Vikan


Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 26

Vikan - 21.04.1960, Blaðsíða 26
Þrauthugsað.. Framhald af bls. 17. losnað við þá tillnigsnn, að iausn hafði þegar gert. En Trane gat ekki leyndarmálsins lægi samt sem áður falin við sjálfan morðstaðinn. Sigurður gamli var sérstaklega þver þennan dag. Hann sat í rúmi sínu í hinu litla, dimma herbergi. Aðeins hinn rólegi myndugleiki Eyvindar Trane kom i veg fyrir, að sá gamli hókstaflega bæði lögreglu- þjóninn að snauta burt. En ég veit ekkert um Ríkliarð, hneggjáði hann, — enda er það ekki ég, sem á að finna hann. Það er lög- reglan. Já, skiljanlega. Við finnum hann líka einn góðan veðurdag. — Haldið þér það? Það var auð- heyrilega háð í rödd gamla manns- ins. Að minnsta kosti finnið þér hann ekki hér á bænum. Þér verðið að fara út til að leita hans. Trane bældi niðri í sér gremjuna. Ilann gafst upp við að útskýra fyrir þeim gainla, að jafnvel hin minnsta vísbending gæti beinlinis lcitt til lausnar morðgátu. Hann spurði að- eins einu sinni enn: — Og þér eruð viss um, að þér liafið engu, — engu við að bæta? — Já! Og má ég svo fá frið þessa síðustu daga, sem ég á eftir að vera hér á bænum. — Er húið að selja Heiðarbæ? — Ég seldi hann í gær. — Á góðu verði? — Það varðar engan. -— Nei, að sjálfsögðu ... Trane reikaði út á hlaðið. Eiginlega hafði hann tæplega nokkuð meira að gera hér. Samt sem áður gat hann ekki fengið sig til að setjast inn í bílinn og aka burt. Einhver eðlisávisun hélt grun hans og árvekni stöðugt vakandi. Grannur, slánalegur drengur kom gangandi upp til bæjarins. Hann teymdi stóran scliáfers-hund. Trane stóð kyrr, þar til drengurinn kom í hlaðið. Hann lieilsaði drengnum. — Þér ... þér eruð e. t. v. lög- reglumaður? spurði drengurinn ó- rór og skotraði um leið augunum til bíls Tranes? — Já. Var það eitthvað, sem þú viidir mér? — Nei. Ég heiti Eirikur. Eg ætl- aði aðeins að kveðja Sigurð gamla. Hann er nú að fara ... Drengur- inn beygði sig og klappaði hurtdin- um. Ég er viss uin, að Sigurður vill gjarnan kasta kveðju á Hrólf. Við komum oft hingað, áður en liann ... hann Ríkharður kom á bæinn. Trane kinkaði kolli fullur eftir- tektar. — Tja, — ég veit ekki, livort Sigurður kærir sig um heimsókn. En littu bara inn til hans. Heyrðu annars. Var það hundurinn þinn, sem Ríkharður hálfdrap einu sinni? — Já, — það var Hrólfur ... Það kom gremjusvipur á freknótt andlit drengsins. — Það var ekki fallegt. Þetta er góður hundur, sagði Trane. Hann horl'ði á eftir drengnum, sem var- færnislega lagði af stað með hund sinn. Þetta var fallegur hundur, — varia hreint kyn, en samt sem áður dásamlegt dýr. Trane sneri sér við. Hann stóð kyrr á lilaðinu. Plann rannsakaði hinar gömlu, úr sér gengnu bygg- ingar. Einkennilegur spenningur seytlaði í gegnum hann, — ein- kennilegur og ágengur — og ertandi, því að hann gat ekki skilið, af hverju hann stafaði. Á sömu stundu kvað óp við inn- an frá húsinu og æðislegt gelt hunds- ins, — gelt óðs hunds — og óp ör- vilnaðs dreng_s. Og þá fann Eyvindur Trane lausn á gátunni. Hann hljóp inn i húsið. Sigurður gamli stóð uppi i rúm- inu, klesstur fast upp við vegginn. Andlit hans var afinyndað af heift og hræðslu. Hann sveiflaði annarri hækju sinni tii að liæfa scháfers- hundinn, sem þrátt fyrir örvænt- ingarfullt tog drengsins í ólina var alveg að því kominn að læsa tönn- um sínum í gamla manninn. — Varið yðurl Þér hittið dreng- inn! hrópaði Trane. Á síðustu stundu dró lögreglu- maðurinn drenginn til hliðar. Hækj- an hæfði liundinn, og hann hentist ýlfrandi aftur á bak. Trane hafði þrifið fram skammbyssii sina og beint lienni að verunni í rúminu: — Kyrr. Hreyfið yður ekki, GUNNAR OVESEN. í einu stökki þaut maðurinn út um gluggann. Glerið og hið fúna tré