Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 21

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 21
Guran, láttu eiturörvarnar » Gargað... Frarrík. af bls. 19. I jólabaksturinn það, hvað köllun getur verið sterk. Við æfðum athöfnina vel og vand- lega, sungum skirnarsálmana, og það má enginn halda, að þetta hafi ekki verið hátiðlegt. Það var jökulkuldi í ktrkjunni, og það var svo mikil sefiun i þessu. að við grétum öll. Manni sárnar, þegar pakkið segir, að við höfum verið með rokk og læti. Svona löguðu kynnist maður ekki nema einu sfnni á ævinni, og þetta kallar fólk helgispjöll En begar prestur veltist um í hempunni og heild- saii giftir í kirkju hér f nágrenn- inu og annar heildsali biður striðs- gróðabæn fyrir altari austur í sveitum, þá eru Það ekki helgi- spöll. Nei, menn rugla alltaf sam- an trú og kirkju. — Ungt fólk er kannski trú- aðra en virðist í fljótu bragði? — Miklu trúaðra. Við hetðum aldrei framkvæmt þessa athöfn, ef við hefðum ekki verið trúuð. Okkur leið öllum mjög vei eftir athöfn’na, en mér dettur ekki í hug að neita þvi, að við drukkum inni í bæ á eftir. En þá var búið að loka kirkjunni. Ásdis Kvaran hnepnir að sér úlp- unni og stendur uno Hún I»s utan skóla, en begar Menntaskólanám- inu er lok’ð ætiar hún ef til vill að leegja stnnd á fslenrku. Hún er með skólabækurnar i tösku. og vegna þess að nám er ekki annað en vinna, má hún ekkl vera að þessu snakkl og kveöur. <3. Kanill Negull Allrahanda Múskat Engifer Kardemommur Pipar Kúmen Saltpétur Skrautsykur, rnargar teg. Súkkat, heilt eða saxað Matarsódi í glösum Hjartasalt í glösum Eggjagult Matarlitur Hunangskrydd Brúnkökukrydd Sítrónusy kur Vanillusykur ■iýl< Ávaxtahlaup í túpum til að skreyta með tertur, kökur, ábætisrétti o. fl. Heildsölubirgðir: ggte akipkttlt Vf SKIPHOLTI 1 HEYK.IAVlK Símar: 23737, 12978 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.