Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 22

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 22
Framhaldssaga eftir 1 Þórunni Elfu Magnúsd. komið hér aö fullum notum. Ég finn mér til 6- blandinnar ánœgju, að okkur hjónum mun takast að veita nýjum straumum menningar og áhuga í félagslif manna hér ...“ „Já, og með þessu rekið þið kænlegan áróður til að koma Páli á þing. Að því stefnirðu, og það er svo sem auðskilið, því að með því opnarðu sjálfri þér leið til höfuðborgarinnar, og þess fé- lagslífs, sem þú hlýtur að sakna, því að það mundi sjálfsagt ekki Þykja tiltökumál, þó að þú dveldist þar um þingtímann með manni þínum. En gáðu að því, vina mín, að þingmennska Páls er aðeins loftkastalar. En ég mundi láta alla þína metnaðar- drauma rætast. Engin kona í Reykjavík, engin kona á öllu landinu mundi búa við glæstari kjör en þú. Og sannarlega biða mörg verkefni jafn stórbrotinnar hæfileikakonu og þú ert. Þú gætir haft áhrif út um allt land, á alla þjóðina, já, þú gætir orðin hin ókrýnda drottning hennar, ef þú vildir. Gættu nú að því, Áslaug, hvað þér býðst nú. Mér standa margar leiðir opnar, og ást þin gæti gert mig af afreksmanni. Æðstu virðingar- sæti þessarar þjóðar bíða okkar. Hvar sem Áslaug Bergsson gengur fram mun hún verða allra kvenna mest metin.“ svo óendanlega litlu máli. Aðalatriðið fyrir mig líkt og honum væri skemmt. „Ek var ung gefln er það, að ég, sem hafði verið hálfblind varð al-yt."Jjáli“, þau orð hafa ekki til einskis verið skráð, sjáandi." * 'i wí að þau virðast hafa brennt sig inn í vitund „Þó að þú viljir nú ekki um þetta ræða, þá““ ’llflestra, islenzkra eiginkvenna, og gott er til þess verð ég þó að fá tækifæri til að leiðrétta mis->s-»- ð vita fyrir þann, sem á það S vændum að fá að sk’lning, ég veit vel, hvaða grunsemdir þú hefur^ Jnjóta verndar þinnar og samfylgdar, þvi að það alið í brjósti, en þú ferð þar villur vegar. H;tt> isegi ég þér í fullri hreinskilni, Áslaug, að hvorki er aftur á móti staðreynd að ég skrifaði þér ekki""get ég unnt Páli þess að eiga þig, né heldur látið e'ns o<r mér hnr. s'nnti þér ekki e'ns og m(5r var*““bá skömm viðgangast, að jafn mikilhæf og glæsi- skvlt. Þú veizt að ég er með”r nennnln*ur. og’.'*.’o? kona og Þú, eyðir ævi þinni i strit og fásinnl það or okVi hævt að hrina I skvnd' og nlla veea) afskekktrar og menningarsnauðrar byggðar, þar fvr'rkeiieðnr. bréf t'l þin. vina min. Þú mundir ‘.“sem þú færð engin viðfangsefni, sem þér er sam- ekki po-a þig ánæ<Tða með minna en eð ástar-vj-boð'ð að fást við.“ bréf t.íl h»n vmru klassiskar bókmenntir." £ T ,.Nú skýzt þér illa, þó að skýr sért talinn. Finn- i,]bvpettlnp'ur!“ » jurðu ekki mótsagnirnar I orðum þinum? Ef ég er ..Þö"n min sýndi. hve vandgert mér þvkir við ‘ -svona mikilhæf, sem þú læzt telja mig, hlýtur þ'g. En hað sevi ég þér satt og legg við dúran ’.Í.Þá ekki að vera gnógt starfs fyrir mig i jafn eið. að ég þráði þig svn þmtt. að ée va- hvnð ’i „menningarsnauðri byggð“, er ekki einmitt trúlegt eftir nnnað kom'nn é flugstig með að hiðia þig’í'að v'ðfangsefnin blasi hvarvetna v!ð mér?" að koma til mín. vfir úthöf og élfuna h'ilfa Astæð- ■ , Já, en andlega andrúmsloft'ð. umhverfið, an til þess að ég lét. ekki verða af þvf var ein-^drottinn minn, þú ert þó ekki það, barn, Áslaug, göngu sú. að ég bjóst alltaf við bvi að fara að , að siá það ekki siélf. að þú getur ekki átt. neina halda heim. Dvöl mín ytra lened'st af ófvrir-^-Candlega samle'ð með þessu óupnlýsta og ófégaða sjáanlegum éstæðum. Og ée var alltaf svo örugg- !™-sveitató'ki. þú Ásiaug! Höfum við ekki setið sam- ur um big, As'aug mfn, þvúðurin. s°m hiður mIn K: an v’ð allar listalindir höfuðborgar'nnar og samt heima. hugsaði ég alltaf. Eg er vist farinn að end-j^jóskað okkur þess að komast, þangað, sem haerra urtaka sjálfan mig, en þann'g var Það. Fregnin *t*rls væri á menningunni, æðri listræn gildi til að um þessa óskapa flaustursg'ftingu þina, skall vfir*^upn'ióma sálina “ mig eins og holskefla, heljarfarg, sem ég fékk y j „Hvar er menn'ngin hæzt? Hvar er ljómi sálar- ekki undir risið. Ég þurftl marga mánuði til Þess'; rinnar mestur? Um það má vist lengi deila, en að jafna mig svo, að ég treystist til að fara áýislenpum því, og v'ð skulum heldur ekki deila um þinn fund." „Þú talar um að Þú elsklr mig, en kemur h’ng-ÝÍ að með þeim þokkalega ásetningi að spilla hjóna-|j bandi mínu