Vikan


Vikan - 15.06.1961, Side 33

Vikan - 15.06.1961, Side 33
þeirra hafi sparkaO I þá, dóttir þeirra hafi rekiO þeim löörung o. s. frv. Enn aörir eru sifellt hræddir um, að sá, sem ber þeim mat, hafi sett eitur I matinn. Auðvitað eru allar þessar á- sakanir gripnar úr lausu lofti, en þær geta lika orðið þeim óbærilegar, sem fyrir þeim verða. Blekkingin getur einnig lýst sér þannig, að sjúklingurinn sjái hluti, sem eru alls ekki til í rauninni. Til dæmis getur skuggi orðið að holdi klæddri veru i vitund sjúklingsins. Sjúklingurinn heldur Því ef til vill statt og stöðugt fram, að einhver standi við rúmgaflinn, sem er auð- vitað mesta fjarstæða. Eða þá að sjúklingurinn situr á gólfinu og safn- ar smákvikindum í lítinn kassa, — og auðvitaö eru Þessi smákvikindi ekki annað en hugarfóstur hans sjálfs. Þetta er óþægilegt og jafnvel óhugn- anlegt fyrir þá, sem umgangast sjúkl- inginn að staðaldri, því að oftlega gera þeir sér alls ekki greln fyrir því, að hann er sjúklingur, sem þarfn- ast lækningar. Það er ekki aðeins sjónin, sem blekkir kölkunarsjúklinga. Þeir eiga það einnig til að heyra raddir, sem tala um þá, rægja þá á allan hátt og brugga þeim jafnvel ægilegustu launráð. Sumir sjúklingar fá riðu, — hendur þeirra skjálfa og stundum höfuðið. Aðrir eru eirðarlausir og verða alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni. Stund- um er iðni þeirra beinlínis hjákátleg, því að hún getur verið í þvi fólgin að reima skó allan liðlangan daginn eða annað álíka smávægilegt og til- gangslaust. Margir sjúklingar stæra sig af hreystiverkum sinum, —• einkum á þetta við um karlmenn. Þeir gera sjálfa sig að hetju, sem hefur unnið ótrúlegustu hreystiverk, segja frá Framhald á bls. 35. Htnluql..... og smckklcgh Hvftir sloppar fyrir’verrl- unarfólk og starfslið sjúkrahúsa. Bómullarskyrtur fyrir íþrótta- og ferðafólk, mansjettskyrtur. Vasaklútar kvenna og karla úr maco- og bóm- ullarefnum, auk þess tyrknesk handklæði. Mislit’ kjólaefni.!!^] Framboð vefnaðarvara frá verksmiðjum þýzka Al- þýðulýðveldisins er furðu fjölskrúðugt. Þér ættuð aðisjá með eigin augum hve úrval okkar er mikið." Útflytjendur: ITtCMBR INNIM - UNI AUSSINHANDEL TEX ltL •••14« W • • •■NRSNSTRASSE 4« DEUTSCHE DEMOCRATISCHE REPU.BLIK 1 Fföl iýtustu myiidavélar heims. Exakta og Exa myndavélar eru svo meðfærilegar að hver sem er getur strax tekið á þær ágætar myndir. Exakta myndavélin hefur m. a. eftirfarandi eiginleika: 29 mismunandi hraða frá 12 sek. til 1/1000 sek., T. og B. Innbyggðan fjarlægðarmæli með skýrri eða skiptri mynd. Sjálftakara frá 6 sek. til 1/1000 sek. Sjálfvirkan teljara. Innbyggðan hníf. Horft er í gegnum sömu linsu og myndin er tekin með. Ilægt er að ráða dýpt myndar- innar og taka myndir úr augnhæð, eða mittishæð. Hægt er að nota mismunandi langar linsur og eru þær fáanlegar allt upp í meters langar. Skipt er um þær með einu handtaki. Mikið úr- val allskonar aukatækja er einnig fáanlegt. Einkaumboðsmenn: G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstræti 19 — Sími 11G44. Söluumboð: GLERAUGNAVERZLUNIN OPTIK Hafnarstræti 18. VMCAM 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.