Vikan


Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 2

Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 2
Stórkostlegt tækifæri Á myndinni að ofan sjáið þið Ráðhústorgið, miðdepil Kaupmannahafnar. Þið sjáið út eftir H. C. Andersens Boulevard og stóra, hvíta byggingin hægra megin við götuna er Hotel Evrópa. Yið sömu hlið götunnar er turn með hvolfþaki og það er Clyptotek Carlsbergs, hið ágæta listasafn. Við hliðina á þeirri byggingu er hin heimsfrægi skeinmtigarður, Tívolí. Þar sem sporvagnarnir standa hefst ein af stærstu götum borgarinnar, Vesturbrúargata og liggur til hægri. Hotel Rlchmootf J Svo sem fimm mínútna gang frá Ráðhústorginu er Hotel Richmond. Það er ekki í röð hinna stærstu af hótelum Kaupmannahafnar en það er eindregið talið með þeim beztu. Herberg- in þykja mjög góð og þjón- ustan framúrskarandi. Sér- staka frægð hefur þó eld- húsið, sem framleiðir næstum hvaða mat, sem beðið er um.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.