þeyttist sundur með braki. Trane skaut, en hitti ekki. Hann sá flótta- manninn hvcrfa á stökki yfir hlaðið. Á næsta andartaki var liann sjálfur kominn út og hélt á eftir. — Fæturnir urðu skyndilega tilfinningalausir, útskýrði Trane seinna. Ég átti erfitt með að hlaupa náungann uppi. En Hrólfur kom mér til hjálpar. Erfiðast var raunar að aftra hundinum frá að bíta hann til óbóta. Hreppstjórinn hafði hlustað á- hugasamur á frásögn Tranes. Hann gerði athugasemd: — Mig undrar það — þrátt fyrir allt, að Gunnar Pennavinúr Aldís Renediktsdóttir, Ásdís Frið- riksdóttir, Áslaug Guðjónsdóttir, Auður Auðuns, Ásta Ástmundsdóttir, Hildur Leifsdóttir, Heiða Óskarsd., Guðrún Bjarnadóttir, Eygló Ingva- dóttir, Ester Árelíusdóttir, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, allar í Húsmæðra- skóla Suðurlánds, Laugavatni, vilja skrifast á við uppkomna karlmenn á öllum aldri. — Jim Curken, Box ýö2, Vegreville, Alberta, Canada, 20 ára við pilta eða stúlkur. — Lydia Woznuk, Nothville, Alherta, Canada, 15 ára, við pilt eða stúlku. — Jula Guba, Box 25, Thorsby, Alberta, Canada, 16 ára, við stúlku. — Guð- björg Guðjónsdóttir við pilta 16—18 ára, mynd fylgi. — Elísabet G. Jens- dóttir 15 ára, við pilt á sama aldri, báðar á Hlíðardalsskóla, Ölfusi. — Kristín Geirsdóttir, Bryndís Guð- mundsdóttir, Iíristin Ósk Óskars- dóttir, Karitas Jónsdóttir, við pilta 10—30 ára, allar í Húsmæðraskóla Suðurlands, Laugavatni, Árn. — Sól- veig K. Kristinsdóttir, Esther F. Finnsdóttir, báðar í Húsmæðraskól- anum Laugalandi, Eyjafirði, við pilt eða stúlku frá 22 ára og allt upp í 70. — Guðrún Margrét Ingimarsdótt- ir, Hvanneyrarbrant 54, Siglufirði, við pilta eða stúlkur 14-—16 ára. Ovesen gat leikið hlutverk sitt það vel, að enginn grunaði hann. — Ovesen hefur fyrrum ferðazt um með smá-leikhússflökka, út- skýrði lögreglumaðurinn. — Hann hefur lært heilmikið um andlitsmál- un og því um líkt. Auk þess vissi enginn miklu meira um Sigurð gamla en að hann var þar. Enginn hafði kynnzt honum vel i mörg ár. Og væri það einhver, sem þekkti liann svo vel, að hann hefði gelað afhjúpað Ovesen, fékk liann ekki tækifæri til þess. Ovesen hélt öllum í hæfilegri fjarlægð, og það vakti engan grun, þvi að sá gamli hafði einmitt gert það líka. — Og Sigurður gamli hefur auð- vitað einnig verið myrtur? Trane kinkaði kolli. — Án efa. Við finn- um hann áreiðanlega niður grafinn einhvers staðar. Morðið hefur ver- ið nákvæmlega hugsað og íhugað. Þetta sást mér yfir í fyrstu. Ég skildi ekki strax, að Ovesen óskaði þess einmitt, að morðið á Önnu Maríu yrði uppgötvað eins fljótt og mögulegt væri. Lögreglan átti að fara af stað að leita morðingjans, meðan hann í ró og næði seldi bæ- inn og verðmæta hluti hans og hyrfi. Hreppstjórinn ók sér. — Þetta var útsinogið áform. Og hugsaðu þér, hversu litlu munaði, að það tækist. — Ég verð, fjárinn hafi það, að játa, að hefði Gunnar Ovesen eklci verið dýraniðingur, hefði getað lið- ið langur timi, þar til við hefðum séð samhengið. Hrólfur þekkti undireins fjandmann sinn undir klæðunum og varð þannig orsök þess, að morðinginn fékk sína hegn- ingu, eins og hann hafði unnið til. ★ :ííís! NYTT... ER Pteui k' c SKÝRIR HÁRALIT HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI. FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS er einnig shampoo. , 'f ' ' 5 HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT? \ Þér getid óhræddar notad FOCUS. Hann er audveldur í notkun og med fullkomlega edlileg litaráhrif, sem ' «1^. skýra og fegra ydar eigin háraiit. 6 UNDUR-FAGRIR OG eðlilegir HÁRALITIR- Veljid þann, sem hæfir háralit ! ydar. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgotu 103—Simi 11275. 26 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.