Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 19
V I K A N
Það var fyrir hádegi á
laugardegi, og Tímaraenn
voru mættir til þess að
hrista sunnudagsblnSið frara
úr erminni. Tndriði G. Þor-
steinsson var har fremstur
i f'oVki og hé't nppi nga í
liSinu. Yið komum inn f
hví. er hann hafði fengið
loforð um skilvrSisIíu.isqi
h’ýðni, o<i há fannst honum
óhætt að snúa sér að komumönnum. Hann var
tiHöhiIcgn alvarlegur, meðnn tmnn hé't á spinlrl-
iru m?ð hókstafnum, og kvið sár mikla ánægiir
?S fá tæVifæri fil hess rð ósVa hióðinni rleðilcgs
sumars. Ská'd verða nð v°ra alvarteg nú á dön_
um anars væru hau ?f ti1 v-1] p’-ki toi<in s'vr-
frgn. og forleggjarinn neitaði að taka af þeim
ha-'Vit.
tT'ð or-uð'im heh'"" v'lrfæl'nistegr -'ð
T"'1"5ðp. pð hiAð5nri hætt* r','lri verra að vita
eitthvð um áform h"ns í snmar.
— Fg f{p rlór Trkkju, sagði skáldið .. .
— 0« hvnð svo?
— TVð nnrður í Skagafjörð.
— TTm Kjöl?
— Auðvitað, — með fleyg og svipuna i
stígvélinu.
-— Það verður svona frekar heldrimannasnið
á þér.
—• Nú, cn ekki hvað?
— Jú, sknld eru auðvitað heh'1'1 menn. En
hvað ætlarðu að gera, heSar norður kemur?
— Enginn veit sinn næturstað.
— Skáldlega er nú mælt.
-— Ég hirði aldrei, hvort ég er lengur eða
skemur á einu kotinu en öðru. Skagfirðingar
eru atlir vinir minir.
—■ Hvort mun skáldið drepa niður penna þar
norður frá?
— Varla, — í mesta lagi yrki ég nokltrar
klámvisur.
Og við leggjum leið okkar
niður á Vatnsstig, í verzlun-
ina Óíýmpíu, og liittum þar
unga og laglega stúlku, sem
kveðst heita Edda Jónsdótt-
ir. Og við spyrium enn:
Hvernig hefur þú liugsað
þér að eyða sumrinu?
— Ég er nú lítiö farin að
velta þvi fyrir mér strax, ■—
ég fæ 3 vikna sumarleyfi frú
vinnunni og fer liklegast bara eitthvað út úr
bænum í útilegu, eins og ég hef gert undan-
farin ár.
— Langar þig ekki til bess að fara eitthvað
ti! útlanda?
— Jú, en það verður víst ekkert af því þetta
árið.
— En ef einhver kæmi nú og byði j)ér í
skemmtiferð til meginlandsins í sumar. Held-
urðu, að þú mundir fara?
— Það fer náttúrlega mikið eftir því, hver
])að væri, en ég hugsa, að ég mundi bara þakka
fyrir gott boð og vera kyrr hérna heima.
— Þú varst þátttakandi i tízkusýningú núna
snemma i vetur. Var það ekki ógurlega spenn-
andi?
— Jú, jú, það var ágætt.
— Varstu nokkuð „nervus“?
— Nei, ekki mikið, held ég.
— Og ætlarðu kannski að leggja
það starf fyrir þig í framtíðinni?
— Nei, áreiðanlega ekki.
— Ætlarðu kannske að fara að búa?
— Nei, ég heid nú, að það geti beðið.
Indriði