og gera manninn minn Iítilmótlegan í mínum augum og annarra. Og bér nægir ekki || að vera einn um ódæðið, svo mikill kapp! ertu,|* ekki, heldur fylkirðu um þig her manns, til þess að ráðast á hann, þegar þú veizt hann veikastan fyrir og það á hátíðarstundu á hans eigin heim-, ili Áður vissi ég, að þú varst nautnasjúkur, sér- góður, sneyddur alvöru og ábyrgðartilfinningu, en' nú veit ég að þú ert fantur, sem einskis svifst." „Mig var ekki einan um að saka, hvernig mál- in snerust í dag, og ekki er heldur réttlátt, að láta það bitna á mér, þó að maður þinn færi halloka, það er honum áskapað, og slíkir menn liggja ávallt svo vel við höggi, að það væri merg- laus og blóðlaus dýrlingur, sem ekki notfærði sér slíkt." „Páll fór ekki halloka, hann sýndi sóknar- börnum sínum það jafn augljóslega i dag sem endranær að þeim er óhætt að treysta handleiðslu hans, jafnt í veraldlegum sem andlegum málum." „Sjáum þá dálitlu," sagði Olfar og kímdi ögn, fólk. sem þú þekk'r ekki, og mundir ekki finna neina leið til að kvnnast. bó að þú ættir með Þvi samdvöl. Því að Þetta fólk er ekki svo einfalt, “ð það mundi ekki fljótlega skynia mennta- og •nenningarhroka þinn, og finna það gegnum alúð bína og „fágun". hvað þú litur niður á það og ert glapsýnn á ailt það sem gefur lífi Þess gildi og bindur það tryggðaböndum við óðal sitt, ætt og átthaga." „Sveitarómantik!" „Það má vel vera. En eitt vil ég segja þér, þetta fólk tók mér vel, þegar ég kom ókunnug hingað f sveitina, Það leitar til min og treystir mér. Þú getur naumast gert Þér neina grein fyrir því, hvernig er að koma þangað, sem sú tilfinning grípur mann að eftir manni hafi verið beðið, og hér sé staðurinn, þar sem maður eigi að vinna sitt ævistarf. Ég mundi aldrei eggja Pál á að sækja héðan, þó að hann ætti kost á betra brauði." „Nei, auðvitað ætlarðu að þráast við og vera hér. En hvaða gagn vinnurðu þá þessu fólki, heild- inni?“ „Það, sem ég kann að hafa fram yfir það í menntun og þekkingu á félagsmálum ætti að geta „Áslaug Bergsson!" Áslaug hló. „Ertu farinn að tala upp úr svefninum, eða ertu sá dæmalausi óviti, að halda að þú egnir fyrir mig með mann- virðíngum. Mannvirðingum!! Er ég ekki allra kvenna mest metin þar sem ég er? Það er mér mikils virði, Það get ég viðurkennt, en þó ekki alls virði, hið stærsta af öllu, hið Þýðingarmesta er bað að ég er gagntekin og umvafin ást." ,,Nú skil ég til fulls, hve djúpt ég hef sært þig með hugsunarleysi mínu. Já, ég hef sært Þig, en án þess að vita af eða vilia En í guðs hæn- um láttu ekki særðan metnað Þinn og hefndar- girni stórhrotinnar höfðingslundar stia hér ævi- langt frá hamineiu þ'nni — hamingiu okkar. Ás- laug. ée elska þ'g. Ég ann þér takmarkalaust, og ég bið þig i hiartans auðmvkt að fvlgia mér héðan. Allt. allt skal ég i sölurnar leggia fyr'r þ'g, Þú ska't fá hveria þina ósk uppfyllta. Ég h'ð hér hnll fvT-rj hreysi, sældarkiör ... nei. nei, ég ætla ekki að fara út í neina upptalningu. hú veizt, hvað ég vil veita þér, og get veitt þér. 5. HLUTI Varpaðu nú af þér brynjunni og vertu fullkom- lega einlæg, ég veit, hvers vegna þú hefur leikið svo djarft með lífsgæfu okkar beggja." „Þú veður reyk.“ „Nei, ég veit, að þú vilt hefna þín á mér. Og þér hefur tekizt það, ég hef þolað mikla kvöl og iðrun. Áslaug, ástin mín, læknaðu nú kvöl mina og fyrirgefðu mér af heilum hug. Áslaug reis úr sæti, þegar Olfar nálgaðist hana, en stóð svo kyrr fyrir framan hann, teinrétt, og horfði beint í augu honum, augu hennar gneist- uðu af reiði, hann horfðist fyrst i augu við hana, svo varð augnaráð hans flöktandi og ókyrrleiki færðist yfir hann. „I gærkvöldi tókst Þér að kyssa mig. Ég var óviðbúin svo fruntalegri árás á mig á mínu eigin heimili, eftir að þú hafðir svikizt hingað undir fölsku yfirskini, og notið gestrisni manns mins, sem ekki vændi þig um neitt illt, þegar hann bauð þér hingað heim. En kossinn fékkstu svo vel endurgoldinn að þig ætti að reka minni til. Sá kinnhestur, sem ég rak þér, var ekki aðeins reísing fyrir líkamlega árás, heldur var honum fylgt eftir af hatri á öllu því, sem þú hefur gert þig að fulltrúa fyrir, og þá ekki hvað sízt tak- markalausri ásælni þinni og yfirgangi, sem aldrei virðir annarra rétt. Þú talar um félagslíf, og að þú mundir þar opna konu þinni allar leiðir. Hvað veizt þú í raunlnni um sannan félagsanda? Sá 22 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.