Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 20

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 20
Sagan af Helgu Karlsdóttur 7lr. 3. Þegar liún kom þangað, stóð þar eins á og fyrri. En Helga fór alit öðruvísi að ráði sínu en systur liennar liöfðu gjört. Hún sauð kjölið í katlinum og bakaði kökurnar vel og ræki- lega, en neytti einkis af matnum, og var hún þó liarðla svöng, þvi ruðurnar og skolin lieima voru nú farin að ganga úr henni. Ekki vildi hún lieldur taka eldinn fyrr en með leyfi hellisráð- andans. Og með því hún var af sér komin af þreytu, áselti liún sér að hvílast þar og hiða eftir húsbóndanum, og þótti. henni þó allt vera liér fremur svipmikið og ógurlegt i kringum sig. En á meðan liún var að hugsa sig um, hvar liún ætti að fleygja sér niður, lieyrir liún dunur miklar, eins og liellirinn ætli að lirynja niður. Sér liún þá, hvar kemur ógnastór risi, fjarskalega ljótur, og með honum gríðarlega stór og grimmi- legur hundur. Varð hún þá skelfilega hrædd. En henui jókst hugur við það, að jötunninn talaði blíðlega til hennar og sagði: „Þú hefur vel og dyggilega starfað það, sem þörf var á, og er því skylt, að þú fáir laun verka þinna og þiggir mat með mér og hvílir þig íiér í nótt, hvort sem þú þá vilt lreldur lúra hjá liundinum mínum eða sjálfum mér.“ Að svo mæltu bar jötunninn mat fyrir Helgu, og neytti hún hans, eftir því sem hún liafði lystina til. Þar eftir lagðist hún i fletið hjá hundinum, því svo ógurlegur sem rakkinn var, þá var þó jötunninn miklu hræðilegri. Þegar litil stund var liðin, frá því að Helga lagðist úl af, heyrði hún dynk mikinn eða hlunk, svo hellirinn titraði við. Varð hún þá ákaflega lirædd. Þá kallaði jötunninn til hennar og sagði: Framhald 58. VERDLAUNAKROSSGÁIA VIKUNHAR 'Zikaii veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á korssgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregiö úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- iaunin, sem eru: 100 KRÖNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að sklia lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 55. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- i-m ráðningum. SIGURÐUR J. JÓHANNSSON, Vífilsstöðum hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 55. krossgátu er hér að neðan: °°SKlÐAKAPPI°Áoo ° 0ÓLSARAR0ÓÞRIF0J ° °LÓTUSoóStIRosJÓ NÝ°IRKEIMURE°MÖL. ÆLAoANNMARKIBILA RISS°II°STOFAELG RR°TANKUR°MAÐKUR I°GÁLGI°OJAKKIME °DOTTINN°Á°RELLI ÓALANDIORÆKALL°N FRlMÚRARAREGLANo RGAUMURGUÐNIIÐIN lATNIKKASIG ° N I Ð A ÐoANNKANNALEGURM 20 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.