Veðrið - 01.09.1963, Side 23

Veðrið - 01.09.1963, Side 23
í Jökulheimum voru veðurathuganir gerðar á vegum Jöklarannsóknafélagsins, sem til þess hafði fengið styrk vir Vísindasjóði. Nokkrir menn skiptust á að gera athuganirnar, en lengst önnuðust þeir Helgi Björnsson og Sigurður Sverrisson starfið. Frá báðum ofangreindum stöðurn fékk Veðurstofan send veðurskeyti, og er það í fyrsta skipti, sem veðurspámenn hennar eiga þess kost að fylgjast daglega með veðri á hálendinu. Loks er þess að geta, að Eiríkur Haraldsson og Vaklimar Örnólfsson gerðu um tíma athuganir í Kerlingarfjöllum, og sá Veðurstofan þeim fyrir mælitækjum. Veðrinu hefur þótt rétt að birta liér nokkrar tölur um hita og úrkomu á Hveravöllum og í Jökulheimum, og fylgja til samanburðar tilsvarandi tölur frá Reykjavík, Akureyri og Hólum í Hornafirði. Hefur veðurfarsdeild Veðurstof- unnar góðfúslega látið tölurnar í té. JÚLÍ OG ÁGÚST 1963 Hitij úrkoma og fjöldi sólskinsstunda. Stöðvar Meðalhiti Hámark Lágmark Urkoma 1) Fjöldi sólskinsslunda Meðaltal Hæst Fj da Al >ldi ga o Al Meðaltal Lægst Fjc da o VI. >ldi ga VI Alls '."3 S -O Fjó da ö Al' ldi ga o Al Reykjavík 10.1 13.2 18.7 5 30 7.4 1.4 0 6 39.5 9.3 14 9 188 Akureyri 9.1 13.0 19.8 15 21 6.3 2.0 0 11 35.1 11.3 13 9 102 Hólar 9.8 12.3 17.4 1 29 7.5 3.5 0 2 184.7 38.9 15 11 106 g Jökulheimar 6.8 11.6 19.5 7 15 3.1 -1.2 5 21 63.0 23.0 11 8 - *"3 Hveravellir (5.1) (7.0) - - - (2.4) - - - - - - 95 Reykjavík 10.0 12.9 16.3 5 31 7.4 4.8 0 1 10.2 2.2 13 4 152 Akureyri 8.5 13.0 19.8 8 24 5.3 -0.5 1 13 9.8 3.9 8 3 148 Hólar 9.7 12.3 16.0 3 29 7.0 2.6 0 5 39.3 25.2 9 5 152 faD Jökulheimar 5.6 10.0 13.7 0 13 2.7 -1.3 2 31 38.7 9.4 17 9 - < Hveravellir 5.6 10.0 13.0 0 16 2.6 -1.5 4 29 16.8 5.7 19 5 160 Mælingar á Llveravöllum hófust 8. júlí. í töflunni hefur meðalhiti, hámarks- og lágmarkshiti verið áætlaður fyrir allan mánuðinn, en ekki þótti gerlegt að áætla úrkomu eða fjölda sólskinsstunda. Dagana 8.—31. júlí mældist úrkoma á Hveravöllum 50.2 mm. Á sama tíma mældust 38.2 mm i Reykjavík og 35,1 rnm á Akureyri, eða öll úrkoma, sem þar féll í júlímánuði. Jökulheimar eru í 660 m hæð yfir sjó, en Hveravellir 620 m. 1) í júlí cru aðeins taldar sólskinsstundir frá og með 8. VEÐRIÐ -- 63

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.