Veðrið - 01.09.1963, Side 19

Veðrið - 01.09.1963, Side 19
Ágústhitinn varð nokkru lægri en í meðalári. Stórhret komu engin, en andaði kalt, þegar blés af norðri, snjóaði jafnvel niður að sjó á annesjum nyrðra. Hlákur urðu eðlilega minni til fjalla í júlí og ágúst en vant er. Kernur það frarn, að í 1000 m hæð eru þær 51 gráðudegi minni þessa rnánuði en meðallag undanfar- inna 9 ára. Er þar að leita ástæðunnar lyrir, að ennþá er eftir vottur af fönn- inni í Esjunni, þegar Jjetta er ritað, um miðjan september. Varla hverfur hún úr þessu í haust, þó að hún væri með minnsta rnóti í vor og henni væri þá spáð tortímingu. VEÐRIÐ --- 59

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.