Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 3

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 3
Áður en ég TÍk að þessu bréfi, vil ég vin- samlegast fara þess á leit við hina mörgu, sem skrifa og biðja um upplýsingar varðandi hjúkrunarnám — en þau bréf eru einmitt flest frá karlmönnum — að snúa sér beint, bréflega eða í síma tii Hjúkrunarkvennaskóla íslands, Eiríksgötu 34, Iteykjavík. — Og svo er það góða orðið, — ekki hef ég það á tak- teinum. Hvernig væri að við auglýstum eftir uppástungum? f fullri alvöru, vitanlega, því að ég er þér sammála um það, Jói, að „hjúkr- unarmaður" sé með öllu ónothæft. óánægð með þátt unga fólksins. Kæra Vika. Gerðu jiað nú fyrir okkur að segja, að við erum agalega óánægðar hérna með þennan jintt fyrir unga fólkið i útvarpinu. Okkur Ivið) hlakkaði óslcaplega til, þangað til hann hyrjaði, þvi að við h'íldum að hann væri til að skemmta okkur, unga fólkinu, en það var ekki aldeilis, skal ég segja þér. Það er hara eins og það sé unga fólkið, sem eigi að skemmta gamla fólkinu, þvæla um pólitik og bindindi, og svo þetta frá héraðsskólunum, sem er svo agalega sveitó. Fyrst þetta á að vera þáttur fyrir unga fólkið, þá á að vera fjör og hasi með sprelló og smart skvísum og svakagæj- um og dáldill stæll á öllu, cn nú er þetta svo örepleiðinlegt, að maður getur ekki hlustað á það nema að geispa. Bless. Gaggóskvisa. Rétt hjá þér, hvað sem þú heitir, við skul- um alltaf skamma útvarpið. Það sýnir að við höfum smekk. Fólk, sem er ánægt með út- vnrnið. er vit^smekklaust — annars gæti því ekki fal'ið við þá tilraun útv«rpsins. að futl- nægia kröfum allra og vera öhum að smekk. Hins veear kalla ég þig líti'bæga, þeirar þú virðist ekki krafiast maira til handa þér og þinum aldursf’oVki en eippar stundar ( viku; fiosiir ..sm°kkf,okkT“ vi'ja nefni'eea vfir- leitt. hv«r um sig, að ö'l ú'varpsdagskráin sé g“rð fvr'r s;nn einkasmekk. og aðrir fái hreint ekki neitt. Ég skora þvf eindrep'ð á útvarpsráð að athuea, hvort ekki sé nokkur leið að taka sanngjarnar kröfur bínar til gr»ina. Og eitt er ég ber sammá'a um — að það vanti algerlega bátt eða þætti fvrir það ungt fó’k. sem ekki hefur gaman af djassi og dægur'ögum — eða áhun,a fyrir einhverju öðru en þeirri göfugu tónlist. Það er nú sennilega smekksatriði ... Kæra Vika. Vi’tu gera okkur tveim bflskvisum þann greiða að skcra úr veðmáli fyrir okkur. Þegar strákar slást út af manni, hvort á maður þá að fara með þeim, sem liggur, eða þeim, sem sló hann niður? Bilskvisa. Það hefur víst alltaf þótt kvenlegt að sýna samúð þeim, sem miður má sín, en svo er því líka haldið fram, að sterkir hrottar séu kven- þjóðinni miög að skapi. Þarna er því senni- lega um smekksatriði að ræða, fremur en eitthvert algilt siðalögmál — enda siðalög- mál si»’dnast f heiðri höfð þegar þannig stendur á. 1 V I K 4 14 Útgefandi: VIKAN H.F. Rilsljóri: Gísli Sigurðsson (ábm.) Auglýsingastjóri: Ásbjörn Magnússson Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson Verð í lausasölu kr. 10. Áskriftarverð kr. 21G.00 fyrir hálft árið, grciðist fyrirfram. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti 33. Simar: 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Miklubraut 15, simi 15017 Prentun: Hilmir li.f. Myndamót: Myndamót h.f. RAFGEISLAHITUN H.F. EINHOLTI 2 SÍMAR 14284 - 18600 - 18601

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.