Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 6

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 6
Nýstárleg auglýsingastarfsemi pr——t ■ " . . ;■ . ;; ■ : ' •- ; Sýningar- fólkid á Tízku- kabareit- inum r i Lidó Að neðan: Ester Garðars sýnir Heklu- peysu fBí’J Þegar ný fyrirbrigði skióta upp kollinum f A 1 á voru landi, er stundum glcypt við þeim af frj. hamslausri græðgi, en önnur hljóta fuss og jv “ svei. Kemur þar sennilega til, að tiitöiulega t'^;-er skammt, síðan við bjuggum við einiiliða £ > | bændamenningu, sem var merkileg í sjálfu sór, jí , Ven nokkuð þröng. Svo þegar við erum komin [* ; 'j’iinn í liringiðuna og liingað berast hlutir, sem jr jisjálfsagðir þykja meðal útlenzkra, þá erum við fr' *ivis til að lirista skilningsvana höfuðin og jafn- Jr- É vel æpa af vandlælingu. •: Auglýsingastarfsemi má heita splunkunýtt ■i !>: ýrirbrigði í þjóðfólagi okkar. En hún er lit- jjlaus og máttvana hjá því, sem tíðkast meðal i'jitærri þjóða, scm liafa sjónvarp og aðstöðu til ^liíprentunar í blöðum. Við þekkjum auglýsingar úr blöðum og út- varpi og síðan ekki söguna meir. En nú hefur það gerzt í skammdeginu, að okkur hefur verið sýnd ný hlið á auglýsingastarfseminni. Par er um að ræða skemmtilegt nýmæli hér, sem raun- ar er þckkt erlendis, og ]ió er ekki því að neita, ! að músarholusjónarmið hefur gert vart við sig með fussumsvei og hneykslunarsvip. ‘ Tfzkukabarett þeirra Elínar Ingvarsdóttur og ■ Rúnu Brynjólfs var haldinn í Lídó við góða aðsókn og sýnir, að áhugi er á þessari starf- semi þegar frá byrjun. Annars hefur ekki enn k fundizt nægilega gott orð, sem lýsir þessu á ”■* fullnægjandi hátt, og Tízkukabarett nær því ■y ■ engan veginn. Hór er um að ræða kynningu á „.. innlendri fram'ciðslu, allt frá brúðarkjólum til ^ plastbáta, kynningu fslenzkra umboðsmanna á v útlendum vörum, og inn í ]ietta er ofið marg- Ta víslegum skemmtiatriðum. Markmiðið hefur ver ið, að engum leiddist, og það hefur tekizt þrátt . ' fyrir ýmsa byrjunarörðugleika. Fyrirmyndir að þessu eru sóttar í tilsvarandi starfsemi erlendis, og liefur Rúna Brynjólfs liaft lækifæri til að kynna sór málið á undan- förnuin árum, t. d. Iijá liinni þekktu Söndru Rabinovich i Kaiipniannahöfn. Sandra er bandarfskur Oyðingtir, en gift Dana. Ilún sér um tfzkusiður í Billedbladet, og auk þess hefur Framli. á bls. 25. vy-;- ■■ i : ■ f Ír* f J '/Aý| ó' J?, Í-í ' ^ ^ r I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.