Vikan


Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 8

Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 8
— Ljómandi hugmynd, Rut, samsinnti Dennis Reid. Hann var ungi arki- tektinn, sem átti að breyta gamla húsinu í nýtizkuheimili. Andlit Rutar Ijómaði af gleði, þegar hún sneri sér að unnusta sínum, há- um, ljóshærðum manni. — Heyrirðu það, Martin? Ef baðherbergisdyrnar verða fluttar innar, þá verður pláss fyrir stóran skáp milli þeirra og stigans. — Hvað? ... ó, já, góð hugmynd. Það var greinilegt, að Martin kærði sig ekekrt um skáp. Rut var dálítið gröm. Hún vildi, að hann sýndi húsinu, sem átti brátt að verða heimili þeirra, meiri áhuga. Hún skildi ekki, hvað var að honum upp á síðkastð, — hann virtist oft úti á þekju. Rut Marshall hafði þekkt Martin, frá því að hún mundi eftir sér. For- eldrar þeirra voru góðir vinir. Faðir hennar var málflutnírrgsmaður, en faðir hans endurskoðandi I litla bænum Wimbury. Martin og Rut höfðu alltaf verði saman, og frá bví að þau voru börn. ætluðu þau að giftast einn góðan veðurdag. Foreldrar beggia voru ánægð með ráðahaginn. eln vildu, að þau biðu, þangað til að Martin hefði lokið námi sinu sem endur- skoðandi. Nýlega hafði hann dvalizt nokkra mánuði f London til þess að fuilkomna menntun sfna. og þar hafði hann tekið gott próf. Brúðkaunsdagurinn var ákveðinn. Fað'r Rutar hafði kevnt þetta gamla hús hrínda beim, en faðir Martins ætlaði að borga kostnaðinn við brevt- inauna. Húsið var nálægt bænum, en þó f sveitalegu umhverfi og umgirt stórum, dásamlegum garði. Sfðan hún lauk skólanámi. hafði hún ekkert kært sig um að fá sér vinnu, en eintmngu bugsað um eiftinguna. Hún hafði farið á bússtfðrnarnámskið, og á eftir bafði bún verið heima og hugsað um beimilið með mðður sinni, sem hafði stóra fjölskyldu að annast. Hún tðk þátt f ýmissi góðgerðar- starfsemi, svo sem f gamalmennaklúbbnum og.barnahiálpinni. Ólfkt öðrum ungum stúlkum viðurkenndi hún bispursiaust. að eina takmark hennar væri að verða eiginkona og möðir. Hún vissi nákvæmlega, að hún var fullfær um að skapa hamingjurfkt heimili. — Eigum við að flytja til Kings Head. svona til tilbreytingar, — eða hvað? snurði Dennis, þegar þau voru búin að skoða húsið og garðinn. Rut brost.i við honum, Hann var mjög aðlaðandi maður, með fiörleg. blá augu. berðabreiður og ógreitt. brúnt hár. Hann hafði búið f bænum tvö ár. og hún hafði oft hitt hann á dansæfingum og i tenniskfúbbnum. en fvrst kvnnzt honum. þegar hann hafði tekið að sér að brevta húsi beirra. Þó að betta væri ekki mikið verk fyrir bann, hafði hann sýnt þvf sérstakan áhuga. Put hafði hfálnað til við upodrættina — og uppgötvaði bá, að hún var sérlega lagin við bað. Hún hafði aldrei gert neitt sérlega skemmtilegt áður. — Mjög fáir sýna minn=tu merki um hugmvndaflug, þegar um svona breytinear er að ræða. hafði Dennis sagt, — en þú hefur virkilegar gáfur. — Finnst þér það? Hún var hreykin. — Já, það firvnst mér sannarlega. Þú býrð yfir snjöllum hugmvndum. Næst þegar ég fæ gamalt. hús tii breytingar, kem ég til þíVi. Rg meina þetta. mælti hann. Dagarnir liðu Undirbúningurinn fyrir brúðkaupið var f fullum gangi, og vinnunni við húsið miðaði áfram. Martin og Rut litu þar inn á hverju knöldi. eftir að vinnumennirnir höfðu lokið starfi, til þess að fylgjast með afköstunum. Rnt var áhvggjufuli vegna Martins. Það var sem bau hefðu glatað hinnf gömlu ástúð sfn á milli Stundum fannst henni, að hann væri langt. langt í burtu. Oft varð hún að taka á ðllum mætti sfnum til bess að ásaka hann ekki. en það var ekki lfkt henni. Það var sjálfsagt taugaóstvrkur vegna hrúðkaunsins. sem gerði þau bæði ósanngjörn. Þetta hlaut að