Fréttablaðið - 26.11.2009, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 26. nóvember 2009 7
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta vand-
aðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala.
JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34
(brún gata) 200 kóp. S. 554 0661, 897
4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18
og á laugardögum frá kl. 9-16.
Ískápur á 10þ. Þvottavél á 20þ.
Stór amerísk á 30þ. Þurrkari á 20þ.
Barkalaus á 40þ. Stór amerískur á
30þ. Uppþvottavél á 20þ. 14 „ TV á 5þ.
Bílageislaspilari á 5þ. Barnakerra á 4þ.
S. 896 8568.
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari kaupi gull, gull
peninga og gull skartgripi af
fólki. Og veiti ég góð ráð. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13,
Verið velkomin
Kaupi frímerki, umslög, póstkort og
seðla. Fyrir 1960. Uppl. í síma 691
7794.
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900.-
pakkinn með poka, strengjasett
og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.-
Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900.-
Þjóðlagagítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900 Trommusett
kr. 79.900 með öllu. Gítarinn Stórhöfða
27. S. 552 2125 www.gitarinn.is.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Krossviður, timbur, mótaborð, kamb-
stál, gips og fl. uppl. í s: 555 7905 og
ulfurinn.is
Verslun
Ný heimasíða!! Endilega kíktu á:) Emilía
Bláu húsin Faxafeni emilia.is s: 588-
9925
Allar Hrekkjavökuvörur á 50% afslætti
í nokkra daga. Skraut, grímur o.fl.
Hundruðir vara. Partýbúðin, Faxafeni 11
HEILSA
Heilsuvörur
Shaktimat
Indverska nálastungumottan sem er
búin að slá rækilega í gegn í Svíþjóð.
Verð 13.900.- nú á TILBOÐI 8800,-.
Hefur 6210 nálastungupunkta sem geta
haft græðandi, afslappandi og róandi
áhrif fyrir líkama og sál.
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 29 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF Í
ÞYNGDARSTJÓRNUN! Hringdu núna,
Pétur 773-1025, Katrín 699-6617, Drífa
695-8464.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Nudd fyrir heilsuna.
Hin vinsælu jólagjafakort eru til sölu og
jólagjafapakkar. Verð í Mjóddinni 26 og
27 nóv, ásamt jurtavörunum. Gerður
Benidiktsdóttir Hátúni 8, Rvk, S. 588
2260 & 863 2261.
J. B. HEILSULIND
Dekurdagar?
Heilnudd, heitur pottur, skrúbb, snyrt-
ing, veitingar ofl. Slökun, heilun, svæða,
Ayur Veda, heitsteina, jurta, sogskála
og hunangsnudd. Næringar, heilsu og
hreyfingarráðgjöf. Einkaþjálfun. ATH.
EKKERT sex nudd, NO erotic massage.
Opið frá 12-18 mán-lau. Pantarnir í S.
445 5000. Velkomin
Þjónusta
Er andlega orkan á þrotum?
Miðlun og heilun vinnur á sorg, kvíða,
verkjum og streitu. Tímapantanir
Guðrún 695 5480.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Am.cocker hvolpar m/HRFI ættb til
sölu. Uppl. 8657830 www.morgun-
daggar.bloggar.is
120 lítra fiskabúr m. fiskum og öllum
græjum. V. 30 þús. 60 lítra fiskabúr m.
fiskum, skrauti, hitamælir, hreinsari og
loftdæla. V. 25 þús. S. 864 8918.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Til leigu sumarhús í dags- og helg-
arleigu. Heitur pottur, arinn og góð
aðstaða fyrir 6 gesti. Kíktu á www.
ibudir.is
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Þjónustuauglýsingar
Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík – Opið a l la daga kl . 13 – 18 nema laugardaga og sunnudaga
VILTU GEFA?
Húsgögn, allskonar geymsludót
o. fl.
Sækjum ef óskað er / símar: 561 1000 - 661 1720
Allt
milli
himins og jarðar leiguwww.cargobilar.is
obilar.is
eigu
Krefst ekki meiraprófs réttinda
HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS