Vikan


Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 29

Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 29
— Nei, aðallega vegna fámennis. Og svo virðist mér meðlimir og gestir klúbbsins ekki ofþakka það, sem við í stjórninni erum að reyna að gera til tilbreytingar — af veik- um mætti. SIGURBJÖRN Ingþórsson heit- ir ungur bassaleikari, sem ver- ið hefur við tónlistarnám í Þýzkalandi undanfarið 1% ár. Við hittum hann 'þarna i jazzklúbbn- um, þar sem hann var að leika listir sínar á kontrabassann, og báðum hann að segja okkur eitt- hvað skemmtilegt. — Jú, ég er i mánaðarfríi hérna heima, en fer svo út aftur og held áfram að púla. — Hvar ertu að stúdera, Sigur- björn? — Skólinn heitir „Staatliche Hochschule fiir Musik" og er I Hamborg. Þetta er gömul og við- urkennd menntastofnun, enda mjög eftirsótt að komast þar að til náms. — Og þú ert að læra að spila á bassann? — Fyrst og fremst á hann, en svo þarf maður að taka nokkur aukafög, svo sem tónfræði, pianó- leik o. fl. — Og býstu við að snúa þér ein- göngu að „klassisku" músíkinni, þegar þú hefur lokið námi? — Það er aldrei að vita. í)g geri mér nú vonir um að fá fast starf í sinfóníuhljómsveitinni hérna heima, þegar ég kem næst heim — en ég hugsa að maður leggi dansmúsíkina seint alveg niður. — Hvað áttu eftir langt nám þarna úti til Þess að verða full- numa i bassaleik? —- Ég þyrfti að vera eitt til tvð ár ennÞá, en það er ekki vist að aurarnir endist svo lengi. Það kom nú aldeilis babb i bátinn með þess- ari nviu gengisbreytingu. Allur kostnaður hiá námsmönnum er- lendis hefur hækkað svo gífurlega, að viðbúið er að við verðum að hætta innan nokkurra mánaða. Ot ekki megum við glevma trommuleikurunum Við ná- um í Gunnar Mogensen, er hann eerir smáhlé á leik sinum og b’ðium um smáviðtal. —• Seeðu okkur Gunnar. þvkir hér ánæeiulegra að leika jazz heldur en þessa veniulegu dans- músík. sem hliómsveitirnar þurfa nú vfirleitt að spila hérna f sam- komuhúsunum ? —- .Tá. svo sannarleea. Fpt viidi ðiin fromnr komast I . diobb" þar som eklrert væri snilað annað en ia’rzmúsfk. En fvrir sliku er vist eneinn erundvöllur — ekki minnsta kosti hér á íslandi. — Hlustarðu mikið á jazzplötur þér til ánæeiu oe lærdóms? — Já, miög mikið. Mér finnst það vera eitt nauðsvnlegasta. sem jazzleikarar Þurfa að gera, ef þeir eiga ekki að dragast aftur úr. Það er stórt atriði að geta hlustað á góða jazzleikara og lært af þeim, án þess þó að þeir séu beinlínis „stældir". — Hvaða erlendir jazzleikarar eru nú helzt í uppáhaldi hjá þér? — Ja, af trommuleikurum er það fyrst og fremst Shelly Manne og síðan Max Roach og Joe Morello. — Er eitthvað hérna í jazz- klúbbnum, sem þér finnst að mætti til betri vegar færa? — Nei, ekki neitt aðalatriði. Mér finnst að fleiri hljóðfæraleik- arar mættu gjarnan koma I klúbb- inn og spila. Þetta eru yfirleitt sömu mennirnir sem leika hérna. — Og iáta þá nýliðana spreyta sig? _ — Já, auðvitað ættu þeir að spila líka, þó að æskileggst væri að vanir jazzleikarar væru S meiri- hluta. Og svo finnst mér endilega vanta eitt stórt ,,band“ til að spila hérna — svona annað eða þriðja hvert skipti. — En heldur þú að menn nenni að standa í æfingum fyrir slíkt, ef ekkert er borgað fyrir? — Það er ómögulegt að segja. Þetta hefur nú verið gert áður, þótt ekki haiji dýrðin staðið lengi yfir. * Kóngsins Kaupmannahöfn Framhald af bls. 5. Dýragarðurinn er ekki aðeins staður þar sem sjá má flest land- dýr veraldar, heldur um leið friðsæll og unaðslegur blettur, þar sem gott er að eyða dagsstund. En vinum okkar er margt fyrir, svo við erum varia búnir að gefa öpunum úr hnetupokanum, þegar þau eru enn komin á kreik til nýrrar landkönn- unar, Eftir drjúgan hádegisverð, er sporvagninn tekinn sömu leið til baka, og nú ekið alla leið niður að Kristjánsborg. t»ar er margt að sjá: elztu rústir Kaupmannahafnar undir höllinni, vopnasafnið eða Týhúsið, þar sem .Tón gamli Indiafari var vaktmaður og ijjar sem Eirikur á Brúnum sá atgeir Gunnars á Hliðar- enda, sem honum sýndist stærst og grimmiiegast allra vopna j)ar i hús- inu. iHandan við uppfyllta Orlogs- höfnina er Árnasafn til húsa i göml- um kontórum konunglegu einok- unarverzlunarinnar. Okkur er nú farið að leiðast allt jætta gamla drasl og erum ofboð fegnir, jiegar þau hjúin stefna aftur yfir Stormbrú og upp Ráðhússtræti. Þar eru gamlar og skrýtnar forn- verzlanir og nokkur óvenjuleg veit- ingahús, svo sem Tokanten og Galathea. Hið síðara er rekið af einum leiðangursmanninum í ferð Tliors Heierdals, og hefur hann skrevtt veitingahús sitt allskonar furðuhlutum frá Suðurhafseyium. Þar er gaman að sitja og gott að borða. En brátt er kvöldið fallið á, og við siáum að j)að er að færast gatsi i vini okkar. Þau kalla i leigubll: Værs'atig Herr! Voo ska‘vi‘en? Landsbyen Lorrv, takk. Bilstjórinn slær flagginu niður og billinn renn- ur vestur uppljómaða borgina. Þau eru sem sagt farin að iðka þjóðarlöst fslendinga (eftir þvi sem eyðslu- samir stjórnmálamenn segja okkur) að „lifa um cfni fram“. Lorry er mikill skemmtistaður, og hefur allt það við sig sem danskt er, — hann er „folkelig", „hygge- lig“, „hjemlig“ og „festlig“, og þar syngja gestirnir fullum hálsi: Det var pá Fredriksberg/ det var i maj ... (jafnvel i desember). Landsbyen heitir hann af þvi hann er útbúinn eins og þorp úr H. C. Andersens- ævintýri, nema hér rikir ekki sú makindalega kyrrð, heldur koma af öðru, og þess á milli nær hljóm- skemmtiatriðin fram á sviðið eitt sveitarstjórinn öllum gestunum i söng. Danskir annálar hafa enn ekki skrásett svo súran mann, að hann færi ekki að syngja í Lorry! Við ernm ekki almennilega klárip If it is Bordens it got to be good. Fæst í flestum verzlunum á þvi hvernig kvöldið endaði né síðan i hinu mikla skemmtisvæði, hvernig við komumst heim, nema Bakkanum. eitt er víst, að við erum afskaplega Já, ])etta var góður dagur, mikið rámir og himininn er afskaplega góður dagur. Og karlinn litli, sem blár. Enda heyrum við nú þær ráða- bankar í ferðalanginn og segir: gerðir yfir morgunverðinum, sen H kæmu okkur bókstaflega lil aðS syngja af tilhlökkun, — ef við gæt-* um það. Það er einhver stórkostleg- asta ferðaáætlun, sem við höfum ennþá heyrt (Ferðaskrifstofa ríkis- ins beðin að afsaka!). Sem sagt: Taka rafmagnsbrautina norður í Oharlottenlund. Ganga frá stöðinni þar i gegn um Trjáræktargarðinn (Forstbotanisk Have), þar sem get- ur að lita öll tré sem á annað borð geta vaxið i Danmörku, — ganga þaðan í gegn um hallargarðinn gamla, framhjá Charlottenborgar- liöll, niður í gegn um skóginn að Danmarks Akvarium eða fiskasafn- inu, sein er sagt eitt hið liezta i Evrópu. Þar synda lirökkálar og sæhestar og flugfiskar, meira að segja íslenzkur þorskur. Borða há- degismat á Riddarakránni handan við trjágöngin, sem er nú ævintýri út af fyrir sig. Taka síðan vel mettur strætis- vagninn út í Klampenborg, leggjast í sólbað á hvítan sandinn og fá sér svolítinn sjávarskvett. Láta daginn líða fram að rökkri. Fá sér kaffi á Slotskránni (sem er annað ævintýri út af fyrir sig) og lifa siðan aftuí „um efni fram“ með þvi að fá sér hestvagn út í Dyrehaven. Þetta á að verða kórónan á deginum: aka i oþnum hestvagni i gegn um laufg- gðan, rökkvaðan skóg, og týng sér Vaknaðu maður!, hann sefur líka yfir sig næsta morgun. En við meg- um ekki sofa yfir okkur, því hvað í ósköpunum haldið þið fólkið heima segði, ef Vikan kæmi ekki út? Það á eftir að setja og brjóta um, og flugvélin leggur upp frá Kastrup á slaginu !)! Við læðumst á tánum inn til vina okkar, en þau rumska ekki. Hins- vegar sjáum við þar skilti, sem við tökum og heiigjum á hurðina: M& ikki forstvrres! Og að þvi gerðu kveðjum við þennan góða kóngsins bæ, borg glaðværðarinnar, Kaup- mannahöfn. — Hann ætlar víst að sigla. — VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.