lagast, þegar þau væri gift. Þetta var allt, saman óskön venjulegt. Síðdegis dag einn sat, hi'jn ein heima við að sauma gluggatjöld fyrir nýja heimilið — Þá hringdi sfminn. Hún stóð upp og svaraði. — Halló. ■ — Er ungfrú Rut Marshall heima? Það var æst kvenmannsrödd, sem spurði. — Já, það er ég. — Nafn mitt er Tina Denning. Þér þekkið mig sjálfsagt ekki, en við sáumst einu sinni heima hjá Martin, meðan hann bjó f London. Rut mundi eftir því. Hún og móðir hennar höfðu drukkið te hjá Martin eftir að þær höfðu verið f verzlunarerindum f London. Þessi stúlka hafði komið með bréf eða pakka til Martins, og hún varð hvumsa við, er hún sá þær þarna Inni. Martin kynnti þær, en hún stóð við aðeins nokkrar mfnútur. — Því miður, Martin er ekki hér núna, en viljið þér, að ég taki til hans skilaboð? — Nei, takk, ég æflaði að tala við yður. Eg veit, að bað kemur yður á óvart, en ég verð að fá að hitta yður. Eg er stödd 5 Wimbury, en það er ekki hægt að útskýra það nánar f símann. Rut varð undrandi. — Eg er hrædd um. að ég skilii þetta ekki. — Verið svo góð að hitta mig. Get.um við ekki hitzt einhvers staðar. bar sem við getum verið einar? Eg vil ekki. að neinn viti af mér hér, að minnsta kosti ekki Martin. Rödd hennar var ákveðin. Rut hikaði. — Af tilviljun er ég ein heima núna, ef þér viljið þá hitta mig hérna. — Eg kem strax. Hvar búið þér? Rut lýsti fyrir henni leiðinni, svo lagði hún t.ólið á. Forvitni hennar var vakin. Hún mundi. að Tina lagði stund á listnám Hún hafði herbergi f sama húsi og Martin í London. Hann hafði stundum talað um hana, en ekkert f seinni tfð. Þegar bjöllunni var hringt. greip Rut tregða á að svara. undarTegur ótti heltók hana. Aftur var hringt, og hlióðið bergmálaði um húsið. Hún herti sig upp og opnaði dyrnar. Það var ekki ástæða til þess að óttast stúlkuna, sem st.óð fyrir utan. hún var sjálf dauðskelkuð. Rut bauð henni til stofu og visaði henni til sætis. — Nei. takk, ég vil heldur standa eða ganga svolítið um gólf. Það er auðveldara. þegar maður á erfitt með að tala. Rut varð mjög undrandi. Tfna var lág vexti og mjög útlendingsleg, ef til vill ítölsk. En bún talaði ekkert bjagað. ■—Tíg er búin að vera lengi að spara saman til þess að komast hingað. Brúnar hendur fitluðu i ákafa við hankann á veskinu hennar. — Fáið vður sígarettu, og hvflið vður. mælti Rut elskulega og rétti henni sígarettuhylki. — Það, sem þér þurfið að segja, getur ekki verið svo hræðilegt. — En það er það einmitt. Eg elska Martin, og hann elskar mig. Rut lokaði sígarettuveskinu og lagði það á borðið. Hún neitaði að trúa þvf, sem hún hafði heyrt. — Við elskum hvort annað, en það varð of seint. Hann getur ekki slitið trúlofun ykkar. Rut fannst sem kalt vatn rynni niður bak sitt, en hún reyndi að jafna sig. — Ætlizt þér til þess, að ég trúi yður? sagði hún dræmt. — Þér verðið að gera það. Hendur Tlnu voru svo fast krepptar, að hnú- arnir hvftnuðu. — Ég veit, að betta kemur yður á óvænt, — en hvernig er hægt að segja frá því á þægilegan hátt? Ég fullvissa yður um, að þér getið trúað mér. Augu hennar leiftruðu. — Veit. Martin, að þér eruð hér? — Auðvitað ekki. Hann yrði skelkaður. Hann gæti ekki fengið sig til að segja yður frá mér eða til að baka fjölskyldum ykkar óþægindi. Hann hefur ætlað að giftast yður í mörg ár, svo að honum finnst hann vera skyldugur að gera það. — Ég held, að þér ættuð að fara. Það er greinilegt, að þér komið hingað til þess að valda leiðindum á milli okkar Martins. Innst inni vissi Rut að þetta var allt satt, en skynsemi hennar barðis gpddi eyrðarlaus um í stoíunni. Martin gat ekki elskað hana - hún va

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.