.is Það er Sími Internet Sjónvarp * Mánaðarverð 1.990 kr. og upphafsgjald 5,90 kr. Þú hringir og sendir SMS á vini þína fyrir 0 kr., 1.000 mín. / 500 SMS á mánuði. Stilling hf. • Sími 520 8000 • www.stilling.is • stilling@stilling.is Bílavarahlutir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.