Vikan - 15.12.1955, Síða 26
GÍSSUR REYNIST MINNISBETRI.
Rasmína: Ég lief aldrei þekkt nokkurn mann
jafn minnislausan og þú ert. Það er mesta furðof
að þú skulir komast nokkuð áfram, úr því þú
gleymir öllu.
Gissur: Ég œtla að skrifa dóttur minni bréf,
meðan hún er í sumarfríinu.
Gissur: Hvað heitir sumarhótelið, þar sem dótt-
ir okkar dvelur, Rasmínaf
Rasmína: Geturðu aldrei munað nokkurn skap-
aðan hlutf
Gissur: Mér þylcir það leitt, Rasmína!
Rasmína: Hœttu að láta þér leiðast það og farðu að
hugsa í staðinn. Ekki veit ég livað þú mundir gera, ef þú
hefðir mig ekki til að hugsa fyrir þig.
Gissur: Manstu þá ekki utanáskrift- Rasmína: Hún er liérna einhvers staðar í töskunni
ina hennarf minni. Eg er að minnsta kosti næsturn viss um að
Rasmína: Ég þarf ekki að muna ég lét hana þar.
hana. Bg skrifaði hana í vasabókina
mína.
Gissur: Haltu áfram að leita, Rasmína!
Rasmina: Ég gœti nœstum lagt eið út á það að
bókin er einhversstaðar í þessari skúffu.
Rasmína: Mér datt í liug, að ég hefði stungið
henni inn í einhverja af þessurn bókum, þegar
ég var að lesa.
Rasmína: Sittu ekki þarna eins og glópur.
Hjálpaðu mér heldur til að finna vasabókina.
Gissur: Ég þarf ekki lengur á henni að halda.
Rasmína. Ég man utanáskriftina hennar núna.
BARNIO
Pabbinn: Þeir bíta svei mér á í dag!
Lilli: Finnst þér ekki að við séum búnir að veiða nógu
marga, pabbi?
Lilli: Mamma verður alveg agndofa, þegar hún sér alla
þessa fiska.
Pabbinn: Alveg áreiðanlega! Nú getur hún elcki sagt að
við komum alltaf tómhentir heim.
10 • .
***
itjr *** *** Irj* ***
• T0I • V0I irvt* 01
*A A * ®V V ly y ly y
V*V V.V A.A y y tvv
a*a A*A A*A AaA A* A
A A A> A A Ai,
* V* *A A *A A *A A
* A A A, A
t t 1.1 t.t
y A t . t.
* T T8 t t* T 8 t t8 t t* V ~8
Að vori eru liðin 20 ár síðan stúdentarnir hér á myndinni útskrifuðust. Hér eru nöfnin:
Frá vinstri, neðsta röð: Stefán Ólafsson, læknir, Reykjavík. Kolbeinn Kristófersson, læknir,
Reykjavík. Ragnheiður Einarsdóttir, frú, Reykjavík. Gunnar Skaptason, tannlæknir, Reykjavík.
Ragnheiður Jónsdóttir, frú, Washington, USA. Guðrún Pálsdóttir, tannlæknir, Sviþjóð. Jónína Thor-
arensen, frú, Reykjavík. Gísli Hermannsson, verkfræðingur, Reykjavík. Tryggvi Briem, skrifstofu-
stjóri, Reykjavík. Jóhannes Guðfinnsson, lögfræðingur, Reykjavík. Árni Þorbjarnar, lögfræðingúr,
Sauðárkróki. Kristján Haukur Pétursson, verkfræðingur, Reykjavík. Axel V. Tulinius, bæjarfógeti,
Nesi. Hörður Þórhallsson, cand. mag., viðskiptafræðingur, Reykjav. Skúli Theodórs, framkvæmda-
stjóri, Hafnarfirði. Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, Reykjavík. — Miðröð: Gissur Brynjólfsson,
læknir, Chicago. Gunnar H. Ólafsson, arkitekt, Reykjavík. Pétur Sigurjónsson, verkfræðingur,
Álafossi. Sigurður Signrðsson, dr. phil. (látinn). Ólafur Björnsson, héraðslæknir, Hellu. Þorsteinn
Thorarensen, fulltrúi borgarfógeta, Reykjavík. Jakob Sigurðsson, dr. rer. nat., Pteykja-
vík. Sigurður Ólafsson, lyf jafræðingur, Reykjavik. Viðar Sigurðsson, forstjóri, Reykja-
vík. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, Reykjavik. Rögnvaldur Þorláksson, verkfræðingur, Reykja-
vík. Haukur Kristjánsson, læknir, Reykjavík. Jón Á. Árnason, fulltrúi Verzlunarráðs, Reykja-
vík. Brandur Jónsson, skólastjóri Málleysingjaskólans, Reykjavík. Hannes Þórarinsson,
læknir, Reykjavík. Gunnar Jónsson, héraðsdómslögmaður, Reykjavík. Halldór Jakobsson, skrif-
stofustjóri, Reykjavik. Stefán Nikulásson, viðskiptafræðingur, Reykjavik. Gunnar Stefánsson,
blaðamaður (látinn). — Efsta röð: Jóhannes Zoéga, verkfræðingur, Reykjavik. Ágúst Fjeldsted,
héraðsdómslögmaður, Reykjavík. Elías Eyvindsson, læknir, Reykjavík. Svavar Hermannsson, efna-
fræðingur, Reykjavík. Ingólfur Ágústsson, verkfræðingur, Reykjavík. Rögnvaldur Þorkelsson, verk-
fræðingur, Reykjavík. Ævar R. Kvaran, leikari, cand. jur., Reykjavík. — Á myndinni em ekki
eftirtaldir: Haukur Claessen, lögfræðingur. Jón Aðalbjörnsson, Benedikt Bjarklind, ftr. borgarfó-
geta, Rvik. Helgi Jónsson, bíóstjóri, Hafnarfirði. Geirmundur Ámason, veðurfræðingur. Egill Sim-
onarson, viðskiptafræðingur, Reykjavík.
Jólasveinninn (efsta mynd) er að búa sig til
brottferðar. Hann veit það ekki, en nokkrir for-
vitnir málleysingjar gefa honum gætur. Getur
þú fundið þá? Þeir eru sjö talsins.
Við fyrstu sýn er að sjá sem myndin hér efra
sé af sex óvenjulegum hnútum. En svo er þó ekki.
Sumir eru „falskir", því að ef tekið er í lausu
endana, myndast hreint enginn hnútur. Geturðu
fundið sönnu hnútana með því að athuga teikn-
ingarnar ?
Aðeins eitt spil í hvei’ri röð er rétt prentað.
Hvaða spil er það?
(Lausnir á bls. J/7)
3
,
Lilli: Pabbi, þarna er mamma! Hún er að koma út Maniman: Mér þykir þctta leiðin-
úr fiskbúðinni. legt, ‘íls'kan. En þið eruð ekki van-
Pabbinn: Ég vona að liún liafi eklci verið að kaupa ir að veiða neitt, svo ég œtlaði að
fisk í matinn. hafa vaðið fyrir neðan mig í þelta
’JshUt
Mamman: Hamingjan góða! Hvað er tnt þettat
A miCanum: Ég veiddi alveg skhtgndi vel í dag, svo.
mér datt í hug að ykkut kœriii vcl að fá nokkra fiska f
matinn. Látið mig vita ef þið viíji' ’-i. — Jón ná-
tiranni vkkar.
37