Veðrið - 01.04.1963, Page 36

Veðrið - 01.04.1963, Page 36
„Sumir kölluðu petta hjálmabönd, en aðrir að sól vœri i úlfakreppusegir bréfritarinn. bjnrt veður, en mikið frost. Rétt þegar ég var að fara, koma tveir menn, sem ætla sömu leið, svo að ég varð lieldur feginn samfylgdinni. Annar þeirra var unglingspiltur á aldur við mig, en hinn fullorðinn. Nú var komin ófærð, ýmist í kálfa eða undir liné. Ég pældi oftast á undan, en þeir fóru í förin mín. Þegar ég kom á fyrrnefnda Þröskulda, segist pilturinn vera orðinn uppgefinn og geti ekki farið lengra. Nú var komin fannfergja og farið að hvessa, svo okkur leizt nú ekki á blikuna, svo við réðum það af að láta hann hanga á handleggjunum á okkur. Nú var veðrið að smáharðna, bæði vindur og kafakl, og þegar kom niður í dalinn, var færðin einlægt jafnt í hné; livergi sást á holt eða stein. Nú var líka farið að dimma af nótt. Svona var mjakazt álram steinþegjandi klukku- tíma eftir klukkutíma. Dalurinn er langur, og nú fór mér að leiðast að finna ekki bæinn Vonarholt, því nú var kominn bylur, en rétt þegar ég var í jressum hugleiðingum, glórði ég í einhvern dökkva rétt við hliðina á mér. Þetta voru jrá gaflarnir á bæjarhúsunum í Vonarholti. Við komum um síðasta háttatíma eða kl. 11. Vorum þá búnir að vera 16 tíma á leiðinni, sem er í góðri færð gengin á rúmum jrremur tímurn. Þegar við vorum búnir að jrrífa okkur upp, var Jressi piltur eins og óþreyttur, en við liinir vorum alveg örmagna af Jireytu og jjorsta. Ég held, að þessi Jireyta, sem hann kvartaði um, hafi stafað af hræðslu eða kjarkleysi, þegar liann sá fyrir alvöru, að veður og færð fóru að versna. 34 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.