Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 24
4Ð voru næstum tíu ár liðin frá því að stríð- inu iauk. Herra Kars hafði á þeim tíma séð fjölskyldu sina stækka, hann var senn orðinn miðaldra og vann ennþá — eftir að hafa skipt nokkrum sinnum um stöðu áður fyrr — á einni af þessum stjórnarskrifstofum, sem vinna aö því að leysa úr styrjaldarskaðamálum og að endurleiðsiu laga og réttar og eiga það eitt fyrir sér að verða iagðar niður og hverfa. Þar með var hann að lokum orðinn opinber starfsmaður. En herra Kars, sem fljótlega hafði komizt í háa stöðu, óttaðist sízt fyrir sína hönd að hljóta só.nu örlög og skrifstofan. Hann hafði unnið lofs- verðari stórf en svo, að stjórnin myndi ekki vilja halda honum. Hann þekkti sína eigin kosti. og sem betur fór var æðsta yfirmanni hans kunnugt um þá líka, svo að á sínum tíma myndi hann úruggiéga fá viðunanlegt opinbert embætti ann- ars staðar. Hann afkastaði einnig mikilli vinnu heima hjá sér á kvöldin og tók með sér erfið skjöl til at- hugunar í ró og næði. Hann var af embættis- mannaætt og mundi ennþá eftir sögum afa síns. í hans tið voru engar skjalatöskur til. Deildar- stjórarnir gengu töskulausir, i hæsta lagi með staf eða regnhlíf, þegar þeir fóru á skrifstofuna eða heim. Kvöldin helguðu þeir aukavinnu sinni. Þá var aukavinna knýjandi nauðsyn. Það var ó- mögulegt að segja um hvort hafði komið fyrr: hin lágu opinberu laun eða aukavinnan. Keyndar braut heldur enginn heilann um það. En herra Kars, sem hvorki hafði tíma né þörf fyrir aukavinnu, hafði engu að síður þörf fyrir skjalatösku. Hún var orðin svo samrunnin persónuleika hans utan heimilisins, að konan hans þurfti oft að taka af honum töskuna áður en þau lögðu upp í gönguferðir á sunnudögum. Herra Kars var þá bara utan við sig, en þó kunni hann ekki eins vel við sig og venjulega á virkum dög- um, þótt hann viðurkenndi uppbótina sem fólst í návist hans elskulegu eiginkonu. Það var eina indæla síðdegisstund í maí rétt eftir klukan fimm, að herra Kars var á leið heim til sín úr vinnunni. Hann fór alltaf fótgangandi. i->að var okki ne.na tuttugu mínútna gangur frá skriístófunni til heimilis hans í sama borgar- hverfi. Líkamshreyfing var honum holl, Þar eð honum hætti til að fitna, og sömuleiðis hafði hann ánægju af að ganga. Hann var fremur lágur maður vexti, gekk dálítið álútur, tók lítið eftit því, se.n i kringum hann var, og var oftast með hugann v;ð skjölin sín, — semsagt lika þessa síð- deg.sstund. Hann hafði aldrei haft auga fyrir vor- gróðrinum nerna konan hans vekti athygli hans á honum. Hún þekkti leiðslutilhneigingu hans og j.unati hann margsinnis á að vera varkár í um- íerðinni. Hann skírskotaði þú til hins frumstæða sjálfsbjargareðlis, en þar so.n hann fann, að þetta nægði ekki fyllilega til að eyða kvíða konunnar, bætti hann því við, að hann hefði augun alltaf vel hjá sér. Leið herra Kars lá alltaí, og þvi einnig núna, yfir flókin gatnamót. Skammt frá heimili sinu þurfti hann að komast yfir fjölfarna aðalbraut, sem greindist í nokkrar reinar: göngustíg úr smá- gerðri möl, malbikaðan reiðhjólastig, steinlagða akbraut, tvær sporvagnabrautir vaxnar grasi á stangli milli teina, annan reiðhjólastíg og göngu- stíg. Allar þessar reinar voru aðskildar hver frá annarri með einfaldri röð og gildum trjám, sem gáfu brautinni mjög aðlaðandi heildarsvip, en byrgðu einnig útsýnið svo að fótgangandi fólki, sem ætlaði yfir, nægði ekki að líta sitt til hvorrar handar, heldur varð það beinlínis að gægjast fyrir trjástofnana Og á staðnum, þar sem herra Kars var vanur að fara yfir, rann vegurinn saman í sannkallaðan hnút, þvi þarna lá yfir hann önnur tvöföld sporvagnabraut eins og S í laginu. Þegar herra Kars fór yfir þessa fjölförnu götu á leiðinni heim til sín þennan dag klukkan um kortér yfir fimm, varð hann fyrir því undarleg- asta, sem fyrir hann hafði borið á ævinni. Það var ekki hægt að orða það, ekki á neinu máli, né heidur að iýsa því með hljómum, myndum eða lútbragði. Það lá utan takmarka skilningarvit- anna og um leið var eins og í því fælist allt sam- tímis. En það einkennilegasta var, að hann gleymdi því á stundinni. Hann hélt áfram og var nú kominn yfir göt- una. Framundan lá bugðótt þvergata, sem tvö- löidu sporvagnateinarnir hlykkjuðust eftir. Og einnig núna myndi hann halda áfram sína gamal kunnu leið: fyrst á ská yfir þessa götu, svo kom stuttur göngustígur með grindahlíf við báða enda til að varna hjólreiðamönnum aðgang, síðan „villu“-hverfisgarÖurinn, þar sem hann bjó með fjólskyldu sinni og þá væri hann örugglega kom- inn heim eftir fimm mínútur. áhugaleysi. Hann var ekki þannig gerður að vilja vera með nefið niðri í umferðarslysum. En rétt sem snöggvast vakti það hjá honum endurminn- ingu um þetta undarlega, sem hafði hent hann fyrir andartaki., Hafði hann ef til vill fundið það á sér, að eitthvað myndi gerast? Þvi hafði ■það ekki einmitt verið um það bil á þessum stað? Og þó vakti slysið sjálft ekki svo mjög at- hygli hans, heldur viðbrögð umhverfisins gagn- vart því, og viðbrögðin iiöfðu jafnvel meiri áhrif á hann núna en venjulega, þótt hann gerði sér ekki grein fyrir því. Hann sá hvernig spurt var í ákafa, hvernig þeir, sem seinna komu, tylltu sér á tá, hvernig allt £ N þegar hann var kominn yfir aðalbrautina ( og stóð heilu og höldnu á hinni gangstétt- inni var eins og óskiljanlegt afl þvingaði hann til að líta aftur. Það fyrsta, sem hann sá, var b.freið, sem numið hafði staðar á akveginum milli trjágarðanna, og framan við hana hafði Þegar safnazt hópur áhorfenda. Hópurinn óx, og liarra Kars, som stóð þarna algjörlega óhultur mcð innganginn að göngustígnum á bak við sig, horfði á meðan fleiri forvitnir vegfarendur komu hlaupandi, hjólreiðamenn stigu af baki og bílar stönzuðu. Hann gat séð þetta greinilega úr ekki meiri fjarlægð og virti það fyrir sér af eins konar Smásaga eftir hollenzka rithöfundinn F. BORDEWIJK Ingi Karl sneri sögunni úr hollenzku Og hann tók eftir því, þótt hann vissi ekki hvernig, að skjalataskan hans var dauð. V I K A N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.